Tæpur milljarður í áburðarverksmiðju í Ölfusi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. júní 2023 11:07 Styrkurinn er sá fyrsti sem LIFE áætlunin veitir til íslensks verkefnis. Vísir/Vilhelm Umhverfis- og loftslagsáætlun Evrópusambandsins, LIFE, hefur veitt íslenska samstarfsverkefninu Terraforming LIFE styrk upp á tæpan milljarð króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum verkefnisins. Í tilkynningunni segir að verkefnið miði að því að þróa nýja aðferð til þess að framleiða áburð og lífgas úr lífrænum úrgangi sem fellur til við fiskeldi á landi og úr landbúnaði. Úr verður að hringrásarkerfi innlendrar matvælaframleiðslu eflist auk þess sem kolefnisspor í landbúnaði og fiskeldi minnkar. Verkefnið er samstarfsverkefni félaganna Landeldis hf., Bændasamtakanna, Orkídeu og Ölfus Cluster. Þá koma félögin SMJ frá Færeyjum og Blue Ocean Technology frá Noregi einnig að verkefninu. Framkvæmd verkefnisins hefst í dag og áætlað er að hún verði til fjögurra ára. Því er gert ráð fyrir mikilli uppbyggingu í Ölfusi meðan. „Í þessu felast gríðarlega spennandi tækifæri til nýtingar lífrænna hliðarstrauma frá fiskeldi á landi,“ segir Rúnar Þór Rúnarsson, stjórnandi verkefnisins og fulltrúi Landeldis hf. Umhverfismál Ölfus Fiskeldi Landeldi Landbúnaður Loftslagsmál Tengdar fréttir Samherji fjárfestir í landeldi fyrir 60 milljarða Samherji ætlar sér að fjárfesta fyrir allt að 60 milljarða króna í fiskeldi á komandi árum og í bígerð er um 40 þúsund tonna landeldi í nágrenni Reykjanesvirkjunar. Forstjórinn segir fjárfestinguna mestu áhættu í sögu félagsins. 23. júlí 2022 10:07 „Loftslagsmálin eru efst á dagskrá þegar kemur að því að verja fjármagn“ Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir það sinn vilja að verja það fjármagn sem eyrnamerkt er í loftslagsmál á næstu árum eins og hann mögulega getur þrátt fyrir aðhaldskröfu í ríkisfjármálum sem nær til allra ráðuneyta. 3. júní 2019 10:36 Matarsóun er þriðji stærsti losunarvaldurinn á kolefni Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hefur áhyggjur af því að matarsóun í heiminum sé þriðji stærsti losunarvaldurinn í heiminum yfir kolefni og leggur áherslu á að stjórnvöld axli þá ábyrgð að dragi vagninn með markmiðum í loftlagsmálum. 7. apríl 2019 12:52 Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira
Í tilkynningunni segir að verkefnið miði að því að þróa nýja aðferð til þess að framleiða áburð og lífgas úr lífrænum úrgangi sem fellur til við fiskeldi á landi og úr landbúnaði. Úr verður að hringrásarkerfi innlendrar matvælaframleiðslu eflist auk þess sem kolefnisspor í landbúnaði og fiskeldi minnkar. Verkefnið er samstarfsverkefni félaganna Landeldis hf., Bændasamtakanna, Orkídeu og Ölfus Cluster. Þá koma félögin SMJ frá Færeyjum og Blue Ocean Technology frá Noregi einnig að verkefninu. Framkvæmd verkefnisins hefst í dag og áætlað er að hún verði til fjögurra ára. Því er gert ráð fyrir mikilli uppbyggingu í Ölfusi meðan. „Í þessu felast gríðarlega spennandi tækifæri til nýtingar lífrænna hliðarstrauma frá fiskeldi á landi,“ segir Rúnar Þór Rúnarsson, stjórnandi verkefnisins og fulltrúi Landeldis hf.
Umhverfismál Ölfus Fiskeldi Landeldi Landbúnaður Loftslagsmál Tengdar fréttir Samherji fjárfestir í landeldi fyrir 60 milljarða Samherji ætlar sér að fjárfesta fyrir allt að 60 milljarða króna í fiskeldi á komandi árum og í bígerð er um 40 þúsund tonna landeldi í nágrenni Reykjanesvirkjunar. Forstjórinn segir fjárfestinguna mestu áhættu í sögu félagsins. 23. júlí 2022 10:07 „Loftslagsmálin eru efst á dagskrá þegar kemur að því að verja fjármagn“ Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir það sinn vilja að verja það fjármagn sem eyrnamerkt er í loftslagsmál á næstu árum eins og hann mögulega getur þrátt fyrir aðhaldskröfu í ríkisfjármálum sem nær til allra ráðuneyta. 3. júní 2019 10:36 Matarsóun er þriðji stærsti losunarvaldurinn á kolefni Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hefur áhyggjur af því að matarsóun í heiminum sé þriðji stærsti losunarvaldurinn í heiminum yfir kolefni og leggur áherslu á að stjórnvöld axli þá ábyrgð að dragi vagninn með markmiðum í loftlagsmálum. 7. apríl 2019 12:52 Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira
Samherji fjárfestir í landeldi fyrir 60 milljarða Samherji ætlar sér að fjárfesta fyrir allt að 60 milljarða króna í fiskeldi á komandi árum og í bígerð er um 40 þúsund tonna landeldi í nágrenni Reykjanesvirkjunar. Forstjórinn segir fjárfestinguna mestu áhættu í sögu félagsins. 23. júlí 2022 10:07
„Loftslagsmálin eru efst á dagskrá þegar kemur að því að verja fjármagn“ Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir það sinn vilja að verja það fjármagn sem eyrnamerkt er í loftslagsmál á næstu árum eins og hann mögulega getur þrátt fyrir aðhaldskröfu í ríkisfjármálum sem nær til allra ráðuneyta. 3. júní 2019 10:36
Matarsóun er þriðji stærsti losunarvaldurinn á kolefni Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hefur áhyggjur af því að matarsóun í heiminum sé þriðji stærsti losunarvaldurinn í heiminum yfir kolefni og leggur áherslu á að stjórnvöld axli þá ábyrgð að dragi vagninn með markmiðum í loftlagsmálum. 7. apríl 2019 12:52