Lifi lífið, ljósið og ástin Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar 15. júlí 2023 08:31 Lífið er einstök, dýrmæt og fágæt Vegferð. Við fáum tækifæri til að læra með því að vera og gera. Eðli málsins vegna þarf að ganga í gegnum lærdómsferli sem sum okkar túlka sem mistök en eru eðlileg þroskaskref. Við lærum mest og best á því að Vera fyrst og fremst, vita hver við raunverulega Erum og framkvæma út frá því. Innra með okkur öllum býr Ljós. Það er lífskraftur sem kraumar, knýr og leitar. Ef við fáum ekki að lifa Eðli okkar verðum við smá. Hrædd, óörugg og ósönn útgáfa af okkur sjálfum. Það er því afgerandi mikilvægt að við fáum rými til að Vera og prófa Eðli okkar. Sem samfélag er það skylda okkar að veita hvort öðru rýmið. Þannig mótum við heilbrigt skapandi samfélag – með því að leyfa frjálsa tjáningu, túlkun, sköpun og með því að hlusta á hvort annað. Sýna þolinmæði og þolgæði. Með því að Rísa Yfir. Nú varir trú, von og kærleikur en þeirra er Kærleikurinn mestur. Orð sem aldrei falla úr gildi. Með Mildi og Styrk að leiðarljósi hlúum við að okkur og samfélaginu. Ef þú hefðir aðeins eitt spil á hendi – Kærleikann – hvernig myndir þú lifa? Hugsum vel um okkur sjálf og annað fólk, tölum vel um okkur sjálf og annað fólk, gerum vel við okkur sjálf og annað fólk. Lifi Lífið, Ljósið og Ástin. Höfundur er fjárfestir og félagskona í FKA. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sigríður Hrund Pétursdóttir Mest lesið Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Lífið er einstök, dýrmæt og fágæt Vegferð. Við fáum tækifæri til að læra með því að vera og gera. Eðli málsins vegna þarf að ganga í gegnum lærdómsferli sem sum okkar túlka sem mistök en eru eðlileg þroskaskref. Við lærum mest og best á því að Vera fyrst og fremst, vita hver við raunverulega Erum og framkvæma út frá því. Innra með okkur öllum býr Ljós. Það er lífskraftur sem kraumar, knýr og leitar. Ef við fáum ekki að lifa Eðli okkar verðum við smá. Hrædd, óörugg og ósönn útgáfa af okkur sjálfum. Það er því afgerandi mikilvægt að við fáum rými til að Vera og prófa Eðli okkar. Sem samfélag er það skylda okkar að veita hvort öðru rýmið. Þannig mótum við heilbrigt skapandi samfélag – með því að leyfa frjálsa tjáningu, túlkun, sköpun og með því að hlusta á hvort annað. Sýna þolinmæði og þolgæði. Með því að Rísa Yfir. Nú varir trú, von og kærleikur en þeirra er Kærleikurinn mestur. Orð sem aldrei falla úr gildi. Með Mildi og Styrk að leiðarljósi hlúum við að okkur og samfélaginu. Ef þú hefðir aðeins eitt spil á hendi – Kærleikann – hvernig myndir þú lifa? Hugsum vel um okkur sjálf og annað fólk, tölum vel um okkur sjálf og annað fólk, gerum vel við okkur sjálf og annað fólk. Lifi Lífið, Ljósið og Ástin. Höfundur er fjárfestir og félagskona í FKA.
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar