Zoran Vrkic í sitt þriðja félag á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2023 12:30 Zoran Vrkic fór í lokaúrslitin með Tindastóli vorið 2022. Vísir/Bára Breiðablik hefur gert breytingu á leikmannahópi sínum eftir töp í þremur fyrstu leikjum liðsins. Körfuknattleiksdeild Breiðabliks sagði upp samningi sínum við Michael Steadman og samdi í staðinn við Zoran Vrkic. „Steadman þótti ekki standa undir væntingum og var því ákveðið að segja upp samning við leikmanninn,“ segir í frétt í miðlum Blika. „Steadman var með 9,3 stig og 5,7 fráköst að meðaltali í leik en hitti aðeins úr 39 prósent skota sinna og var aðeins búinn að fá fjögur víti samanlagt í fyrstu þremur leikjum liðsins. Zoran Vrkic er þekkt stærð hér á landi eftir að hafa spilað bæði með Tindastól og Grindavík í Subway deildinni. Með Grindavíkurliðinu í fyrra var hann með 8,9 stig og 4,5 fráköst að meðaltali en tímabilið á undan skoraði hann 9,7 stig í leik með Stólunum. Zoran bjó áfram á Íslandi þótt að hann hafi ekki fengið áframhaldandi samning hjá Grindavík. Hann er því strax byrjaður að æfa með Blikaliðinu. „Zoran hefur komið vel inn í liðið og ljóst að með þessum skiptum verður liðið smærra og ætti að geta spilað hraðari bolta sem hefur einkennt leik liðsins síðustu ár. Zoran er einnig góður varnarmaður og getur spilað vörn á sér stærri leikmenn, segir í frétt Blika. Það eru líka fleiri góðar fréttir því Snorri Vignisson er byrjaður að geta æft og það styttist því í hans fyrsta leik í endurkomunni til Blika. Subway-deild karla Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-0 | Breiðablik Íslandsmeistari eftir spennutrylli Íslenski boltinn Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Körfubolti Uppgjörið,viðtöl og myndir: Fram - Vestri 2-4 | Andri Rúnar með sýningu í sigri Vestra Íslenski boltinn Liverpool með fjögurra stiga forskot á toppnum Enski boltinn Schmeichel lofsamar Landin: „Hugrakkasta fólk sem ég hef séð“ Fótbolti Skytturnar komu til baka gegn Dýrlingunum Enski boltinn Meistararnir lentu undir en unnu samt Enski boltinn Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Golf Áhorfendamet slegið í úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Víkingur 0-1 | Gestirnir taka bronsið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Súrt tap í framlengdum leik hjá Tryggva Snæ og félögum Helena tekin inn í heiðurshöll TCU Telur að Thomas sé betri en Basile Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Njarðvík leikur í IceMar-höllinni „Verðum að vera harðari“ „Borgarnes-Bjarni grjótharður í þessum leik“ Uppgjörið: Grindavík - ÍR 100-81 | Grindavík of stór biti fyrir nýliðana Uppgjörið: Stjarnan - Valur 95-81 | Sigur gegn meisturunum í fyrsta leik Allir nema einn völdu Clark sem nýliða ársins Uppgjörið: Þór Þ. - Njarðvík 93-90 | Þór vann græna slaginn „Ennisbandið var slegið af honum“ Maté: Erum að fara að tapa fullt af leikjum Uppgjörið: Álftanes - Keflavík 101-108 | Hasar og læti í framlengdum leik í Forsetahöllinni Uppgjörið: Tindastóll - KR 85-94 | KR-ingar mættir aftur Uppgjörið: Haukar - Höttur 80-108 | Ótrúlega öruggur sigur Hattar í Hafnarfirði Martin mátti þola tap í fyrsta leik EuroLeague Finnur Freyr í bann fyrir lætin í Keflavík Teitur í Ljónagryfjunni: „Eitthvað við húsið og söguna sem náði því besta úr mönnum“ Gaz-leikur Pavels: Stanslaust djamm gegn bingókvöldi „Þetta var ekki fallegt en við tökum tvö stigin“ Aþena með tuttugu stiga sigur í nýliðaslagnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 71-64 | Baráttuglaðar Stjörnustúlkur lögðu Íslandsmeistarana Ljónagryfjan kvödd: „Hérna var sagan skrifuð“ GAZið: „Ætla að reyna aðeins meira á mig“ Haukar og Valur byrja Bónus deildina á sigrum „Okkur fannst það skylda að klára með sigri“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 60-54 | Kvöddu Ljónagryfjuna með sigri Ljónagryfjan kvödd í kvöld Sævar og Stefán misstu andlitið í beinni: „Það leið næstum yfir mig“ Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Breiðabliks sagði upp samningi sínum við Michael Steadman og samdi í staðinn við Zoran Vrkic. „Steadman þótti ekki standa undir væntingum og var því ákveðið að segja upp samning við leikmanninn,“ segir í frétt í miðlum Blika. „Steadman var með 9,3 stig og 5,7 fráköst að meðaltali í leik en hitti aðeins úr 39 prósent skota sinna og var aðeins búinn að fá fjögur víti samanlagt í fyrstu þremur leikjum liðsins. Zoran Vrkic er þekkt stærð hér á landi eftir að hafa spilað bæði með Tindastól og Grindavík í Subway deildinni. Með Grindavíkurliðinu í fyrra var hann með 8,9 stig og 4,5 fráköst að meðaltali en tímabilið á undan skoraði hann 9,7 stig í leik með Stólunum. Zoran bjó áfram á Íslandi þótt að hann hafi ekki fengið áframhaldandi samning hjá Grindavík. Hann er því strax byrjaður að æfa með Blikaliðinu. „Zoran hefur komið vel inn í liðið og ljóst að með þessum skiptum verður liðið smærra og ætti að geta spilað hraðari bolta sem hefur einkennt leik liðsins síðustu ár. Zoran er einnig góður varnarmaður og getur spilað vörn á sér stærri leikmenn, segir í frétt Blika. Það eru líka fleiri góðar fréttir því Snorri Vignisson er byrjaður að geta æft og það styttist því í hans fyrsta leik í endurkomunni til Blika.
Subway-deild karla Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-0 | Breiðablik Íslandsmeistari eftir spennutrylli Íslenski boltinn Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Körfubolti Uppgjörið,viðtöl og myndir: Fram - Vestri 2-4 | Andri Rúnar með sýningu í sigri Vestra Íslenski boltinn Liverpool með fjögurra stiga forskot á toppnum Enski boltinn Schmeichel lofsamar Landin: „Hugrakkasta fólk sem ég hef séð“ Fótbolti Skytturnar komu til baka gegn Dýrlingunum Enski boltinn Meistararnir lentu undir en unnu samt Enski boltinn Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Golf Áhorfendamet slegið í úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Víkingur 0-1 | Gestirnir taka bronsið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Súrt tap í framlengdum leik hjá Tryggva Snæ og félögum Helena tekin inn í heiðurshöll TCU Telur að Thomas sé betri en Basile Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Njarðvík leikur í IceMar-höllinni „Verðum að vera harðari“ „Borgarnes-Bjarni grjótharður í þessum leik“ Uppgjörið: Grindavík - ÍR 100-81 | Grindavík of stór biti fyrir nýliðana Uppgjörið: Stjarnan - Valur 95-81 | Sigur gegn meisturunum í fyrsta leik Allir nema einn völdu Clark sem nýliða ársins Uppgjörið: Þór Þ. - Njarðvík 93-90 | Þór vann græna slaginn „Ennisbandið var slegið af honum“ Maté: Erum að fara að tapa fullt af leikjum Uppgjörið: Álftanes - Keflavík 101-108 | Hasar og læti í framlengdum leik í Forsetahöllinni Uppgjörið: Tindastóll - KR 85-94 | KR-ingar mættir aftur Uppgjörið: Haukar - Höttur 80-108 | Ótrúlega öruggur sigur Hattar í Hafnarfirði Martin mátti þola tap í fyrsta leik EuroLeague Finnur Freyr í bann fyrir lætin í Keflavík Teitur í Ljónagryfjunni: „Eitthvað við húsið og söguna sem náði því besta úr mönnum“ Gaz-leikur Pavels: Stanslaust djamm gegn bingókvöldi „Þetta var ekki fallegt en við tökum tvö stigin“ Aþena með tuttugu stiga sigur í nýliðaslagnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 71-64 | Baráttuglaðar Stjörnustúlkur lögðu Íslandsmeistarana Ljónagryfjan kvödd: „Hérna var sagan skrifuð“ GAZið: „Ætla að reyna aðeins meira á mig“ Haukar og Valur byrja Bónus deildina á sigrum „Okkur fannst það skylda að klára með sigri“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 60-54 | Kvöddu Ljónagryfjuna með sigri Ljónagryfjan kvödd í kvöld Sævar og Stefán misstu andlitið í beinni: „Það leið næstum yfir mig“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-0 | Breiðablik Íslandsmeistari eftir spennutrylli Íslenski boltinn
Uppgjörið,viðtöl og myndir: Fram - Vestri 2-4 | Andri Rúnar með sýningu í sigri Vestra Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-0 | Breiðablik Íslandsmeistari eftir spennutrylli Íslenski boltinn
Uppgjörið,viðtöl og myndir: Fram - Vestri 2-4 | Andri Rúnar með sýningu í sigri Vestra Íslenski boltinn