Hver er framtíð barna okkar? Jóhanna Maggý Hauksdóttir skrifar 17. ágúst 2023 14:01 Sem tveggja barna móðir sem horfi til nánustu framtíðar, hef ég miklar áhyggjur af því hvað við erum að skilja eftir fyrir börnin okkar. Við sjáum skýrt hvernig þróunin og græðgi mannsins hefur orðið og hún er einfaldlega orðin ógeðsleg. Eigingirnin og græðgin nær langt fram yfir mannleg mörk. Það er engin önnur skepna sem hagar sér á þennan hátt nema mannskepnan. Við ættum að vera svo þakklát fyrir að fá að búa á þessari fallegu jörð sem hefur alltaf staðið undir því að veita okkur heimili með auðlindum og einstakri náttúru. Náttúru sem við mannfólkið hreinlega kunnum ekki að fara með og deila fallega og rétt okkar á milli. Við virðumst ekki skilja mikilvægi þess að náttúran fái að sinna sinni mikilvægu hringrás. Móðir jörð setti ekki öll þessi göfugu dýr á jörðina fyrir græðgi eins og eins manns og það að við eigum svona erfitt með að stöðva svona menn í samfélaginu hræðir mig mjög mikið. Ef þetta breytist ekki og það strax hef ég mjög miklar áhyggjur hvað verður um börnin mín og þín. Höfundur er heilsumarkþjálfi og rithöfundur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Tengdar fréttir Litlir karlar drepa ljúfa risa Langreyður er næst stærsta dýr á jörðinni á eftir frænku sinni, steypireyðinni. Hún er skíðishvalur sem nærist að mestu á svifkrabbadýrum. Langreyður er farhvalur og er útbreidd um heimsins höf. Þær eru hvala hraðskreiðastar og geta synt á 45 km/klst hraða. 16. ágúst 2023 09:30 Vilja Íslendingar að allar þjóðir heims byrji hvalveiðar? Andri Snær Magnason rithöfundur fjallar um hvalveiðar Íslendinga. 16. ágúst 2023 08:00 Reikistjörnur Sjón skrifar um hvalveiðar Íslendinga. 15. ágúst 2023 08:02 Hvalasöngur Íris Ásmundardóttir dansari fjallar um hvalveiðar Íslendinga. 14. ágúst 2023 12:01 Mest lesið Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson Skoðun Skoðun Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Sjá meira
Sem tveggja barna móðir sem horfi til nánustu framtíðar, hef ég miklar áhyggjur af því hvað við erum að skilja eftir fyrir börnin okkar. Við sjáum skýrt hvernig þróunin og græðgi mannsins hefur orðið og hún er einfaldlega orðin ógeðsleg. Eigingirnin og græðgin nær langt fram yfir mannleg mörk. Það er engin önnur skepna sem hagar sér á þennan hátt nema mannskepnan. Við ættum að vera svo þakklát fyrir að fá að búa á þessari fallegu jörð sem hefur alltaf staðið undir því að veita okkur heimili með auðlindum og einstakri náttúru. Náttúru sem við mannfólkið hreinlega kunnum ekki að fara með og deila fallega og rétt okkar á milli. Við virðumst ekki skilja mikilvægi þess að náttúran fái að sinna sinni mikilvægu hringrás. Móðir jörð setti ekki öll þessi göfugu dýr á jörðina fyrir græðgi eins og eins manns og það að við eigum svona erfitt með að stöðva svona menn í samfélaginu hræðir mig mjög mikið. Ef þetta breytist ekki og það strax hef ég mjög miklar áhyggjur hvað verður um börnin mín og þín. Höfundur er heilsumarkþjálfi og rithöfundur.
Litlir karlar drepa ljúfa risa Langreyður er næst stærsta dýr á jörðinni á eftir frænku sinni, steypireyðinni. Hún er skíðishvalur sem nærist að mestu á svifkrabbadýrum. Langreyður er farhvalur og er útbreidd um heimsins höf. Þær eru hvala hraðskreiðastar og geta synt á 45 km/klst hraða. 16. ágúst 2023 09:30
Vilja Íslendingar að allar þjóðir heims byrji hvalveiðar? Andri Snær Magnason rithöfundur fjallar um hvalveiðar Íslendinga. 16. ágúst 2023 08:00
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar