„Þetta var ekki okkar besti fótbolta leikur.“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 28. júní 2023 21:55 Jón Þórir Sveinsson (með derhúfuna) var ekki sáttur í leikslok. Vísir/Diego Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var sáttur með 3-2 sigur á móti HK í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Leikurinn fór hægt af stað en þegar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks fengu Framarar víti sem hleypti lífi í leikinn. „Þetta var erfiður leikur og það var hart tekist á. Leikur sem að bar einhver einkenni veðursins sem var í dag, svolítill vindur og menn áttu kannski erfitt með að hemja boltann og spila honum á jörðinni. En góður sigur, ég er mjög ánægður.“ HK-ingar virtust vera með ágætis tak á leiknum fram á 40. mínútu en þá fengu Framarar vítaspyrnu og tvíefldust. Þrátt fyrir að HK hafi náð að minnka muninn gáfu heimamenn ekkert eftir og sigruðu leikinn. „HK voru meira með boltann en skapa sér ekkert færi í fyrri hálfleiknum þannig að ég var mjög sáttur við stöðuna. Við ætluðum að fara svona inn í leikinn og hann spilaðist eins og við vildum spila hann. Við ætluðum að vera lið og þjappa okkur saman. Svolítið að bæta fyrir það sem að fór úrskeiðis í síðasta leik og mér fannst við gera það í dag. Menn voru tilbúnir að hlaupa og berjast, ef að þú gerir það þá áttu alltaf séns í hvaða leik sem er. En þetta var ekki okkar besti fótbolta leikur.“ Fram sækir ÍBV heim í næstu umferð og vill Jón sjá þá tilbúna að slást og berjast. „Ég vil sjá þá eins og í kvöld, tilbúnir að slást og berjast. Þetta eru erfiðir leikir og ÍBV er náttúrulega með hörkulið og erfiðir heim að sækja. Við verðum að vera tilbúnir í það og tilbúnir að hlaupa og vinna því öðruvísi færðu ekki neitt út úr leikjum nema að þú sért drullu heppinn.“ Tengdar fréttir Leik lokið: Fram -HK 3-2| Búist við markaveislu í Úlfarsárdal Fram vann 3-2 sigur á HK þegar liðin mættust í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í dag. Sigur Fram þýðir að Stjarnan er í fallsæti. 28. júní 2023 21:15 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
„Þetta var erfiður leikur og það var hart tekist á. Leikur sem að bar einhver einkenni veðursins sem var í dag, svolítill vindur og menn áttu kannski erfitt með að hemja boltann og spila honum á jörðinni. En góður sigur, ég er mjög ánægður.“ HK-ingar virtust vera með ágætis tak á leiknum fram á 40. mínútu en þá fengu Framarar vítaspyrnu og tvíefldust. Þrátt fyrir að HK hafi náð að minnka muninn gáfu heimamenn ekkert eftir og sigruðu leikinn. „HK voru meira með boltann en skapa sér ekkert færi í fyrri hálfleiknum þannig að ég var mjög sáttur við stöðuna. Við ætluðum að fara svona inn í leikinn og hann spilaðist eins og við vildum spila hann. Við ætluðum að vera lið og þjappa okkur saman. Svolítið að bæta fyrir það sem að fór úrskeiðis í síðasta leik og mér fannst við gera það í dag. Menn voru tilbúnir að hlaupa og berjast, ef að þú gerir það þá áttu alltaf séns í hvaða leik sem er. En þetta var ekki okkar besti fótbolta leikur.“ Fram sækir ÍBV heim í næstu umferð og vill Jón sjá þá tilbúna að slást og berjast. „Ég vil sjá þá eins og í kvöld, tilbúnir að slást og berjast. Þetta eru erfiðir leikir og ÍBV er náttúrulega með hörkulið og erfiðir heim að sækja. Við verðum að vera tilbúnir í það og tilbúnir að hlaupa og vinna því öðruvísi færðu ekki neitt út úr leikjum nema að þú sért drullu heppinn.“
Tengdar fréttir Leik lokið: Fram -HK 3-2| Búist við markaveislu í Úlfarsárdal Fram vann 3-2 sigur á HK þegar liðin mættust í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í dag. Sigur Fram þýðir að Stjarnan er í fallsæti. 28. júní 2023 21:15 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Leik lokið: Fram -HK 3-2| Búist við markaveislu í Úlfarsárdal Fram vann 3-2 sigur á HK þegar liðin mættust í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í dag. Sigur Fram þýðir að Stjarnan er í fallsæti. 28. júní 2023 21:15