„Súmmerar upp virðingarleysið sem okkur er sýnt“ Oddur Ævar Gunnarsson og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 2. maí 2023 11:42 Ragnar Þór Ingólfsson fer hörðum orðum um verslunareigendur sem auglýst hafa sérstök 1. maí tilboð. Vísir/Vilhelm Formaður VR gagnrýnir verslunareigendur harðlega fyrir að hafa verslanir sínar opnar á baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí. Hann segir sérstök 1. maí tilboð súmmera upp virðingarleysið við starfsfólk verslana. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær, þann 1. maí. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, var tekinn tals í Skeifunni þar sem fjöldi verslana var opin og viðskiptavinir streymdu inn. „Við höfum lengi barist fyrir því að það sé greitt stórhátíðarálag á þessum degi og lengi hvatt stjórnendur fyrirtækja til þess að hafa lokað þannig að starfsfólk og þá sérstaklega starfsfólk verslana geti notað daginn með okkur til þess að sameinast um mikilvægar grundvallarkröfur.“ Ragnar segir að staðan þann 1. maí hafi oft verið verri. Borið hafi á því að verslunareigendur hafi auglýst sérstök tilboð í tengslum við verkalýðsdaginn. „Og við sáum nokkur fyrirtæki gera það í dag. Auglýsa tax free dagar og ýmislegt annað. Það svona kannski súmmerar upp virðingarleysið sem okkur er sýnt þegar við erum að reyna að standa vaktina og sameina krafta okkar og byggja upp samstöðu.“ Sniðgengur verslanir þennan dag Hann segist sjálfur hafa sniðgengið verslanir á þessum degi en segist frekar hvetja fyrirtæki til að hugsa sinn gang en að hvetja almenning til að sniðganga verslanir. „Ég hvet frekar fyrirtækin til þess að sýna launafólki lágmarksvirðingu og hafa lokað þennan dag og ganga að kröfum okkar um stórhátíðarálag, sem minnkar þá hvatann til þess að hafa opið, því það er þá dýrara fyrir fyrirtæki.“ Verslun Verkalýðsdagurinn Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Samstaðan sé mikilvæg í baráttunni gegn ójöfnuði Formenn Rafiðnaðarsambandsins og BSRB héldu bæði ávörp á Ingólfstorgi í tilefni verkalýðsdagsins í dag. Þau vöktu bæði athygli á vaxandi ójöfnuði í samfélaginu og mikilvægi samstöðu hjá launafólki, sérstaklega í ljósi komandi kjarabaráttu. 1. maí 2023 16:32 Bráðavandi blasi við heimilum landsins Hátíðarhöld verða víða um land í dag 1. maí í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Kröfuganga fer af stað frá Skólavörðuholti í Reykjavík klukkan hálf tvö en í ár eru hundrað ár frá fyrstu kröfugöngunni hér á landi. 1. maí 2023 10:14 Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær, þann 1. maí. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, var tekinn tals í Skeifunni þar sem fjöldi verslana var opin og viðskiptavinir streymdu inn. „Við höfum lengi barist fyrir því að það sé greitt stórhátíðarálag á þessum degi og lengi hvatt stjórnendur fyrirtækja til þess að hafa lokað þannig að starfsfólk og þá sérstaklega starfsfólk verslana geti notað daginn með okkur til þess að sameinast um mikilvægar grundvallarkröfur.“ Ragnar segir að staðan þann 1. maí hafi oft verið verri. Borið hafi á því að verslunareigendur hafi auglýst sérstök tilboð í tengslum við verkalýðsdaginn. „Og við sáum nokkur fyrirtæki gera það í dag. Auglýsa tax free dagar og ýmislegt annað. Það svona kannski súmmerar upp virðingarleysið sem okkur er sýnt þegar við erum að reyna að standa vaktina og sameina krafta okkar og byggja upp samstöðu.“ Sniðgengur verslanir þennan dag Hann segist sjálfur hafa sniðgengið verslanir á þessum degi en segist frekar hvetja fyrirtæki til að hugsa sinn gang en að hvetja almenning til að sniðganga verslanir. „Ég hvet frekar fyrirtækin til þess að sýna launafólki lágmarksvirðingu og hafa lokað þennan dag og ganga að kröfum okkar um stórhátíðarálag, sem minnkar þá hvatann til þess að hafa opið, því það er þá dýrara fyrir fyrirtæki.“
Verslun Verkalýðsdagurinn Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Samstaðan sé mikilvæg í baráttunni gegn ójöfnuði Formenn Rafiðnaðarsambandsins og BSRB héldu bæði ávörp á Ingólfstorgi í tilefni verkalýðsdagsins í dag. Þau vöktu bæði athygli á vaxandi ójöfnuði í samfélaginu og mikilvægi samstöðu hjá launafólki, sérstaklega í ljósi komandi kjarabaráttu. 1. maí 2023 16:32 Bráðavandi blasi við heimilum landsins Hátíðarhöld verða víða um land í dag 1. maí í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Kröfuganga fer af stað frá Skólavörðuholti í Reykjavík klukkan hálf tvö en í ár eru hundrað ár frá fyrstu kröfugöngunni hér á landi. 1. maí 2023 10:14 Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Samstaðan sé mikilvæg í baráttunni gegn ójöfnuði Formenn Rafiðnaðarsambandsins og BSRB héldu bæði ávörp á Ingólfstorgi í tilefni verkalýðsdagsins í dag. Þau vöktu bæði athygli á vaxandi ójöfnuði í samfélaginu og mikilvægi samstöðu hjá launafólki, sérstaklega í ljósi komandi kjarabaráttu. 1. maí 2023 16:32
Bráðavandi blasi við heimilum landsins Hátíðarhöld verða víða um land í dag 1. maí í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Kröfuganga fer af stað frá Skólavörðuholti í Reykjavík klukkan hálf tvö en í ár eru hundrað ár frá fyrstu kröfugöngunni hér á landi. 1. maí 2023 10:14