Ráðin framkvæmdastjóri Two Birds og Aurbjargar Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2023 09:57 Ásdís Arna Gottskálksdóttir. Aðsend Ásdís Arna Gottskálksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjártæknifyrirtækisins Two Birds ehf. sem er rekstraraðili Aurbjorg.is. Hún kemur til Two Birds frá Abler þar sem hún starfaði sem fjármála - og rekstrarstjóri og bar meðal annars ábyrgð á fjármálum, áætlunum og daglegum rekstri félagsins. Í tilkynningu segir að áður hafi Ásdís starfað í um tuttugu ár sem forstöðumaður þjónustusviðs Five Degrees, fyrrum Libra, sem sérhæfi sig í þróun á hugbúnaðarlausnum fyrir fjármálamarkaði á Ísland sem og erlendis. „Gert er ráð fyrir að Ásdís hefji störf á næstu vikum. Ásdís er með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og BSc. gráðu í viðskiptafræði og tölvunarfræði frá Háskóla Íslands. Aurbjorg.is er fjártæknivefur sem hjálpar neytendum með fjármál heimilisins, m.a. með samanburði á ýmsum þjónustum og með því að veita heildstæða yfirsýn yfir fjárhagstöðu hverju sinni. Markmið Aurbjargar er að auka fjármálalæsi, auka gagnsæi og aðstoða neytendur við að taka upplýstar ákvarðanir tengdar fjármálum sem og að aðstoða við að setja sér markmið þess efnis. Aurbjörg.is gætir hlutleysis í samanburði ólíkra kosta sem neytendum stendur til boða hjá bönkum, tryggingarfélögum, símafyrirtækjum o.fl. Hjá Two Birds starfar samhentur hópur sérfræðinga á sviði upplýsingatækni, fjártækni, markaðssetningar, nýsköpunar og fasteignaviðskipta. Félagið býr einnig yfir öflugu gagnasafni um fasteignamarkaðinn og þróar meðal annars nýjar og notendavænar lausnir byggðar á þeim gögnum. Má þar nefna reiknivélar og samanburð á ýmsum þjónustum. Stærsti eigandi Two Birds er InfoCapital ehf. InfoCapital er fjárfestingarfélag stofnað árið 2009 af Reyni Grétarssyni, stofnanda Creditinfo Group. Megináhersla félagsins er að fjárfesta í skráðum og óskráðum fyrirtækjum ásamt því að taka þátt í uppbyggingu öflugra fyrirtækja á sviði nýsköpunar. Hjá InfoCapital starfar einvala lið frumkvöðla með reynslu af stofnun og stjórnun fyrirtækja sem byggð hafa verið frá grunni upp í að vera fjölþjóðleg fyrirtæki með hundruð starfsmanna,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Fjártækni Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Fleiri fréttir Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Sjá meira
Í tilkynningu segir að áður hafi Ásdís starfað í um tuttugu ár sem forstöðumaður þjónustusviðs Five Degrees, fyrrum Libra, sem sérhæfi sig í þróun á hugbúnaðarlausnum fyrir fjármálamarkaði á Ísland sem og erlendis. „Gert er ráð fyrir að Ásdís hefji störf á næstu vikum. Ásdís er með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og BSc. gráðu í viðskiptafræði og tölvunarfræði frá Háskóla Íslands. Aurbjorg.is er fjártæknivefur sem hjálpar neytendum með fjármál heimilisins, m.a. með samanburði á ýmsum þjónustum og með því að veita heildstæða yfirsýn yfir fjárhagstöðu hverju sinni. Markmið Aurbjargar er að auka fjármálalæsi, auka gagnsæi og aðstoða neytendur við að taka upplýstar ákvarðanir tengdar fjármálum sem og að aðstoða við að setja sér markmið þess efnis. Aurbjörg.is gætir hlutleysis í samanburði ólíkra kosta sem neytendum stendur til boða hjá bönkum, tryggingarfélögum, símafyrirtækjum o.fl. Hjá Two Birds starfar samhentur hópur sérfræðinga á sviði upplýsingatækni, fjártækni, markaðssetningar, nýsköpunar og fasteignaviðskipta. Félagið býr einnig yfir öflugu gagnasafni um fasteignamarkaðinn og þróar meðal annars nýjar og notendavænar lausnir byggðar á þeim gögnum. Má þar nefna reiknivélar og samanburð á ýmsum þjónustum. Stærsti eigandi Two Birds er InfoCapital ehf. InfoCapital er fjárfestingarfélag stofnað árið 2009 af Reyni Grétarssyni, stofnanda Creditinfo Group. Megináhersla félagsins er að fjárfesta í skráðum og óskráðum fyrirtækjum ásamt því að taka þátt í uppbyggingu öflugra fyrirtækja á sviði nýsköpunar. Hjá InfoCapital starfar einvala lið frumkvöðla með reynslu af stofnun og stjórnun fyrirtækja sem byggð hafa verið frá grunni upp í að vera fjölþjóðleg fyrirtæki með hundruð starfsmanna,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Fjártækni Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Fleiri fréttir Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Sjá meira