Ótrúlegar endasprettur Víkings | Stórsigur Hauka fyrir norðan Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. október 2023 21:30 Víkingar brunuðu fram úr Gróttu undir lokin VÍKINGUR Sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta lauk með þremur leikjum í kvöld. Hinum þremur viðureignunum var flýtt vegna þátttöku Aftureldingar, FH, ÍBV og Vals í Evrópubikarkeppninni um helgina. Selfyssingar komust nálægt því að stela stigi úr viðureign sinni gegn Fram. Fimm mörkum munaði milli liðanna þegar flautað var til hálfleiks og svoleiðis hélst það lengi vel en þegar rúmlega tíu mínútur voru eftir fór Selfoss á stórkostlega skothrinu og jafnaði leikinn 26-26. Fram hafði þá ekki skorað í rúmlega sjö mínútur, en tókst svo að gera það í tvígang, Selfyssingar klóruðu í bakkann með marki undir lokin en það dugði ekki til. Haukar unnu stórt fyrir norðan gegn KA, sigurinn var raunar aldrei í hættu en eftir fyrsta hálfleikinn voru Haukarnir 13 mörkum yfir. Guðmundur Bragi Ástþórsson fór mikinn í liði Hauka, með 10 mörk úr 12 skotum. Liðin sátu jöfn að stigum fyrir þennan leik en með sigrinum fara Haukar upp í 4. sæti deildarinnar. Víkingar áttu ótrúlegan endasprett gegn Gróttu, leikurinn stóð jafn þegar aðeins fimm mínútur voru eftir en skyndilega kviknaði í heimaliðinu, þeir brunuðu fram úr gestunum og unnu að endingu sex marka sigur. Úrslit kvöldsins úr Olís deild karla: Selfoss - Fram 27-28 KA - Haukar 21-36 Víkingur - Grótta 30-24 Olís-deild karla UMF Selfoss Fram KA Haukar Víkingur Reykjavík Grótta Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Selfyssingar komust nálægt því að stela stigi úr viðureign sinni gegn Fram. Fimm mörkum munaði milli liðanna þegar flautað var til hálfleiks og svoleiðis hélst það lengi vel en þegar rúmlega tíu mínútur voru eftir fór Selfoss á stórkostlega skothrinu og jafnaði leikinn 26-26. Fram hafði þá ekki skorað í rúmlega sjö mínútur, en tókst svo að gera það í tvígang, Selfyssingar klóruðu í bakkann með marki undir lokin en það dugði ekki til. Haukar unnu stórt fyrir norðan gegn KA, sigurinn var raunar aldrei í hættu en eftir fyrsta hálfleikinn voru Haukarnir 13 mörkum yfir. Guðmundur Bragi Ástþórsson fór mikinn í liði Hauka, með 10 mörk úr 12 skotum. Liðin sátu jöfn að stigum fyrir þennan leik en með sigrinum fara Haukar upp í 4. sæti deildarinnar. Víkingar áttu ótrúlegan endasprett gegn Gróttu, leikurinn stóð jafn þegar aðeins fimm mínútur voru eftir en skyndilega kviknaði í heimaliðinu, þeir brunuðu fram úr gestunum og unnu að endingu sex marka sigur. Úrslit kvöldsins úr Olís deild karla: Selfoss - Fram 27-28 KA - Haukar 21-36 Víkingur - Grótta 30-24
Olís-deild karla UMF Selfoss Fram KA Haukar Víkingur Reykjavík Grótta Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira