A'ja Wilson og Spaðarnir frá Las Vegas til alls líklegir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2023 20:00 A'ja Wilson ætlar sér að verða meistari annað árið í röð. Ethan Miller/Getty Images Hin 27 ára gamla A'ja Wilson lét til sín taka þegar Las Vegas Aces lagði Chicago Sky og tryggði sér sæti í undanúrslitum WNBA-deildarinnar í körfubolta. Wilson setti félagsmet yfir stig skoruð í leik í úrslitakeppninni en alls skoraði hún 38 stig í leiknum. A'ja Wilson og Spaðarnir frá Las Vegas eru til alls líklegir en liðið er ríkjandi meistari og hefur spilað frábærlega það sem af er tímabili. Wilson er skærasta stjarna liðsins, sem og deildarinnar, en hún er að sama skapi með munninn fyrir neðan nefið. Hún lét til að mynda Joe Biden Bandaríkjaforseta heyra það eftir að hann fór með fleipur um meistaralið frá Las Vegas fyrr á árinu. Kraftframherjinn öflugi stefnir án efa að endurtaka leikinn frá því á síðasta ári en þá varð lið hennar meistari sem og hún var valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Frammistaða hennar í 22 stiga sigrinum á Chicago Sky tryggði liðinu sæti í undanúrslitum og líkurnar á að Spaðarnir verji titil sinn. Wilson setti félagsmet með því að skora 38 stig en hún tók einnig 16 fráköst og varði fjögur skot. Another historic performance for @_ajawilson22 38 PTS, 16 REB, 4 BLK Set franchise-record for points scored in a playoff game 3rd player in #WNBA History to drop 35+ PTS & 15+ REB in the playoffs 5th straight semi-finals appearance 2023 #WNBAPlayoffs | @google pic.twitter.com/ZLiFMnmwGi— WNBA (@WNBA) September 17, 2023 Þá er hún aðeins þriðji leikmaður í sögu deildarinnar til að skora 35 stig og taka 15 eða fleiri fráköst í einum og sama leiknum í úrslitakeppninni. Wilson er á leið í undanúrslit deildarinnar fimmta árið í röð en aðeins einu sinni hefur henni tekist að vinna titilinn. Hvort hún bæti við öðrum titli við magnaða ferilskrá sína kemur í ljós á næstu vikum. NBA WNBA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Sjá meira
A'ja Wilson og Spaðarnir frá Las Vegas eru til alls líklegir en liðið er ríkjandi meistari og hefur spilað frábærlega það sem af er tímabili. Wilson er skærasta stjarna liðsins, sem og deildarinnar, en hún er að sama skapi með munninn fyrir neðan nefið. Hún lét til að mynda Joe Biden Bandaríkjaforseta heyra það eftir að hann fór með fleipur um meistaralið frá Las Vegas fyrr á árinu. Kraftframherjinn öflugi stefnir án efa að endurtaka leikinn frá því á síðasta ári en þá varð lið hennar meistari sem og hún var valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Frammistaða hennar í 22 stiga sigrinum á Chicago Sky tryggði liðinu sæti í undanúrslitum og líkurnar á að Spaðarnir verji titil sinn. Wilson setti félagsmet með því að skora 38 stig en hún tók einnig 16 fráköst og varði fjögur skot. Another historic performance for @_ajawilson22 38 PTS, 16 REB, 4 BLK Set franchise-record for points scored in a playoff game 3rd player in #WNBA History to drop 35+ PTS & 15+ REB in the playoffs 5th straight semi-finals appearance 2023 #WNBAPlayoffs | @google pic.twitter.com/ZLiFMnmwGi— WNBA (@WNBA) September 17, 2023 Þá er hún aðeins þriðji leikmaður í sögu deildarinnar til að skora 35 stig og taka 15 eða fleiri fráköst í einum og sama leiknum í úrslitakeppninni. Wilson er á leið í undanúrslit deildarinnar fimmta árið í röð en aðeins einu sinni hefur henni tekist að vinna titilinn. Hvort hún bæti við öðrum titli við magnaða ferilskrá sína kemur í ljós á næstu vikum.
NBA WNBA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Sjá meira