Skoðun

Dýr að­ferð við að rústa orð­spori landsins

Bragi Ólafsson skrifar

Með því einu að synda um höfin – og fá að lifa – binda hvalir gríðarlegt magn koltvísýrings. Einn stór hvalur á við þúsund tré.

Á einum áratug tapaði skipuleggjandi hvaladráps á Íslandi þremur milljörðum króna á sportveiðum sínum – en Ísland mun verðmætari hluta æru sinnar. Samt vilja ákveðin öfl hér á landi halda áfram hinu miskunnarlausa og óarðbæra drápi á spendýrum í hafinu – í nafni sjálfstæðis. Þetta er dýr aðferð við að rústa orðspori landsins – og sársaukafull, sérstaklega fyrir hvalina.



Höfundur er rithöfundur. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Skoðun

Skoðun

Skuggasund

Margrét Kristín Blöndal skrifar

Skoðun

Verður þér að góðu?

Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir, ,Hólmfríður Sigþórsdóttir skrifar

Sjá meira


×