„Súmmerar upp virðingarleysið sem okkur er sýnt“ Oddur Ævar Gunnarsson og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 2. maí 2023 11:42 Ragnar Þór Ingólfsson fer hörðum orðum um verslunareigendur sem auglýst hafa sérstök 1. maí tilboð. Vísir/Vilhelm Formaður VR gagnrýnir verslunareigendur harðlega fyrir að hafa verslanir sínar opnar á baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí. Hann segir sérstök 1. maí tilboð súmmera upp virðingarleysið við starfsfólk verslana. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær, þann 1. maí. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, var tekinn tals í Skeifunni þar sem fjöldi verslana var opin og viðskiptavinir streymdu inn. „Við höfum lengi barist fyrir því að það sé greitt stórhátíðarálag á þessum degi og lengi hvatt stjórnendur fyrirtækja til þess að hafa lokað þannig að starfsfólk og þá sérstaklega starfsfólk verslana geti notað daginn með okkur til þess að sameinast um mikilvægar grundvallarkröfur.“ Ragnar segir að staðan þann 1. maí hafi oft verið verri. Borið hafi á því að verslunareigendur hafi auglýst sérstök tilboð í tengslum við verkalýðsdaginn. „Og við sáum nokkur fyrirtæki gera það í dag. Auglýsa tax free dagar og ýmislegt annað. Það svona kannski súmmerar upp virðingarleysið sem okkur er sýnt þegar við erum að reyna að standa vaktina og sameina krafta okkar og byggja upp samstöðu.“ Sniðgengur verslanir þennan dag Hann segist sjálfur hafa sniðgengið verslanir á þessum degi en segist frekar hvetja fyrirtæki til að hugsa sinn gang en að hvetja almenning til að sniðganga verslanir. „Ég hvet frekar fyrirtækin til þess að sýna launafólki lágmarksvirðingu og hafa lokað þennan dag og ganga að kröfum okkar um stórhátíðarálag, sem minnkar þá hvatann til þess að hafa opið, því það er þá dýrara fyrir fyrirtæki.“ Verslun Verkalýðsdagurinn Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Samstaðan sé mikilvæg í baráttunni gegn ójöfnuði Formenn Rafiðnaðarsambandsins og BSRB héldu bæði ávörp á Ingólfstorgi í tilefni verkalýðsdagsins í dag. Þau vöktu bæði athygli á vaxandi ójöfnuði í samfélaginu og mikilvægi samstöðu hjá launafólki, sérstaklega í ljósi komandi kjarabaráttu. 1. maí 2023 16:32 Bráðavandi blasi við heimilum landsins Hátíðarhöld verða víða um land í dag 1. maí í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Kröfuganga fer af stað frá Skólavörðuholti í Reykjavík klukkan hálf tvö en í ár eru hundrað ár frá fyrstu kröfugöngunni hér á landi. 1. maí 2023 10:14 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær, þann 1. maí. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, var tekinn tals í Skeifunni þar sem fjöldi verslana var opin og viðskiptavinir streymdu inn. „Við höfum lengi barist fyrir því að það sé greitt stórhátíðarálag á þessum degi og lengi hvatt stjórnendur fyrirtækja til þess að hafa lokað þannig að starfsfólk og þá sérstaklega starfsfólk verslana geti notað daginn með okkur til þess að sameinast um mikilvægar grundvallarkröfur.“ Ragnar segir að staðan þann 1. maí hafi oft verið verri. Borið hafi á því að verslunareigendur hafi auglýst sérstök tilboð í tengslum við verkalýðsdaginn. „Og við sáum nokkur fyrirtæki gera það í dag. Auglýsa tax free dagar og ýmislegt annað. Það svona kannski súmmerar upp virðingarleysið sem okkur er sýnt þegar við erum að reyna að standa vaktina og sameina krafta okkar og byggja upp samstöðu.“ Sniðgengur verslanir þennan dag Hann segist sjálfur hafa sniðgengið verslanir á þessum degi en segist frekar hvetja fyrirtæki til að hugsa sinn gang en að hvetja almenning til að sniðganga verslanir. „Ég hvet frekar fyrirtækin til þess að sýna launafólki lágmarksvirðingu og hafa lokað þennan dag og ganga að kröfum okkar um stórhátíðarálag, sem minnkar þá hvatann til þess að hafa opið, því það er þá dýrara fyrir fyrirtæki.“
Verslun Verkalýðsdagurinn Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Samstaðan sé mikilvæg í baráttunni gegn ójöfnuði Formenn Rafiðnaðarsambandsins og BSRB héldu bæði ávörp á Ingólfstorgi í tilefni verkalýðsdagsins í dag. Þau vöktu bæði athygli á vaxandi ójöfnuði í samfélaginu og mikilvægi samstöðu hjá launafólki, sérstaklega í ljósi komandi kjarabaráttu. 1. maí 2023 16:32 Bráðavandi blasi við heimilum landsins Hátíðarhöld verða víða um land í dag 1. maí í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Kröfuganga fer af stað frá Skólavörðuholti í Reykjavík klukkan hálf tvö en í ár eru hundrað ár frá fyrstu kröfugöngunni hér á landi. 1. maí 2023 10:14 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Samstaðan sé mikilvæg í baráttunni gegn ójöfnuði Formenn Rafiðnaðarsambandsins og BSRB héldu bæði ávörp á Ingólfstorgi í tilefni verkalýðsdagsins í dag. Þau vöktu bæði athygli á vaxandi ójöfnuði í samfélaginu og mikilvægi samstöðu hjá launafólki, sérstaklega í ljósi komandi kjarabaráttu. 1. maí 2023 16:32
Bráðavandi blasi við heimilum landsins Hátíðarhöld verða víða um land í dag 1. maí í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Kröfuganga fer af stað frá Skólavörðuholti í Reykjavík klukkan hálf tvö en í ár eru hundrað ár frá fyrstu kröfugöngunni hér á landi. 1. maí 2023 10:14