Pavel gaf gullið sitt Aron Guðmundsson skrifar 19. maí 2023 10:00 Pavel Ermolinski, þjálfari Tindastóls, gefur af sér Vísir/Skjáskot Tindastóll varð í gærkvöldi Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. Stólarnir fögnuðu vel og rækilega eftir leik og heppinn ungur stuðningsmaður fékk verðlaunapening Pavels Ermolinski, þjálfara Tindastóls. Sú stund hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum en Pavel tók við Tindastól á miðju tímabili og stýrði því til sigurs í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Í þann mund sem Stólarnir voru hver af öðrum að lyfta Íslandsmeistaratitlinum við mikinn fögnuð stuðningsmanna sinni barst myndavélin á Pavel í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pavel lyftir Íslandsmeistaratitlinum, heldur síðan af verðlaunapallinum, tekur verðlaunapeninginn af sér og setur hann á ungan stuðningsmann sem á nú allt í einu afar sögulegan verðlaunapening. Þetta er eitthvað sem Pavel hafði tekið upp á sem leikmaður á sínum tíma en þar naut hann mikillar velgengni. Í samtali við MBL árið 2016 ræddi hann þá nálgun sína að gefa ungum stuðningsmönnum medalíurnar sínar. „Ég þarf ekki medalíur til að minna mig á minningarnar og sigrana,“ sagði Pavel í samtali við MBL árið 2016. „Medalían er stórmál fyrir krakkana og þegar ég var á þeirra aldri leit ég upp til íþróttamanna og þótti vænt um athygli frá þeim. Ef sigurlaunin gleðja krakkana gleður það mig meira en medalían sjálf.“ Myndband af því þegar að Pavel lætur ungan stuðningsmann fá medalíuna sína í gærkvöldi má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Pavel gefur ungum stuðningsmanni verðlaunapeninginn Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Enski boltinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Enski boltinn City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Enski boltinn Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Íslenski boltinn Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Enski boltinn Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Enski boltinn Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Sport „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Íslenski boltinn „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Sjá meira
Sú stund hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum en Pavel tók við Tindastól á miðju tímabili og stýrði því til sigurs í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Í þann mund sem Stólarnir voru hver af öðrum að lyfta Íslandsmeistaratitlinum við mikinn fögnuð stuðningsmanna sinni barst myndavélin á Pavel í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pavel lyftir Íslandsmeistaratitlinum, heldur síðan af verðlaunapallinum, tekur verðlaunapeninginn af sér og setur hann á ungan stuðningsmann sem á nú allt í einu afar sögulegan verðlaunapening. Þetta er eitthvað sem Pavel hafði tekið upp á sem leikmaður á sínum tíma en þar naut hann mikillar velgengni. Í samtali við MBL árið 2016 ræddi hann þá nálgun sína að gefa ungum stuðningsmönnum medalíurnar sínar. „Ég þarf ekki medalíur til að minna mig á minningarnar og sigrana,“ sagði Pavel í samtali við MBL árið 2016. „Medalían er stórmál fyrir krakkana og þegar ég var á þeirra aldri leit ég upp til íþróttamanna og þótti vænt um athygli frá þeim. Ef sigurlaunin gleðja krakkana gleður það mig meira en medalían sjálf.“ Myndband af því þegar að Pavel lætur ungan stuðningsmann fá medalíuna sína í gærkvöldi má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Pavel gefur ungum stuðningsmanni verðlaunapeninginn
Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Enski boltinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Enski boltinn City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Enski boltinn Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Íslenski boltinn Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Enski boltinn Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Enski boltinn Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Sport „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Íslenski boltinn „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Sjá meira