Verður Kjartan Atli fyrsti þjálfarinn sem fær að fjúka? Siggeir Ævarsson skrifar 30. september 2023 11:33 Það var glatt á hjalla í upphitunarþætti körfuboltakvölds S2 Sport Nýliðum Álftaness er spáð góðu gengi í Subway-deild karla í vetur en liðið hefur styrkt sig mikið í sumar. Sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir stöðuna á Álftanesi og Teitur velti því upp hvort Kjartan Atli yrði mögulega fyrsti þjálfarinn til að fá reisupassann í vetur. Kjartan Atli Kjartansson stýrði liði Álftaness til sigurs í 1. deildinni síðasta vor og lét í kjölfarið af störfum sem umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Stefán Árni Pálsson tók við keflinu og tók langt og innilegt viðtal við Kjartan sem fékk Teit Örlygsson til að hugsa. „Þið voruð svo hamingjusamir þarna tveir í restina, þá hugsaði ég: „Kannski verður Kjartan fyrsti þjálfarinn sem verður rekinn og þá verður Stebbi líka rekinn!“ Þið verðið ekki svona ánægðir þá.“ Klippa: Upphitun Subway körfuboltakvölds - Verður Kjartan Atli rekinn fyrstur? Stóra spurningamerkið í liði Álftaness er landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson, sem hefur verið mikið meiddur síðustu ár. „Við köllum hann HHP, ég kalla hann stundum hHHP, heill Haukur Helgi Pálsson er geggjaður leikmaður. “ - sagði Teitur Örlygsson „En er þetta ekki risavaxinn „X-factor“ aftur á móti í liðinu?“ Spurði Stefan Árni á móti? Sérfræðingarnir voru sammála um að Haukur Helgi myndi styrkja liðið á báðum endum vallarins óháð því hversu heill hann er. Meira að segja 75 prósent heill væri hann einn besti leikmaðurinn í deildinni. Þá væri hann búinn að koma sér vel inn í samfélagið á Álftanesi sem væri ómetanlegt. Hópurinn hjá Álftanesi er stór og koma Hauks Helga og Harðar Axels gefur mönnum byr undir báða vængi og ljóst að hin liðin í deildinni reikna með þeim sterkum í vetur. „Engin pressa en allt fyrir neðan 4. sæti er vonbrigði fyrir þennan hóp.“ sagði Sævar Sævarsson léttur í lokin. Körfubolti Subway-deild karla Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson stýrði liði Álftaness til sigurs í 1. deildinni síðasta vor og lét í kjölfarið af störfum sem umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Stefán Árni Pálsson tók við keflinu og tók langt og innilegt viðtal við Kjartan sem fékk Teit Örlygsson til að hugsa. „Þið voruð svo hamingjusamir þarna tveir í restina, þá hugsaði ég: „Kannski verður Kjartan fyrsti þjálfarinn sem verður rekinn og þá verður Stebbi líka rekinn!“ Þið verðið ekki svona ánægðir þá.“ Klippa: Upphitun Subway körfuboltakvölds - Verður Kjartan Atli rekinn fyrstur? Stóra spurningamerkið í liði Álftaness er landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson, sem hefur verið mikið meiddur síðustu ár. „Við köllum hann HHP, ég kalla hann stundum hHHP, heill Haukur Helgi Pálsson er geggjaður leikmaður. “ - sagði Teitur Örlygsson „En er þetta ekki risavaxinn „X-factor“ aftur á móti í liðinu?“ Spurði Stefan Árni á móti? Sérfræðingarnir voru sammála um að Haukur Helgi myndi styrkja liðið á báðum endum vallarins óháð því hversu heill hann er. Meira að segja 75 prósent heill væri hann einn besti leikmaðurinn í deildinni. Þá væri hann búinn að koma sér vel inn í samfélagið á Álftanesi sem væri ómetanlegt. Hópurinn hjá Álftanesi er stór og koma Hauks Helga og Harðar Axels gefur mönnum byr undir báða vængi og ljóst að hin liðin í deildinni reikna með þeim sterkum í vetur. „Engin pressa en allt fyrir neðan 4. sæti er vonbrigði fyrir þennan hóp.“ sagði Sævar Sævarsson léttur í lokin.
Körfubolti Subway-deild karla Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum