Að verða vitni að drápi á hvalkýr og kálfi Arne Feuerhahn skrifar 26. september 2023 10:00 Ég var á vaktinni að fylgjast með þegar Hvalur 9 kom inn snemma á föstudagsmorgun 22. september með tvær langreyðar í eftirdragi. Mig grunaði strax að hún væri þunguð vegna stærðar hennar. Klukkutíma eftir komuna hófu starfsmenn að skera hana og byrjuðu á kviðnum þar sem fullmótaður 4 metra langreyðakálfur rann út. Ég hef margsinnis orðið vitni að því áður að kálfafóstur renni úr kvið langreyðar á planinu hjá Hval hf. en í þetta sinn var það öðruvísi. Kálfurinn var óvanalega stór og það var eins og hann horfði til mín og að hann væri jafnvel enn á lífi. Ég fékk ónotalega tilfinningu sem jókst þegar starfsmenn Hvals hf. höfðu mjög hraðar hendur til að fjarlægja kálfinn úr augsýn. Þegar ég er á staðnum að mynda og einbeita mér þá reyni ég að slökkva á tilfinningunum og klára verkið, en þetta var mér ofviða, ég gat ekki annað en fellt tár. Höfundur er náttúrulífsljósmyndari og framkvæmdastjóri sjávarverndarsamtakanna Hard to Port. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson Skoðun Skoðun Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Sjá meira
Ég var á vaktinni að fylgjast með þegar Hvalur 9 kom inn snemma á föstudagsmorgun 22. september með tvær langreyðar í eftirdragi. Mig grunaði strax að hún væri þunguð vegna stærðar hennar. Klukkutíma eftir komuna hófu starfsmenn að skera hana og byrjuðu á kviðnum þar sem fullmótaður 4 metra langreyðakálfur rann út. Ég hef margsinnis orðið vitni að því áður að kálfafóstur renni úr kvið langreyðar á planinu hjá Hval hf. en í þetta sinn var það öðruvísi. Kálfurinn var óvanalega stór og það var eins og hann horfði til mín og að hann væri jafnvel enn á lífi. Ég fékk ónotalega tilfinningu sem jókst þegar starfsmenn Hvals hf. höfðu mjög hraðar hendur til að fjarlægja kálfinn úr augsýn. Þegar ég er á staðnum að mynda og einbeita mér þá reyni ég að slökkva á tilfinningunum og klára verkið, en þetta var mér ofviða, ég gat ekki annað en fellt tár. Höfundur er náttúrulífsljósmyndari og framkvæmdastjóri sjávarverndarsamtakanna Hard to Port.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar