Þurfa ekki að fjarlægja mynd af roða á hálsi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 15. ágúst 2023 11:35 Heilbrigðisráðuneytinu leist ekkert á ákvörðun Lyfjaeftirlitsins. vísir/vilhelm Heilbrigðisráðuneyti hefur fellt úr gildi ákvörðun Lyfjastofnunar sem gerði umboðsmanni lyfsins Septabene að fjarlægja mynd af roða í hálsi og ljósan borða á umbúðum lyfsins. Taldi ráðuneytið ákvörðunina ekki samræmast jafnræðisreglu þar sem fjöldi annarra lyfja væru áletruð með sambærilegum myndum. Umboðsmaður lyfsins LYFIS ehf. kærði ákvörðun Lyfjastofnunar í september á síðasta ári. Septabene er munnúði og munnsogstafla sem er ætlað að draga tímabundið úr einkennum óþæginda í hálsi, munni og tannholdi og fyrir og eftir tanndrátt. Deilt var um mynd sem sýnir manneskju með roða á hálssvæði og hvort myndin teljist ólögmæt auglýsing samkvæmt lyfjalögum. Lyfjastofnun taldi að umbúðirnar væru til þess fallnar að „hafa áhrif á læsileika áletrana og draga athygli frá lögbundnum upplýsingum“. Lyfið umrædda.skjáskot Í niðurstöðu heilbrigðisráðuneytis segir að myndinni sé ætlað að vekja athygli á verkunarstað lyfsins, sem sé heimilt samkvæmt reglugerð. Ekki sé ljóst hvaða sjónarmið Lyfjastofnun hafi lagt til grundvallar ákvörðunar sinnar. Reglugerðin veiti ótvíræða heimild til að áletra lyfjaumbúðir með myndum og táknum sem séu í samræmi við reglugerð. LYFIS lagði einnig fram fjölda mynda af öðrum lyfjum með sambærilega áletrun. Taldi ráðuneytið ljóst að slíkar myndir hafi verið áletraðar á umbúðir lyfja án þess að Lyfjastofnun hafi talið þær vera í ósamræmi við lög. Með hliðsjón af jafnræðisreglu stjórnsýslulaga var því talið að LYFIS yrði ekki gert að fjarlægja myndina. Auk þess var ekki talið að um auglýsingu sé að ræða, hvorki hvað varðar myndina né borðann. Var hin kærða ákvörðun því felld úr gildi. Lyf Heilbrigðismál Neytendur Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Sjá meira
Umboðsmaður lyfsins LYFIS ehf. kærði ákvörðun Lyfjastofnunar í september á síðasta ári. Septabene er munnúði og munnsogstafla sem er ætlað að draga tímabundið úr einkennum óþæginda í hálsi, munni og tannholdi og fyrir og eftir tanndrátt. Deilt var um mynd sem sýnir manneskju með roða á hálssvæði og hvort myndin teljist ólögmæt auglýsing samkvæmt lyfjalögum. Lyfjastofnun taldi að umbúðirnar væru til þess fallnar að „hafa áhrif á læsileika áletrana og draga athygli frá lögbundnum upplýsingum“. Lyfið umrædda.skjáskot Í niðurstöðu heilbrigðisráðuneytis segir að myndinni sé ætlað að vekja athygli á verkunarstað lyfsins, sem sé heimilt samkvæmt reglugerð. Ekki sé ljóst hvaða sjónarmið Lyfjastofnun hafi lagt til grundvallar ákvörðunar sinnar. Reglugerðin veiti ótvíræða heimild til að áletra lyfjaumbúðir með myndum og táknum sem séu í samræmi við reglugerð. LYFIS lagði einnig fram fjölda mynda af öðrum lyfjum með sambærilega áletrun. Taldi ráðuneytið ljóst að slíkar myndir hafi verið áletraðar á umbúðir lyfja án þess að Lyfjastofnun hafi talið þær vera í ósamræmi við lög. Með hliðsjón af jafnræðisreglu stjórnsýslulaga var því talið að LYFIS yrði ekki gert að fjarlægja myndina. Auk þess var ekki talið að um auglýsingu sé að ræða, hvorki hvað varðar myndina né borðann. Var hin kærða ákvörðun því felld úr gildi.
Lyf Heilbrigðismál Neytendur Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Sjá meira