Horfa áfram til Íslands og hafa nú tryggt sér Döhler Sindri Sverrisson skrifar 22. maí 2023 14:00 Phil Döhler hefur sett sinn svip á Olís-deildina síðustu ár og verið einn allra besti markvörður hennar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Eftir að hafa varið mark FH með mikilli prýði í Olís-deildinni í handbolta síðustu fjögur ár er Þjóðverjinn Phil Döhler búinn að skrifa undir samning við „Íslandsvinina“ í Karlskrona í Svíþjóð. Karlskrona vann sig upp í sænsku úrvalsdeildina nú í vor og forráðamenn sænska félagsins eru greinilega með augun á Íslandi. Þeir byrjuðu á að tryggja sér landsliðsmanninn Ólaf Guðmundsson, sem spilaði í Sviss í vetur, en Ólafur var einn albesti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar sem leikmaður Kristianstad. Karlskrona fékk svo einnig línu- og varnarmanninn öfluga Þorgils Jón Svölu Baldursson sem fagnað hefur fjölda titla með Val síðustu ár, og nú hefur Döhler fylgt í kjölfarið og samið til tveggja ára. FH-ingar eru hins vegar ekki á flæðiskeri staddir hvað varðar markverði því félagið var búið að greina frá því að landsliðsmaðurinn Daníel Freyr Andrésson myndi snúa aftur í Krikann í sumar úr atvinnumennsku. Tobias Karlsson, íþróttastjóri Karlskrona, segir vonir bundnar við það að Döhler muni standa sig vel í Svíþjóð og passa vel inn í leikmannahóp félagsins. Sjálfur er Döhler ánægður með sín vistaskipti. „Þegar HF Karlskrona sýndi áhuga fannst mér það mjög álitlegur kostur. Liðið og félagið allt virðist vel samstillt og saman getum við vonandi tekið eitt skref enn. Ég legg mitt að mörkum með því að verja skot og hlakka til að spila fyrir framan fulla höll í Brinova Arena,“ segir Döhler á heimasíðu Karlskrona. Sænski handboltinn Olís-deild karla FH Mest lesið Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Eygló best allra á EM og Erla fékk þrjú brons Sport Sveindís enn í hlutverki varamanns Fótbolti Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Fótbolti Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Fótbolti Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Körfubolti Um þrjú hundruð vörubílsfarmar af efni: „Engu keyrt í burtu“ Fótbolti Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Íslenski boltinn Samningi Marcelo rift eftir rifrildi á hliðarlínunni Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Sjá meira
Karlskrona vann sig upp í sænsku úrvalsdeildina nú í vor og forráðamenn sænska félagsins eru greinilega með augun á Íslandi. Þeir byrjuðu á að tryggja sér landsliðsmanninn Ólaf Guðmundsson, sem spilaði í Sviss í vetur, en Ólafur var einn albesti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar sem leikmaður Kristianstad. Karlskrona fékk svo einnig línu- og varnarmanninn öfluga Þorgils Jón Svölu Baldursson sem fagnað hefur fjölda titla með Val síðustu ár, og nú hefur Döhler fylgt í kjölfarið og samið til tveggja ára. FH-ingar eru hins vegar ekki á flæðiskeri staddir hvað varðar markverði því félagið var búið að greina frá því að landsliðsmaðurinn Daníel Freyr Andrésson myndi snúa aftur í Krikann í sumar úr atvinnumennsku. Tobias Karlsson, íþróttastjóri Karlskrona, segir vonir bundnar við það að Döhler muni standa sig vel í Svíþjóð og passa vel inn í leikmannahóp félagsins. Sjálfur er Döhler ánægður með sín vistaskipti. „Þegar HF Karlskrona sýndi áhuga fannst mér það mjög álitlegur kostur. Liðið og félagið allt virðist vel samstillt og saman getum við vonandi tekið eitt skref enn. Ég legg mitt að mörkum með því að verja skot og hlakka til að spila fyrir framan fulla höll í Brinova Arena,“ segir Döhler á heimasíðu Karlskrona.
Sænski handboltinn Olís-deild karla FH Mest lesið Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Eygló best allra á EM og Erla fékk þrjú brons Sport Sveindís enn í hlutverki varamanns Fótbolti Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Fótbolti Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Fótbolti Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Körfubolti Um þrjú hundruð vörubílsfarmar af efni: „Engu keyrt í burtu“ Fótbolti Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Íslenski boltinn Samningi Marcelo rift eftir rifrildi á hliðarlínunni Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Sjá meira