Mardís, Tracey og Elísabet ráðnar til atNorth Atli Ísleifsson skrifar 30. júní 2023 10:55 Tracey Pewtner, Mardís Heimisdóttir og Elísabet Árnadóttir. atNorth Mardís Heimisdóttir, Tracey Pewtner og Elísabet Árnadóttir hafa allar verið ráðnar til starfa hjá gagnavers- og ofurtölvufyrirtækinu atNorth. Í tilkynningu frá félaginu segir að Mardís taki við starfi forstöðumanns stefnumótunar. „Hún kemur til atNorth frá hugbúnaðarfyrirtækinu SS&C Advent í New York. Mardís býr að 9 ára reynslu af stefnumótun, stefnuinnleiðingu og verkefna- og breytingastjórnun. Hjá atNorth mun hún leiða innleiðingu stefnu og þróa og stýra umbótaverkefnum sem miða að því að efla rekstur félagsins. Tracey Pewtner, er nýr forstöðumaður markaðsmála atNorth. Hennar hlutverk er að auka vörumerkjavitund á markaðnum og styðja við vöxt félagins með grípandi markaðsstarfi. Sérstök áhersla verður lögð á sjálfbærni í rekstri atNorth og tækifæri viðskiptavina til að minnka umhverfisspor sitt með kaupum á þjónustu atNorth. Tracey er reynslubolti úr greininni, eftir 13 ára starf í gagnaversiðnaðinum. Hún var m.a. vörumerkjastjóri STACK EMEA Nordics þar sem hún hlaut fjölda verðlauna fyrir markaðsstarfið. Elísabet Árnadóttir er nýr forstöðumaður öryggismála og regluvörður atNorth. Hún var áður öryggisstjóri Rapyd og Advania og sjálfstætt starfandi sem öryggisráðgjafi fyrir atNorth. Hún mun fylgja eftir einarði stefnu félagsins í öryggis- og hlítingarmálum, þar sem fylgni við ströngustu öryggis-, gæða- og sjálfbærnistaðla er lykilatriði í rekstrinum. Elísabet hefur 10 ára reynslu af upplýsinga- og netöryggi og gæðastjórnun, þar á meðal ISO 27001,og mun hafa yfirumsjón með þeim málaflokkum hjá atNorth,“ segir í tilkynningunni. atNorth rekur sex gagnaver á Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi og hyggur á frekari uppbyggingu. Vistaskipti Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira
Í tilkynningu frá félaginu segir að Mardís taki við starfi forstöðumanns stefnumótunar. „Hún kemur til atNorth frá hugbúnaðarfyrirtækinu SS&C Advent í New York. Mardís býr að 9 ára reynslu af stefnumótun, stefnuinnleiðingu og verkefna- og breytingastjórnun. Hjá atNorth mun hún leiða innleiðingu stefnu og þróa og stýra umbótaverkefnum sem miða að því að efla rekstur félagsins. Tracey Pewtner, er nýr forstöðumaður markaðsmála atNorth. Hennar hlutverk er að auka vörumerkjavitund á markaðnum og styðja við vöxt félagins með grípandi markaðsstarfi. Sérstök áhersla verður lögð á sjálfbærni í rekstri atNorth og tækifæri viðskiptavina til að minnka umhverfisspor sitt með kaupum á þjónustu atNorth. Tracey er reynslubolti úr greininni, eftir 13 ára starf í gagnaversiðnaðinum. Hún var m.a. vörumerkjastjóri STACK EMEA Nordics þar sem hún hlaut fjölda verðlauna fyrir markaðsstarfið. Elísabet Árnadóttir er nýr forstöðumaður öryggismála og regluvörður atNorth. Hún var áður öryggisstjóri Rapyd og Advania og sjálfstætt starfandi sem öryggisráðgjafi fyrir atNorth. Hún mun fylgja eftir einarði stefnu félagsins í öryggis- og hlítingarmálum, þar sem fylgni við ströngustu öryggis-, gæða- og sjálfbærnistaðla er lykilatriði í rekstrinum. Elísabet hefur 10 ára reynslu af upplýsinga- og netöryggi og gæðastjórnun, þar á meðal ISO 27001,og mun hafa yfirumsjón með þeim málaflokkum hjá atNorth,“ segir í tilkynningunni. atNorth rekur sex gagnaver á Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi og hyggur á frekari uppbyggingu.
Vistaskipti Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira