Vísir, RÚV og Mbl hafa öll komið fyrir vefmyndavélum á gosslóðum þar sem hægt er að fylgjast með og athuga hvort gos sé hafið.
Hér að neðan er hægt að horfa á þær allar enda bjóða þær upp á ólík sjónarhorn af svæðinu.
Vefmyndavél Vísis
Vefmyndavél RÚV - 1
Vefmyndavél RÚV - 2
Vefmyndavél Mbl.is
Fréttin hefur verið uppfærð.