Áskorun til sambands íslenskra sveitarfélaga að standa við sín gildi og jafnrétti á íslenskum vinnumarkaði Hildur Sveinsdóttir skrifar 7. júní 2023 13:00 Heil og sæl Sú staða sem er uppi í dag í kjaraviðræðum hjá BSRB og Samtökum Íslenskra Sveitarfélaga er ekki ásættanleg og kemur illa niður á þeim sem minnst mega sín. Sú staða sem komin er upp bitnar á vinnumarkaðinum öllum, hefur áhrif á velferð og líðan fjölda fólks, ég tala nú ekki um hag og velferð okkar yngstu samfélagsþegna sem eru börnin okkar. Barnafjölskyldur standa í ströggli og tapa jafnvel launum. Sumarfrídögum er fórnað vegna skerðingu á þjónustu leikskólana og allt það rót sem lagt er á börnin okkar er þeim ekki boðlegt. Það er heillvænlegt að sveitarfélögin hugi að jafnræði og sátt. Það væri því gott fordæmi að stuðla að því að launþegar sveitarfélaganna sitji við sama borð þegar kemur að launahækkunum. Sýna jafnframt ísta verki að það mikilvæga starf sem starfsfólk sinnir sé ekki lítilsvirt með láglaunastefnu og endalausum þæfingi um ósanngjarnar kröfum um eingreiðslu sem eru til þess eins að jafna stöðuna. Held að flestir vilji sátt og sanngirni í þessu máli. Á vef Samband Íslenskra sveitarfélaga má sjá sameiginlega kjarastefnu ríkis og sveitarfélag sem var sett fram 21. febrúar 2019. Þar kemur m.a. fram að framtíðarsýn sameiginlegrar kjarastefnu ríkis og sveitarfélaga sé að : Hið opinbera er samkeppnisfært á vinnumarkaði og stuðlar þannig að hagkvæmni, árangri og góðri frammistöðu. Jafnræði er í launasetningu opinberra starfsmanna og gagnsæi ríkir um laun, önnur kjör og launaþróun. Og þar kemur líka fram að markmið sameiginlegrar kjarastefnu ríkis og sveitarfélaga Tryggja samkeppnishæfni hins opinbera á vinnumarkaði. Tryggja jafnræði í launasetningu opinberra starfsmanna. Efla gagnsæi um laun, önnur kjör og launaþróun. Ég skora því á Samband Íslenskra Sveitarfélaga að fylgja þessu eftir, gæta jafnréttis og taka ábyrgð samfélaginu öllu til heilla. Höfundur er leikskólastarfsmaður hjá Borgarbyggð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Mest lesið Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Sjá meira
Heil og sæl Sú staða sem er uppi í dag í kjaraviðræðum hjá BSRB og Samtökum Íslenskra Sveitarfélaga er ekki ásættanleg og kemur illa niður á þeim sem minnst mega sín. Sú staða sem komin er upp bitnar á vinnumarkaðinum öllum, hefur áhrif á velferð og líðan fjölda fólks, ég tala nú ekki um hag og velferð okkar yngstu samfélagsþegna sem eru börnin okkar. Barnafjölskyldur standa í ströggli og tapa jafnvel launum. Sumarfrídögum er fórnað vegna skerðingu á þjónustu leikskólana og allt það rót sem lagt er á börnin okkar er þeim ekki boðlegt. Það er heillvænlegt að sveitarfélögin hugi að jafnræði og sátt. Það væri því gott fordæmi að stuðla að því að launþegar sveitarfélaganna sitji við sama borð þegar kemur að launahækkunum. Sýna jafnframt ísta verki að það mikilvæga starf sem starfsfólk sinnir sé ekki lítilsvirt með láglaunastefnu og endalausum þæfingi um ósanngjarnar kröfum um eingreiðslu sem eru til þess eins að jafna stöðuna. Held að flestir vilji sátt og sanngirni í þessu máli. Á vef Samband Íslenskra sveitarfélaga má sjá sameiginlega kjarastefnu ríkis og sveitarfélag sem var sett fram 21. febrúar 2019. Þar kemur m.a. fram að framtíðarsýn sameiginlegrar kjarastefnu ríkis og sveitarfélaga sé að : Hið opinbera er samkeppnisfært á vinnumarkaði og stuðlar þannig að hagkvæmni, árangri og góðri frammistöðu. Jafnræði er í launasetningu opinberra starfsmanna og gagnsæi ríkir um laun, önnur kjör og launaþróun. Og þar kemur líka fram að markmið sameiginlegrar kjarastefnu ríkis og sveitarfélaga Tryggja samkeppnishæfni hins opinbera á vinnumarkaði. Tryggja jafnræði í launasetningu opinberra starfsmanna. Efla gagnsæi um laun, önnur kjör og launaþróun. Ég skora því á Samband Íslenskra Sveitarfélaga að fylgja þessu eftir, gæta jafnréttis og taka ábyrgð samfélaginu öllu til heilla. Höfundur er leikskólastarfsmaður hjá Borgarbyggð.
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun