Tilþrifin: Hugo stillir upp þremur í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. október 2023 17:01 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Hugo í liði Atlantic sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Hugo og félagar í Atlantic unnu góðan sigur gegn Breiðabliki í gær og liðið er þar með loksins búið að vinna sinn fyrsta leik á tímabilinu. Liðsmenn Atlantic eru ríkjandi Stórmeistarar og því líklega orðið löngu tímabært að ná í sinn fyrsta sigur. Hugo sýndi frábær tilþrif þegar staðan var jöfn, 10-10, og lítið eftir af leiknum. Hann mætti þá fjórum leikmönnum Breiðabliks einn síns liðs og náði að fella þrjá þeirra áður en hann var sjálfur tekinn niður. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Hugo og félagar í Atlantic unnu góðan sigur gegn Breiðabliki í gær og liðið er þar með loksins búið að vinna sinn fyrsta leik á tímabilinu. Liðsmenn Atlantic eru ríkjandi Stórmeistarar og því líklega orðið löngu tímabært að ná í sinn fyrsta sigur. Hugo sýndi frábær tilþrif þegar staðan var jöfn, 10-10, og lítið eftir af leiknum. Hann mætti þá fjórum leikmönnum Breiðabliks einn síns liðs og náði að fella þrjá þeirra áður en hann var sjálfur tekinn niður. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira