Hrun hjá Marel og feðgarnir töpuðu 7,5 milljörðum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. maí 2023 10:33 Feðgarnir eru stærstu eigendurnir í Eyri Invest sem eiga stærstan hlut í Marel. Samsett Verð á hlutabréfum Marel lækkaði í gær um 17,56 prósent og fór markaðsvirði félagsins úr 452 milljörðum niður í 381 milljarð. Eignarhlutur Eyrir Invest, stærsta hluthafinn í Marel, rýrnaði um 19,5 milljörða króna vegna lækkunarinnar. Hlutur tveggja stærsta eigenda Eyris, feðganna Þórðar Magnússonar og Árna Odds Þórðarsonar rýrnaði um 7,5 milljarða vegna lækkana gærdagsins. Úrvalsvísitalan í Kauphöllinni lækkaði um 7,5 prósent í viðskiptum gærdagsins. Marel kynnti uppgjör félagsins eftir lokun markaða í fyrradag og kom lækkunin í kjölfarið. Á eftir Marel lækkuðu hlutabréf í Festi næst mest eða um 6,81 prósent en félagið kynnti líkt og Marel uppgjör sitt í fyrradag.Lækkun úrvalsvísitölunnar hefur aðeins tvisvar verið meiri en í gær. Síðast þann 12. mars árið 2020 lækkaði úrvalsvísitalan svo skarpt, eða um 8,3 prósent í kjölfar heimsfaraldurs Covid-19. Þá var versti dagurinn þann 9. mars árið 2009 þegar vísitalan lækkaði um 26,0 prósent. Töpuðu 7,5 milljörðum Stærsti hluthafinn í Marel er Eyrir Invest en félagið á þar 24,7 prósent eignarhlut. Stærstu einstöku hluthafar Eyris eru feðgarnir Þórður Magnússon og Árni Oddur Þórðarson. Þeir eiga 20,7 prósent og 18,1 prósent hlut hvor. Í umfjöllun Viðskiptablaðsins kemur fram að virði þeirra hafi því í gær rýrnað samtals um 7,5 milljarða króna. Eignarhlutur Þórðar rýrnaði um 4.401 milljónir og hlutur Árna um 3.533 milljónir. Þórður hyggst láta af störfum fyrir stjórn félagsins á aðalfundi þess í maí. Gangvirði eignarhluta Eyris í Marel lækkaði um 46 prósent í fyrra en Eyris tapaði alls 80 milljörðum króna. Fjármálamarkaðir Marel Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira
Úrvalsvísitalan í Kauphöllinni lækkaði um 7,5 prósent í viðskiptum gærdagsins. Marel kynnti uppgjör félagsins eftir lokun markaða í fyrradag og kom lækkunin í kjölfarið. Á eftir Marel lækkuðu hlutabréf í Festi næst mest eða um 6,81 prósent en félagið kynnti líkt og Marel uppgjör sitt í fyrradag.Lækkun úrvalsvísitölunnar hefur aðeins tvisvar verið meiri en í gær. Síðast þann 12. mars árið 2020 lækkaði úrvalsvísitalan svo skarpt, eða um 8,3 prósent í kjölfar heimsfaraldurs Covid-19. Þá var versti dagurinn þann 9. mars árið 2009 þegar vísitalan lækkaði um 26,0 prósent. Töpuðu 7,5 milljörðum Stærsti hluthafinn í Marel er Eyrir Invest en félagið á þar 24,7 prósent eignarhlut. Stærstu einstöku hluthafar Eyris eru feðgarnir Þórður Magnússon og Árni Oddur Þórðarson. Þeir eiga 20,7 prósent og 18,1 prósent hlut hvor. Í umfjöllun Viðskiptablaðsins kemur fram að virði þeirra hafi því í gær rýrnað samtals um 7,5 milljarða króna. Eignarhlutur Þórðar rýrnaði um 4.401 milljónir og hlutur Árna um 3.533 milljónir. Þórður hyggst láta af störfum fyrir stjórn félagsins á aðalfundi þess í maí. Gangvirði eignarhluta Eyris í Marel lækkaði um 46 prósent í fyrra en Eyris tapaði alls 80 milljörðum króna.
Fjármálamarkaðir Marel Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira