Unnu Meistaradeildina þriðja árið í röð Smári Jökull Jónsson skrifar 4. júní 2023 21:46 Leikmenn Vipers fagna sigrinum í dag. Vísir/EPA Norska liðið Vipers frá Kristiansand varð í dag Evrópumeistari í handknattleik þegar liðið vann FTC frá Ungverjalandi í úrslitaleik fyrir framan metfjölda áhorfenda. Úrslitahelginni í Meistaradeild kvenna í handknattleik lauk í dag með úrslitaleik norska liðsins Vipers og ungverska liðsins FTC. Vipers tryggði sér sæti í úrslitaleiknum með því að leggja annað ungverskt lið, Györi, að velli í gær en FTC vann sigur á danska liðinu Esbjerg. Úrslitahelgin fór fram í MVM-höllinni í Búdapest og var áhorfendamet slegið á úrslitaleiknum í dag þegar 20.022 áhorfendur voru mættir á leikinn. Aldrei hafa fleiri verið viðstaddir kvennaleik í handbolta. Hin 43 ára gamla Katrine Lunde var frábær í marki Vipiers í dag.Vísir/EPA Vipers tók frumkvæðið í upphafi leiksins í dag og náði meðal annars 5-1 forystu. Lið FTC vann sig hins vegar til baka inn í leikinn og í hálfleik munaði aðeins einu marki, staðan þá 14-13 Vipers í vil. Norska liðið gerði hins vegar út um leikinn í upphafi síðari hálfleiks. Með hina frábæru Anna Vyakhireva frá Rússlandi í fararbroddi náði Vipers 7-1 kafla og komst í 21-14 forystu. Það var of mikill fyrir FTC að brúa sem hafði komið mörgum á óvart með því að komast alla leið í úrslitaleikinn. 2nd half of the #ehffinal4 final: Kathrine Lunde s time has come #ehfcl @VipersKrSand pic.twitter.com/lUogez5fpm— EHF Champions League (@ehfcl) June 4, 2023 Lokatölur 28-24 fyrir Vipers sem þar með vann sinn þriðja sigur í röð í Meistaradeildinni. Hin 43 ára gamla Katrine Lunde var frábær í marki norska liðsins og varði 43% þeirra skota sem hún fékk á sig. Vyakhierva var markaæst hjá Vipers ásamt Sunniva Næs Andersen með sex mörk en Emily Bölk og Andrea Lekic skoruðu fimm mörk hvor fyrir FTC. Handbolti Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Handbolti Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Handbolti Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Fótbolti Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA Körfubolti Fleiri fréttir Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Allir vonsviknir af velli í Varazdin Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Sjá meira
Úrslitahelginni í Meistaradeild kvenna í handknattleik lauk í dag með úrslitaleik norska liðsins Vipers og ungverska liðsins FTC. Vipers tryggði sér sæti í úrslitaleiknum með því að leggja annað ungverskt lið, Györi, að velli í gær en FTC vann sigur á danska liðinu Esbjerg. Úrslitahelgin fór fram í MVM-höllinni í Búdapest og var áhorfendamet slegið á úrslitaleiknum í dag þegar 20.022 áhorfendur voru mættir á leikinn. Aldrei hafa fleiri verið viðstaddir kvennaleik í handbolta. Hin 43 ára gamla Katrine Lunde var frábær í marki Vipiers í dag.Vísir/EPA Vipers tók frumkvæðið í upphafi leiksins í dag og náði meðal annars 5-1 forystu. Lið FTC vann sig hins vegar til baka inn í leikinn og í hálfleik munaði aðeins einu marki, staðan þá 14-13 Vipers í vil. Norska liðið gerði hins vegar út um leikinn í upphafi síðari hálfleiks. Með hina frábæru Anna Vyakhireva frá Rússlandi í fararbroddi náði Vipers 7-1 kafla og komst í 21-14 forystu. Það var of mikill fyrir FTC að brúa sem hafði komið mörgum á óvart með því að komast alla leið í úrslitaleikinn. 2nd half of the #ehffinal4 final: Kathrine Lunde s time has come #ehfcl @VipersKrSand pic.twitter.com/lUogez5fpm— EHF Champions League (@ehfcl) June 4, 2023 Lokatölur 28-24 fyrir Vipers sem þar með vann sinn þriðja sigur í röð í Meistaradeildinni. Hin 43 ára gamla Katrine Lunde var frábær í marki norska liðsins og varði 43% þeirra skota sem hún fékk á sig. Vyakhierva var markaæst hjá Vipers ásamt Sunniva Næs Andersen með sex mörk en Emily Bölk og Andrea Lekic skoruðu fimm mörk hvor fyrir FTC.
Handbolti Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Handbolti Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Handbolti Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Fótbolti Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA Körfubolti Fleiri fréttir Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Allir vonsviknir af velli í Varazdin Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Sjá meira