Raj Soni nýr framkvæmdastjóri Meniga Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. maí 2023 15:56 Raj tekur við starfinu 1. júni. meniga Fjártæknifyrirtækið Meniga hefur skipað Dheeraj (Raj) Soni sem nýjan framkvæmdastjóra félagsins. Í tilkynningu segir að Soni hafi víðtæka reynslu af stjórnun vaxtarfyrirtækja og muni stýra Meniga í gegnum tímabil vaxtar og langtímaþróunar. Þetta kemur fram í tilkynningu. Soni tekur við starfinu af núverandi framkvæmdastjóra, Simon Shorthose. Á meðal viðskiptavina Meniga eru Íslandsbanki, Landsbankinn og Arion banki, ásamt stórum alþjóðlegum bönkum eins og BPCE, Swedbank og UniCredit. „Meniga hefur lokið nauðsynlegri hagræðingarvinnu í framhaldi af áralöngum vexti sem var keyrður áfram af sókn á nýja markaði og nýju vöruframboði, þar á meðal á sviði sjálfbærni og mælinga á kolefnisfótspori. Fyrirtækið mun byggja á þessum trausta grunni inn í komandi vaxtarskeið.“ Þá segir að Soni hafi áratugareynslu af stjórnunarstörfum fjártæknifyrirtækja sem starfa í skýjalausnum og á fyrirtækjamarkaði með stóra alþjóðlega viðskiptavini á heimsvísu. Nú síðast sem rekstrarstjóri snjallsímagreiðslufyrirtækisins TPAY Mobile „Yfirgripsmikil þekking Raj á sjálfbærum vexti í hátækni og fjártækni umhverfum fellur einstaklega vel að langtímaáætlunum Meniga um að útvíkka vöruframboð og þjónustu á komandi árum. Undanfarið ár hefur Meniga farið í gegnum hagræðingartímabil en komandi tími er með skýra áherslu á vöxt og þar hefur Raj náð frábærum árangri í sínum störfum. Við hlökkum til að taka á móti Raj á sama tíma og við búum okkur undir spennandi tíma hjá Meniga,“ er haft eftir Willem Willemstein, stjórnarformanni Meniga. „Meniga hefur, með hugbúnaðarlausnum sínum, aðstoðað marga af stærstu bönkum heims við að auka tengingu við viðskiptavini sína. Þessi ótrúlega sterki hópur viðskiptavina og stuðningur sterkra fjárfesta er góður vitnisburður um það traust og orðspor sem Meniga hefur áunnið sér í umhverfi stafrænna lausna í bankaheiminum. Ég hlakka til að leiða fyrirtækið áfram í þróun nýrra lausna til að mæta þeim nýju stafrænu áskorunum sem stærri bankar og fjármálastofnanir um allan heim standa frammi fyrir,“ er haft eftir Raj Soni. Vistaskipti Mest lesið Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu. Soni tekur við starfinu af núverandi framkvæmdastjóra, Simon Shorthose. Á meðal viðskiptavina Meniga eru Íslandsbanki, Landsbankinn og Arion banki, ásamt stórum alþjóðlegum bönkum eins og BPCE, Swedbank og UniCredit. „Meniga hefur lokið nauðsynlegri hagræðingarvinnu í framhaldi af áralöngum vexti sem var keyrður áfram af sókn á nýja markaði og nýju vöruframboði, þar á meðal á sviði sjálfbærni og mælinga á kolefnisfótspori. Fyrirtækið mun byggja á þessum trausta grunni inn í komandi vaxtarskeið.“ Þá segir að Soni hafi áratugareynslu af stjórnunarstörfum fjártæknifyrirtækja sem starfa í skýjalausnum og á fyrirtækjamarkaði með stóra alþjóðlega viðskiptavini á heimsvísu. Nú síðast sem rekstrarstjóri snjallsímagreiðslufyrirtækisins TPAY Mobile „Yfirgripsmikil þekking Raj á sjálfbærum vexti í hátækni og fjártækni umhverfum fellur einstaklega vel að langtímaáætlunum Meniga um að útvíkka vöruframboð og þjónustu á komandi árum. Undanfarið ár hefur Meniga farið í gegnum hagræðingartímabil en komandi tími er með skýra áherslu á vöxt og þar hefur Raj náð frábærum árangri í sínum störfum. Við hlökkum til að taka á móti Raj á sama tíma og við búum okkur undir spennandi tíma hjá Meniga,“ er haft eftir Willem Willemstein, stjórnarformanni Meniga. „Meniga hefur, með hugbúnaðarlausnum sínum, aðstoðað marga af stærstu bönkum heims við að auka tengingu við viðskiptavini sína. Þessi ótrúlega sterki hópur viðskiptavina og stuðningur sterkra fjárfesta er góður vitnisburður um það traust og orðspor sem Meniga hefur áunnið sér í umhverfi stafrænna lausna í bankaheiminum. Ég hlakka til að leiða fyrirtækið áfram í þróun nýrra lausna til að mæta þeim nýju stafrænu áskorunum sem stærri bankar og fjármálastofnanir um allan heim standa frammi fyrir,“ er haft eftir Raj Soni.
Vistaskipti Mest lesið Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Sjá meira