Kári og Eva Margrét valin best Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2023 13:59 Kári Jónsson úr Val og Eva Margrét Kristjánsdóttir áttu bæði frábær tímabil. Kári Jónsson úr Val og Eva Margrét Kristjánsdóttir úr Haukum voru í dag valin leikmenn ársins í Subway deildunum í körfubolta en KKÍ stóð þá fyrir árlegri verðlaunahátíð sinni fyrir úrvals- og fyrstu deildir. Kári átti mjög gott tímabil með deildar- og bikarmeisturum Vals en hann var með 16,8 stig, 5,9 stoðsendingar og 5,0 fráköst að meðaltali í leik í 35 leikjum á Íslandsmótinu. Eva varð bikarmeistari með Haukaliðinu sem datt síðan út úr undanúrslitunum. Hún var með 12,4 stig og 9,0 fráköst að meðaltali í leik í 23 leikjum sínum á Íslandsmótinu. Dúi Þór Jónsson hjá liði Álftanesi og Diljá Ögn Lárusdóttir hjá Stjörnunni voru kosin bestu leikmenn 1. deildanna við sama tækifæri. Tómas Valur Þrastarson hjá Þór úr Þorlákshöfn og Tinna Guðrún Alexandersdóttir úr Haukum voru kosin bestu ungu leikmenn deildarinnar. Þjálfarar ársins voru þeir Jóhann Þór Ólafsson hjá Grindavík og Ólafur Jónas Sigurðsson hjá Val en bestu erlendu leikmennirnir voru valdir Daniela Wallen Morillo hjá Keflavík og Vincent Malik Shahid hjá Þór. Bestu varnarmenn deildanna þóttu vera hjá Val og hjá Njarðvík en prúðustu leikmennirnir voru Valsfólkið Callum Lawson og Dagbjört Dögg Karlsdóttir. Davíð Tómas Tómasson var valinn dómari ársins. Í liði ársins í Subway deild karla voru auk Kára þeir Sigtryggur Arnar Björnsson (Tindastóll), Ólafur Ólafsson (Grindavík), Styrmir Snær Þrastarson (Þór Þorl.) og Kristófer Acox (Val). Í liði ársins í Subway deild kvenna voru auk Evu þær Anna Ingunn Svansdóttir (Keflavík), Tinna Guðrún Alexandersdóttir (Haukum), Hildur Björg Kjartansdóttir (Val) og Birna Valgerður Benónýsdóttir (Keflavík). Hér fyrir neðan má sjá alla verðlaunahafana: Subway-deild kvenna Úrvalslið Anna Ingunn Svansdóttir Keflavík Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Hildur Björg Kjartansdóttir Valur Birna Valgerður Benónýsdóttir Keflavík Leikmaður ársins Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Erlendur leikmaður ársins Daniela Wallen Morillo Keflavík Varnarmaður ársins Erna Hákonardóttir Njarðvík Þjálfari ársins Ólafur Jónas Sigurðsson Valur Ungi leikmaður ársins Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Prúðasti leikmaðurinn Dagbjört Dögg Karlsdóttir Valur - Subway deild karla Úrvalslið Kári Jónsson Valur Sigtryggur Arnar Björnsson Tindastóll Ólafur Ólafsson Grindavík Styrmir Snær Þrastarson Þór Þ. Kristófer Acox Valur Leikmaður ársins Kári Jónsson Valur Erlendur leikmaður ársins Vincent Malik Shahid Þór Þ. Varnarmaður ársins Hjálmar Stefánsson Valur Þjálfari ársins Jóhann Þór Ólafsson Grindavík Ungi leikmaður ársins Tómas Valur Þrastarson Þór Þ. Prúðasti leikmaðurinn Callum Lawson Valur - 1. deild karla Úrvalslið Dúi Þór Jónsson Álftanes Björn Ásgeir Ásgeirsson Hamar Björgvin Hafþór Ríkharðsson Skallagrímur Eysteinn Bjarni Ævarsson Álftanes Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Leikmaður ársins Dúi Þór Jónsson Álftanes Erlendur leikmaður ársins Keith Jordan Jr. Skallagrímur Varnarmaður ársins Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Þjálfari ársins Kjartan Atli Kjartansson Álftanes Ungi leikmaður ársins Ísak Júlíus Perdue Selfoss - 1. deild kvenna Úrvalslið Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Rebekka Rán Karlsdóttir Snæfell Emma Hrönn Hákonardóttir Hamar/Þór Hulda Ósk Bergsteinsdóttir KR Ása Lind Wolfram Aþena Leikmaður ársins Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Erlendur leikmaður ársins Chea Rael Whitsitt Mountainspring Snæfell Varnarmaður ársins Ísold Sævarsdóttir Stjarnan Þjálfari ársins Auður Íris Ólafsdóttir Stjarnan Ungi leikmaður ársins Kolbrún María Ármannsdóttir Stjarnan Subway-deild kvenna Subway-deild karla Haukar Valur Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Fleiri fréttir Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Sjá meira
Kári átti mjög gott tímabil með deildar- og bikarmeisturum Vals en hann var með 16,8 stig, 5,9 stoðsendingar og 5,0 fráköst að meðaltali í leik í 35 leikjum á Íslandsmótinu. Eva varð bikarmeistari með Haukaliðinu sem datt síðan út úr undanúrslitunum. Hún var með 12,4 stig og 9,0 fráköst að meðaltali í leik í 23 leikjum sínum á Íslandsmótinu. Dúi Þór Jónsson hjá liði Álftanesi og Diljá Ögn Lárusdóttir hjá Stjörnunni voru kosin bestu leikmenn 1. deildanna við sama tækifæri. Tómas Valur Þrastarson hjá Þór úr Þorlákshöfn og Tinna Guðrún Alexandersdóttir úr Haukum voru kosin bestu ungu leikmenn deildarinnar. Þjálfarar ársins voru þeir Jóhann Þór Ólafsson hjá Grindavík og Ólafur Jónas Sigurðsson hjá Val en bestu erlendu leikmennirnir voru valdir Daniela Wallen Morillo hjá Keflavík og Vincent Malik Shahid hjá Þór. Bestu varnarmenn deildanna þóttu vera hjá Val og hjá Njarðvík en prúðustu leikmennirnir voru Valsfólkið Callum Lawson og Dagbjört Dögg Karlsdóttir. Davíð Tómas Tómasson var valinn dómari ársins. Í liði ársins í Subway deild karla voru auk Kára þeir Sigtryggur Arnar Björnsson (Tindastóll), Ólafur Ólafsson (Grindavík), Styrmir Snær Þrastarson (Þór Þorl.) og Kristófer Acox (Val). Í liði ársins í Subway deild kvenna voru auk Evu þær Anna Ingunn Svansdóttir (Keflavík), Tinna Guðrún Alexandersdóttir (Haukum), Hildur Björg Kjartansdóttir (Val) og Birna Valgerður Benónýsdóttir (Keflavík). Hér fyrir neðan má sjá alla verðlaunahafana: Subway-deild kvenna Úrvalslið Anna Ingunn Svansdóttir Keflavík Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Hildur Björg Kjartansdóttir Valur Birna Valgerður Benónýsdóttir Keflavík Leikmaður ársins Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Erlendur leikmaður ársins Daniela Wallen Morillo Keflavík Varnarmaður ársins Erna Hákonardóttir Njarðvík Þjálfari ársins Ólafur Jónas Sigurðsson Valur Ungi leikmaður ársins Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Prúðasti leikmaðurinn Dagbjört Dögg Karlsdóttir Valur - Subway deild karla Úrvalslið Kári Jónsson Valur Sigtryggur Arnar Björnsson Tindastóll Ólafur Ólafsson Grindavík Styrmir Snær Þrastarson Þór Þ. Kristófer Acox Valur Leikmaður ársins Kári Jónsson Valur Erlendur leikmaður ársins Vincent Malik Shahid Þór Þ. Varnarmaður ársins Hjálmar Stefánsson Valur Þjálfari ársins Jóhann Þór Ólafsson Grindavík Ungi leikmaður ársins Tómas Valur Þrastarson Þór Þ. Prúðasti leikmaðurinn Callum Lawson Valur - 1. deild karla Úrvalslið Dúi Þór Jónsson Álftanes Björn Ásgeir Ásgeirsson Hamar Björgvin Hafþór Ríkharðsson Skallagrímur Eysteinn Bjarni Ævarsson Álftanes Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Leikmaður ársins Dúi Þór Jónsson Álftanes Erlendur leikmaður ársins Keith Jordan Jr. Skallagrímur Varnarmaður ársins Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Þjálfari ársins Kjartan Atli Kjartansson Álftanes Ungi leikmaður ársins Ísak Júlíus Perdue Selfoss - 1. deild kvenna Úrvalslið Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Rebekka Rán Karlsdóttir Snæfell Emma Hrönn Hákonardóttir Hamar/Þór Hulda Ósk Bergsteinsdóttir KR Ása Lind Wolfram Aþena Leikmaður ársins Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Erlendur leikmaður ársins Chea Rael Whitsitt Mountainspring Snæfell Varnarmaður ársins Ísold Sævarsdóttir Stjarnan Þjálfari ársins Auður Íris Ólafsdóttir Stjarnan Ungi leikmaður ársins Kolbrún María Ármannsdóttir Stjarnan
Subway-deild kvenna Úrvalslið Anna Ingunn Svansdóttir Keflavík Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Hildur Björg Kjartansdóttir Valur Birna Valgerður Benónýsdóttir Keflavík Leikmaður ársins Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Erlendur leikmaður ársins Daniela Wallen Morillo Keflavík Varnarmaður ársins Erna Hákonardóttir Njarðvík Þjálfari ársins Ólafur Jónas Sigurðsson Valur Ungi leikmaður ársins Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Prúðasti leikmaðurinn Dagbjört Dögg Karlsdóttir Valur - Subway deild karla Úrvalslið Kári Jónsson Valur Sigtryggur Arnar Björnsson Tindastóll Ólafur Ólafsson Grindavík Styrmir Snær Þrastarson Þór Þ. Kristófer Acox Valur Leikmaður ársins Kári Jónsson Valur Erlendur leikmaður ársins Vincent Malik Shahid Þór Þ. Varnarmaður ársins Hjálmar Stefánsson Valur Þjálfari ársins Jóhann Þór Ólafsson Grindavík Ungi leikmaður ársins Tómas Valur Þrastarson Þór Þ. Prúðasti leikmaðurinn Callum Lawson Valur - 1. deild karla Úrvalslið Dúi Þór Jónsson Álftanes Björn Ásgeir Ásgeirsson Hamar Björgvin Hafþór Ríkharðsson Skallagrímur Eysteinn Bjarni Ævarsson Álftanes Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Leikmaður ársins Dúi Þór Jónsson Álftanes Erlendur leikmaður ársins Keith Jordan Jr. Skallagrímur Varnarmaður ársins Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Þjálfari ársins Kjartan Atli Kjartansson Álftanes Ungi leikmaður ársins Ísak Júlíus Perdue Selfoss - 1. deild kvenna Úrvalslið Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Rebekka Rán Karlsdóttir Snæfell Emma Hrönn Hákonardóttir Hamar/Þór Hulda Ósk Bergsteinsdóttir KR Ása Lind Wolfram Aþena Leikmaður ársins Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Erlendur leikmaður ársins Chea Rael Whitsitt Mountainspring Snæfell Varnarmaður ársins Ísold Sævarsdóttir Stjarnan Þjálfari ársins Auður Íris Ólafsdóttir Stjarnan Ungi leikmaður ársins Kolbrún María Ármannsdóttir Stjarnan
Subway-deild kvenna Subway-deild karla Haukar Valur Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Fleiri fréttir Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Sjá meira