Á fundinum verður skýrsla fjármálaseftirlitsnefndar Seðlabanka Íslands fyrir árið 2022 til umfjöllunar.
Hægt verður að fylgjast með útsendingu frá fundinum í spilaranum að neðan.
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri, Unnur Gunnarsdóttir, fyrrverandi varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits og Björk Sigurgísladóttir, varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits munu mæta á opinn fund í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis sem hefst klukkan 9:15 í dag.
Á fundinum verður skýrsla fjármálaseftirlitsnefndar Seðlabanka Íslands fyrir árið 2022 til umfjöllunar.
Hægt verður að fylgjast með útsendingu frá fundinum í spilaranum að neðan.