Magdeburg og Kielce mætast í úrslitum Meistaradeildarinnar Siggeir Ævarsson skrifar 18. júní 2023 10:10 Andreas Wolff markvörður Kielce var hetja liðsins í leiknum í gær Vísir/Getty Pólska liði Kielce tryggði sér í gær sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í handbolta þegar liðið lagði frönsku meistarana í PSG með einu marki, 25-24. Liðið mætir þýsku meisturunum í Magdeburg í úrslitum í dag kl. 16:00 Líkt og fyrri undanúrslitaleikurinn var þessi afar jafn og spennandi. Hinn þýski markvörður Kielce, Andreas Wolff, var hetja liðsins á ögurstundu en hann varði í tvígang á lokamínútunni. Fyrst skot frá Luc Stein þegar 20 sekúndur voru eftir, og svo aftur frá Elohim Prandi þegar fjórar sekúndur lifðu leiks, eftir að PSG höfðu stolið boltanum og brunað í sókn. One last save from And Wolff and @kielcehandball will play their 2nd final in a row #ehfcl #ehffinal4 pic.twitter.com/BAu4pPaicS— EHF Champions League (@ehfcl) June 17, 2023 Haukur Þrastarson er leikmaður Kielce en var fjarri góðu gamni í gær. Hann sleit krossband í desember og er því enn að jafna sig á þeim meiðslum. Haukur er ekki eina tenging Kielce við Ísland, en þjálfari liðsins er „Íslandsvinurinn“ Talant Dujshebaev. Úrslitin hljóta að teljast töluverð vonbrigði fyrir PSG en þar er á ferðinni eitt dýrasta handboltalið heimsins. Þeir fá þó að leika um bronsið í sárabætur og mæta þar Barcelona kl. 13:15. Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu í opinni dagskrá á vefsíðu EHF. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Magdeburg í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir vítakastkeppni | Gísli Þorgeir fór meiddur af velli Magdeburg er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu hádramatískan leik gegn Barcelona. Jafnt var á öllum tölum eftir venjulegan leiktíma og aftur eftir framlengingu svo að úrslitin réðust í vítakastkeppni. 17. júní 2023 15:31 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira
Líkt og fyrri undanúrslitaleikurinn var þessi afar jafn og spennandi. Hinn þýski markvörður Kielce, Andreas Wolff, var hetja liðsins á ögurstundu en hann varði í tvígang á lokamínútunni. Fyrst skot frá Luc Stein þegar 20 sekúndur voru eftir, og svo aftur frá Elohim Prandi þegar fjórar sekúndur lifðu leiks, eftir að PSG höfðu stolið boltanum og brunað í sókn. One last save from And Wolff and @kielcehandball will play their 2nd final in a row #ehfcl #ehffinal4 pic.twitter.com/BAu4pPaicS— EHF Champions League (@ehfcl) June 17, 2023 Haukur Þrastarson er leikmaður Kielce en var fjarri góðu gamni í gær. Hann sleit krossband í desember og er því enn að jafna sig á þeim meiðslum. Haukur er ekki eina tenging Kielce við Ísland, en þjálfari liðsins er „Íslandsvinurinn“ Talant Dujshebaev. Úrslitin hljóta að teljast töluverð vonbrigði fyrir PSG en þar er á ferðinni eitt dýrasta handboltalið heimsins. Þeir fá þó að leika um bronsið í sárabætur og mæta þar Barcelona kl. 13:15. Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu í opinni dagskrá á vefsíðu EHF.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Magdeburg í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir vítakastkeppni | Gísli Þorgeir fór meiddur af velli Magdeburg er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu hádramatískan leik gegn Barcelona. Jafnt var á öllum tölum eftir venjulegan leiktíma og aftur eftir framlengingu svo að úrslitin réðust í vítakastkeppni. 17. júní 2023 15:31 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira
Magdeburg í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir vítakastkeppni | Gísli Þorgeir fór meiddur af velli Magdeburg er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu hádramatískan leik gegn Barcelona. Jafnt var á öllum tölum eftir venjulegan leiktíma og aftur eftir framlengingu svo að úrslitin réðust í vítakastkeppni. 17. júní 2023 15:31