Skoraði tuttugu stig á innan við fjórum mínútum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2023 22:31 Clarkson var magnaður í dag. FIBA Jordan Clarkson fór hreinlega á kostum þegar Filipseyjar unnu Kína á HM í körfubolta fyrr í dag. Alls skoraði hann 34 stig, þar af 20 á rétt innan við fjögurra mínútna kafla. Clarkson, sem spilar fyrir Utah Jazz í NBA-deildinni, á ættir að rekja til Filipseyja og spilar því með þjóðinni á HM í körfubolta sem nú fer fram Filipseyjum, Indónesíu og Japan. Hann sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Kína í dag. Leiknum lauk með öruggum 21 stigs sigri Filipseyja, lokatölur 96-75. Sigurinn var hins vegar mörgu leyti Clarkson að þakka sem fór gjörsamlega hamförum. Þá sérstaklega á fjögurra mínútna kafla í leiknum. Alls skoraði Clarkson 34 stig, gaf 3 stoðsendingar og tók 2 fráköst. FLAMETHROWER JORDAN CLARKSON SCORES 20 PTS IN LESS THAN 4 MINUTES #FIBAWC x #WinForPilipinas pic.twitter.com/07XEDOroUl— FIBA (@FIBA) September 2, 2023 Var þetta fyrsti sigur Filipseyja á mótinu en liðið hafði tapað fyrstu fjórum leikjum sínum. Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið „Get ekki verið partur af sambandi sem leyfir rasisma“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 2-4 | Grasið kvatt með gjöf til Tyrkja Fótbolti Fyrsti finnski íshokkíleikmaðurinn sem kom út úr skápnum myrtur Sport Eiður var óviss um Andra: „Hann var lítill og feitlaginn strákur“ Fótbolti Urðað yfir norska liðið: „Þetta var sjokkerandi lélegt“ Fótbolti Frostið veldur óvissu og leiknum við Tyrki mögulega frestað Fótbolti Landsleikurinn fer fram í kvöld Fótbolti Samfélagsmiðlarnir: „Skrípaleikur í lægsta gæðaflokki“ Fótbolti Enn tapar Vardy fyrir Rooney í dómssalnum Fótbolti Landsliði Nígeríu haldið í gíslingu á flugvelli án matar og drykkjar Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 2. umferðar Snýr aftur eftir nærri þriggja ára fjarveru Segist ekki ætla að fara Jordan eða Kobe leiðina Pavel „ofboðslega hrifinn“ af nýju KR-ingunum Pavel um Tindstólsliðið: Þetta er risastórt fyrirtæki Martin hetjan en nærri því skúrkur þegar Alba fór áfram í bikar Frábær sigur Tryggva og félaga gegn stórliði Real Hart tekist á í nýjum leik: „Ef þú rústar mér ekki þá er það galið“ „Ég er ótrúlega óþolinmóður maður“ „Þá bilaðist allt og ég líka hérna á hliðarlínunni“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 80-92 | Þægilegt hjá Grindavík í Ólafssal Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-80 | Vígðu nýju Ljónagryfjuna með sigri Stefán Árni stríddi Tomma með paparassa myndbandi frá sumrinu Martin stigahæstur á móti Barcelona Hún er svo klár og því er þetta ekki svo hræðilegt Miami Heat nefna völlinn eftir Pat Riley „Naut þessa leiks í botn“ „Verðum að gera betur og halda haus, þetta var ennþá okkar leikur“ „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju ákveðnu“ Uppgjörið: ÍR - Tindastóll 82-93 | Stólarnir komnir á blað Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 88-95 | Þórsarar kláruðu dæmið í framlengingu Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Uppgjörið: Höttur - Keflavík 120-115 | Fáliðaðir Hattarmenn kláruðu Keflvík í framlengingu Danny Green leggur skóna á hilluna Finnur Freyr í veikindaleyfi Gaz-leikur Pavels: „Það eru margir hákarlar að synda í kringum Val“ „Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Haukar unnu torsóttan sigur gegn Aþenu Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta Flottur leikur Elvars í sigri í Evrópubikarnum Sjá meira
Clarkson, sem spilar fyrir Utah Jazz í NBA-deildinni, á ættir að rekja til Filipseyja og spilar því með þjóðinni á HM í körfubolta sem nú fer fram Filipseyjum, Indónesíu og Japan. Hann sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Kína í dag. Leiknum lauk með öruggum 21 stigs sigri Filipseyja, lokatölur 96-75. Sigurinn var hins vegar mörgu leyti Clarkson að þakka sem fór gjörsamlega hamförum. Þá sérstaklega á fjögurra mínútna kafla í leiknum. Alls skoraði Clarkson 34 stig, gaf 3 stoðsendingar og tók 2 fráköst. FLAMETHROWER JORDAN CLARKSON SCORES 20 PTS IN LESS THAN 4 MINUTES #FIBAWC x #WinForPilipinas pic.twitter.com/07XEDOroUl— FIBA (@FIBA) September 2, 2023 Var þetta fyrsti sigur Filipseyja á mótinu en liðið hafði tapað fyrstu fjórum leikjum sínum.
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið „Get ekki verið partur af sambandi sem leyfir rasisma“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 2-4 | Grasið kvatt með gjöf til Tyrkja Fótbolti Fyrsti finnski íshokkíleikmaðurinn sem kom út úr skápnum myrtur Sport Eiður var óviss um Andra: „Hann var lítill og feitlaginn strákur“ Fótbolti Urðað yfir norska liðið: „Þetta var sjokkerandi lélegt“ Fótbolti Frostið veldur óvissu og leiknum við Tyrki mögulega frestað Fótbolti Landsleikurinn fer fram í kvöld Fótbolti Samfélagsmiðlarnir: „Skrípaleikur í lægsta gæðaflokki“ Fótbolti Enn tapar Vardy fyrir Rooney í dómssalnum Fótbolti Landsliði Nígeríu haldið í gíslingu á flugvelli án matar og drykkjar Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 2. umferðar Snýr aftur eftir nærri þriggja ára fjarveru Segist ekki ætla að fara Jordan eða Kobe leiðina Pavel „ofboðslega hrifinn“ af nýju KR-ingunum Pavel um Tindstólsliðið: Þetta er risastórt fyrirtæki Martin hetjan en nærri því skúrkur þegar Alba fór áfram í bikar Frábær sigur Tryggva og félaga gegn stórliði Real Hart tekist á í nýjum leik: „Ef þú rústar mér ekki þá er það galið“ „Ég er ótrúlega óþolinmóður maður“ „Þá bilaðist allt og ég líka hérna á hliðarlínunni“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 80-92 | Þægilegt hjá Grindavík í Ólafssal Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-80 | Vígðu nýju Ljónagryfjuna með sigri Stefán Árni stríddi Tomma með paparassa myndbandi frá sumrinu Martin stigahæstur á móti Barcelona Hún er svo klár og því er þetta ekki svo hræðilegt Miami Heat nefna völlinn eftir Pat Riley „Naut þessa leiks í botn“ „Verðum að gera betur og halda haus, þetta var ennþá okkar leikur“ „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju ákveðnu“ Uppgjörið: ÍR - Tindastóll 82-93 | Stólarnir komnir á blað Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 88-95 | Þórsarar kláruðu dæmið í framlengingu Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Uppgjörið: Höttur - Keflavík 120-115 | Fáliðaðir Hattarmenn kláruðu Keflvík í framlengingu Danny Green leggur skóna á hilluna Finnur Freyr í veikindaleyfi Gaz-leikur Pavels: „Það eru margir hákarlar að synda í kringum Val“ „Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Haukar unnu torsóttan sigur gegn Aþenu Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta Flottur leikur Elvars í sigri í Evrópubikarnum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta