Guðni Th. Jóhannesson: Ekki lögfesta mannréttindabrot í þínu nafni! Askur Hrafn Hannesson, Íris Björk Ágústsdóttir og Aníta Sóley Scheving Þórðardóttir skrifa 20. mars 2023 21:30 Við skorum á Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands að nýta neitunarvald sitt í þeim tilgangi að stöðva atlögu Alþingis til að lögfesta ómannúðlegt útlendingafrumvarp. Frumvarpið fer þvert gegn Mannréttindayfirlýsingu og Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem og jafnréttislögum. Einnig hefur beiðnum um óháð mat á því hvort frumvarpið standist stjórnarskrá verið hafnað af meirihluta Alþingis. Helstu mannréttindasamtök og stofnanir Íslands á borð við Íslandsdeild Amnesty International, Unicef á Íslandi, Rauða krossinn, Kvenréttindafélag Íslands, Samtökin 78, Mannréttindaskrifstofu Íslands og fleiri hafa öll fordæmt frumvarpið. Því krefjumst við að þú stígir inn í og leiðréttir þessi afglöp Alþingis og standir vörð um mannréttindi og stjórnarskrá Íslands. Á þessu stigi málsins ert þú hinsta von okkar Íslendinga sem vilja koma í veg fyrir þessa ómannúðlegu löggjöf. Þessi lagasetning setur hættulegt fordæmi og sendir þau skilaboð að Ísland sé fjandsamlegt stórum hópi fólks. Ætti Ísland ekki vera að leiðandi í jafnrétti og mannúð? Þegar Alþingi bregst skyldu sinni eins og það gerði þá er það undir þér komið sem forseta að halda uppi heiðri og gildum Íslands. Á Ísland.is höfum við byrjað undirskriftalista sem hægt er að nálgast undir þessari vefslóð: https://listar.island.is/Stydjum/135 Höfundar eru meðlimir grasrótarhreyfingarinnar Fellum frumvarpið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forseti Íslands Alþingi Stjórnarskrá Mannréttindi Mest lesið Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul Skoðun Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Framtíðin fær húsnæði Ingunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir skrifar Skoðun Brýr, sýkingar og börn Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir skrifar Skoðun Búum til pláss fyrir framtíðina Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir skrifar Skoðun Kveikjum neistann um allt land Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson skrifar Skoðun Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson skrifar Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson skrifar Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul skrifar Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Steypuklumpablætið í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Blæðandi vegir Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun „Nýtt veiðigjald: sátt byggð á hagkvæmni“ Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Nærvera Héðinn Unnsteinsson skrifar Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson skrifar Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir skrifar Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun #BLESSMETA – fyrsta grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Við skorum á Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands að nýta neitunarvald sitt í þeim tilgangi að stöðva atlögu Alþingis til að lögfesta ómannúðlegt útlendingafrumvarp. Frumvarpið fer þvert gegn Mannréttindayfirlýsingu og Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem og jafnréttislögum. Einnig hefur beiðnum um óháð mat á því hvort frumvarpið standist stjórnarskrá verið hafnað af meirihluta Alþingis. Helstu mannréttindasamtök og stofnanir Íslands á borð við Íslandsdeild Amnesty International, Unicef á Íslandi, Rauða krossinn, Kvenréttindafélag Íslands, Samtökin 78, Mannréttindaskrifstofu Íslands og fleiri hafa öll fordæmt frumvarpið. Því krefjumst við að þú stígir inn í og leiðréttir þessi afglöp Alþingis og standir vörð um mannréttindi og stjórnarskrá Íslands. Á þessu stigi málsins ert þú hinsta von okkar Íslendinga sem vilja koma í veg fyrir þessa ómannúðlegu löggjöf. Þessi lagasetning setur hættulegt fordæmi og sendir þau skilaboð að Ísland sé fjandsamlegt stórum hópi fólks. Ætti Ísland ekki vera að leiðandi í jafnrétti og mannúð? Þegar Alþingi bregst skyldu sinni eins og það gerði þá er það undir þér komið sem forseta að halda uppi heiðri og gildum Íslands. Á Ísland.is höfum við byrjað undirskriftalista sem hægt er að nálgast undir þessari vefslóð: https://listar.island.is/Stydjum/135 Höfundar eru meðlimir grasrótarhreyfingarinnar Fellum frumvarpið.
Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar
Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar
Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar
Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar