Skoðun

Dýr að­ferð við að rústa orð­spori landsins

Bragi Ólafsson skrifar

Með því einu að synda um höfin – og fá að lifa – binda hvalir gríðarlegt magn koltvísýrings. Einn stór hvalur á við þúsund tré.

Á einum áratug tapaði skipuleggjandi hvaladráps á Íslandi þremur milljörðum króna á sportveiðum sínum – en Ísland mun verðmætari hluta æru sinnar. Samt vilja ákveðin öfl hér á landi halda áfram hinu miskunnarlausa og óarðbæra drápi á spendýrum í hafinu – í nafni sjálfstæðis. Þetta er dýr aðferð við að rústa orðspori landsins – og sársaukafull, sérstaklega fyrir hvalina.



Höfundur er rithöfundur. 




Skoðun

Skoðun

Vertu drusla!

Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar

Skoðun

Ert þú drusla?

Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar

Sjá meira


×