Skoðun

Við getum ekki verið stolt af hval­veiðum

Guðrún Ýr Eyfjörð skrifar

Við sem þjóð ættum ekki að líta undan þegar að augljóst brot gagnvart velferð dýra er að eiga sér stað fyrir framan nefið á okkur. Verum partur af framtíð sem við getum verið stolt af, stöðvum hvalveiðar núna.

Höfundur er tónlistarkona.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Skoðun

Sjá meira


×