Leikjavísir

Dúós: Pétur Jóhann reynir fyrir sér í tölvuleikjum

Samúel Karl Ólason skrifar
Duos Goat

Pétur Jóhann Sigúfsson er ekki mikill leikjaspilari en hann fékk Óla Jóels úr GameTíví til að aðstoða sig við að læra. Saman hafa þeir spilað nokkra leiki, með misgóðum árangri, í þáttum sem heita Dúós.

Í fyrsta þætti Dúós hér á Vísi aðstoðar Óli hann Pétur við að spila leikinn Goat Simulator 3. Hægt er að lýsa þeim leik sem geitar-Grand Theft Auto og er hægt að valda miklum usla í leiknum, sem geit.

Klippa: Dúós: Pétur Jóhann setur sig í spor geitar


Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.