Fimmtíu stig frá Curry dugðu ekki og Lakers tapaði fyrir einu lélegasta liði deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. mars 2023 13:01 Pirringurinn leyndi sér ekki hjá Stephen Curry. Kevork Djansezian/Getty Images Að venju fóru fram þónokkrir leikir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Stephen Curry skoraði 50 stig í tapi Golden State Warriors gegn Los Angeles Clippers. Þá tapaði Los Angeles Lakers fyrir einu lélegasta liði deildarinnar, Houston Rockets. Curry var frábær í liði Golden State en liðið virðist ekki getað unnið útileiki, sama þó einn besti leikmaður deildarinnar eigi stórleik. Hjá Clippers var Kawhi Leonard stigahæstur með 30 stig. Þar á eftir kom Paul George með 24 stig. Steph dropped 50 PTS on Wednesday night as the Warriors fell in LA.For more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/KK1ADkEbzW— NBA (@NBA) March 16, 2023 Los Angeles Lakers var án Anthony Davis og LeBron James þegar liðið mætti til Houston. Liðið byrjaði vægast sagt ömurlega og lagði það grunninn að tapi liðsins í leik sem það mátti ekki við að tapa í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni, lokatölur 114-110. Kevin Porter Jr. var stigahæstur hjá Houston með 27 stig en alls skoruðu sjö leikmenn liðsins 10 stig eða meira. Hjá Lakers var Austin Reaves stigahæstur með 24 stig. Joel Embiid og James Harden voru frábærir í sigri Philadelphia 76ers á Cleveland Cavaliers, 118-109. Embiid skoraði 36 stig og tók 18 fráköst á meðan Harden skoraði 28 stig og gaf 12 stoðsendingar. Hjá Cleveland skoraði Caris LeVert 24 stig. Joel Embiid went OFF in the Sixers W on Wednesday night.36 PTS18 REB3 AST4 BLKFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/12FPuul7Ah— NBA (@NBA) March 16, 2023 Jaylen Brown skoraði 35 stig og Jayson Tatum 22 stig þegar Boston Celtics marði Minnesota Timberwolves, 104-102. Þá vann Sacramento Kings nauman sigur á Chicago Bulls þökk sé sigurkörfu De'Aaron Fox, lokatölur 117-114. Fox var stigahæstur hjá Kings með 32 stig á meðan Domantas Sabonis var með þrefalda tvennu. 17 fráköst, 14 stig og 10 stoðsendingar. Hjá Bulls var DeMar DeRozan stigahæstur með 33 stig. DE'AARON FOX CALLED GAME KINGS WIN IN CHICAGO pic.twitter.com/ZVNNIcaAS9— NBA (@NBA) March 16, 2023 Önnur úrslit San Antonio Spurs 128 - 137 Dallas MavericksMiami Heat 138 - 119 Memphis Grizzlies Wednesday night standings https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/nzZetXzgox— NBA (@NBA) March 16, 2023 Körfubolti NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
Curry var frábær í liði Golden State en liðið virðist ekki getað unnið útileiki, sama þó einn besti leikmaður deildarinnar eigi stórleik. Hjá Clippers var Kawhi Leonard stigahæstur með 30 stig. Þar á eftir kom Paul George með 24 stig. Steph dropped 50 PTS on Wednesday night as the Warriors fell in LA.For more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/KK1ADkEbzW— NBA (@NBA) March 16, 2023 Los Angeles Lakers var án Anthony Davis og LeBron James þegar liðið mætti til Houston. Liðið byrjaði vægast sagt ömurlega og lagði það grunninn að tapi liðsins í leik sem það mátti ekki við að tapa í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni, lokatölur 114-110. Kevin Porter Jr. var stigahæstur hjá Houston með 27 stig en alls skoruðu sjö leikmenn liðsins 10 stig eða meira. Hjá Lakers var Austin Reaves stigahæstur með 24 stig. Joel Embiid og James Harden voru frábærir í sigri Philadelphia 76ers á Cleveland Cavaliers, 118-109. Embiid skoraði 36 stig og tók 18 fráköst á meðan Harden skoraði 28 stig og gaf 12 stoðsendingar. Hjá Cleveland skoraði Caris LeVert 24 stig. Joel Embiid went OFF in the Sixers W on Wednesday night.36 PTS18 REB3 AST4 BLKFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/12FPuul7Ah— NBA (@NBA) March 16, 2023 Jaylen Brown skoraði 35 stig og Jayson Tatum 22 stig þegar Boston Celtics marði Minnesota Timberwolves, 104-102. Þá vann Sacramento Kings nauman sigur á Chicago Bulls þökk sé sigurkörfu De'Aaron Fox, lokatölur 117-114. Fox var stigahæstur hjá Kings með 32 stig á meðan Domantas Sabonis var með þrefalda tvennu. 17 fráköst, 14 stig og 10 stoðsendingar. Hjá Bulls var DeMar DeRozan stigahæstur með 33 stig. DE'AARON FOX CALLED GAME KINGS WIN IN CHICAGO pic.twitter.com/ZVNNIcaAS9— NBA (@NBA) March 16, 2023 Önnur úrslit San Antonio Spurs 128 - 137 Dallas MavericksMiami Heat 138 - 119 Memphis Grizzlies Wednesday night standings https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/nzZetXzgox— NBA (@NBA) March 16, 2023
Körfubolti NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira