Grétar, Hafdís og Jón til liðs við LSR Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. júní 2023 11:50 Hafdís Mist Bergsteinsdóttir, Grétar Már Axelsson og Jón Böðvarsson. Vísir Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) hefur ráðið þrjá nýja starfsmenn, tvö á svið stafrænnar þróunar og reksturs og einn á eignastýringarsvið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lífeyrissjóðnum. Þar kemur fram að Grétar Már Axelsson hafi verið ráðinn sjóðstjóri á eignastýringasviði. Grétar kemur inn í teymi eignastýringar fyrir erlendar fjárfestingar með áherslu á skráð verðbréf og mun styðja við stefnu sjóðsins um að veita erlendum fjárfestingum meira vægi í ört vaxandi eignasafni LSR. Segir í tilkynningunni að Grétar hafi víðtæka reynslu af greiningum og fjárfestingum og starfaði áður meðal annars hjá Almenna lífeyrissjóðnum, Íslandssjóðum, Glitni og Vodafone. Hann er með BS-gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og MS-gráðu í fjármálum frá Aarhus School of Business. Grétar hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. Þá hefur sjóðurinn ráðið þau Hafdísi Mist Bergsteinsdóttur og Jón Böðvarsson á sviðið stafræn þróun og rekstur. Ráðning þeirra er liður í aukinni áherslu sjóðsins á nýtingu stafrænna lausna í starfsemi sinni, bæði í þjónustu við sjóðfélaga og uppbyggingu innri kerfa, að því er segir í tilkynningunni. Hafdís er ráðin í stöðu sérfræðings í hagnýtingu gagna og kemur hún frá fyrirtækinu Expectus, þar sem hún hafði starfað í tvö ár við gagnavinnslu og þróun eftir að hafa lokið námi. Hafdís er með MSc. gráðu í iðnaðarverkfræði og stjórnun frá DTU í Danmörku og BSc. gráðu í verkfræði frá HÍ. Jón er ráðinn í starf leiðandi forritara hjá sjóðnum. Jón hefur starfað við forritun síðustu fimm ár hjá Nanitor og Samskipum, en þar áður hafði hann m.a. unnið í tækniveri Vodafone. Jón er með BSc. gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Vistaskipti Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Sjá meira
Þar kemur fram að Grétar Már Axelsson hafi verið ráðinn sjóðstjóri á eignastýringasviði. Grétar kemur inn í teymi eignastýringar fyrir erlendar fjárfestingar með áherslu á skráð verðbréf og mun styðja við stefnu sjóðsins um að veita erlendum fjárfestingum meira vægi í ört vaxandi eignasafni LSR. Segir í tilkynningunni að Grétar hafi víðtæka reynslu af greiningum og fjárfestingum og starfaði áður meðal annars hjá Almenna lífeyrissjóðnum, Íslandssjóðum, Glitni og Vodafone. Hann er með BS-gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og MS-gráðu í fjármálum frá Aarhus School of Business. Grétar hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. Þá hefur sjóðurinn ráðið þau Hafdísi Mist Bergsteinsdóttur og Jón Böðvarsson á sviðið stafræn þróun og rekstur. Ráðning þeirra er liður í aukinni áherslu sjóðsins á nýtingu stafrænna lausna í starfsemi sinni, bæði í þjónustu við sjóðfélaga og uppbyggingu innri kerfa, að því er segir í tilkynningunni. Hafdís er ráðin í stöðu sérfræðings í hagnýtingu gagna og kemur hún frá fyrirtækinu Expectus, þar sem hún hafði starfað í tvö ár við gagnavinnslu og þróun eftir að hafa lokið námi. Hafdís er með MSc. gráðu í iðnaðarverkfræði og stjórnun frá DTU í Danmörku og BSc. gráðu í verkfræði frá HÍ. Jón er ráðinn í starf leiðandi forritara hjá sjóðnum. Jón hefur starfað við forritun síðustu fimm ár hjá Nanitor og Samskipum, en þar áður hafði hann m.a. unnið í tækniveri Vodafone. Jón er með BSc. gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.
Vistaskipti Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Sjá meira