Leiga og verðbólga lækkaði hagnað Nova Eiður Þór Árnason skrifar 2. mars 2023 17:37 Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova. Gunnar Svanberg Skulason Heildartekjur fjarskiptafélagsins Nova jukust um 4,6% á árinu 2022 og fóru úr 12.083 í 12.641 milljónir króna milli ára. Þar af var 10% vöxtur í þjónustutekjum sem námu 9.110 milljónum króna á síðasta ári. Vöxturinn er sagður einkum tilkominn vegna fjölgunar viðskiptavina á árinu. Áætlanir félagsins höfðu gert ráð fyrir tekjum á bilinu 12.700 til 12.950 milljónum króna og EBITDA á bilinu 3.350 til 3.550 milljónum króna. Tekjur ársins eru því við neðri mörk áætlunarinnar en EBITDA, sem nam samtals 3.636 milljónum króna samanborið við 3.200 árið 2021 er fyrir ofan hærri mörk. Hagnaður ársins nam 539 milljónum króna og lækkaði um 38 milljónir milli ára. Að sögn stjórnenda skýrist lækkunin helst af hærri fjármagnsgjöldum sem séu tilkomin vegna hærri leiguskuldbindinga og mikillar verðbólgu á tímabilinu. Þetta má lesa úr nýjum ársreikningi Nova Klúbbsins hf. sem greint er frá í tilkynningu til Kauphallar. Tekjur félagsins af vörusölu drógust saman um tæpar 400 milljónir króna milli ára sem stjórnendur segja skýrast af auknum ferðalögum Íslendinga og meðfylgjandi vörukaupum erlendis. Leiðir þetta til þess að tekjur félagsins voru lægri en áætlað var. Vilja stækka dansgólfið EBITDA hlutfallið var 28,8% í fyrra og vex frá 26,5% á fyrra ári. Rekstrarhagnaður (EBIT) var 1.615 milljónir króna en var 1.171 milljónir króna á fyrra ári. Bætt EBITDA er sögð skýrast einna helst af fjölgun viðskiptavina og auknum jákvæðum áhrifum af fjárfestingum í bylgjulengdarkerfi. Samanburðartölur fyrir árið 2021 voru leiðréttar fyrir einskiptisliðum vegna sölu óvirkra innviða og sölu hlutdeildarfélags. „Viðskiptavinum okkar heldur áfram að fjölga og þjónustan okkar er að þróast með þeim. Það sést greinilega í rekstraruppgjörinu og við stefnum áfram á að stækka dansgólfið. Á sama tíma fjárfestum við áfram í virkum innviðum sem mun hjálpa okkur að halda áfram að bæta þjónustu, auka gæði og bjóða nýjungar til okkar viðskiptavina,“ segir Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova í tilkynningu. Fjarskipti Kauphöllin Nova Mest lesið Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Viðskipti innlent „Sporttöppum“ aftur komið fyrir Neytendur Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Sjá meira
Áætlanir félagsins höfðu gert ráð fyrir tekjum á bilinu 12.700 til 12.950 milljónum króna og EBITDA á bilinu 3.350 til 3.550 milljónum króna. Tekjur ársins eru því við neðri mörk áætlunarinnar en EBITDA, sem nam samtals 3.636 milljónum króna samanborið við 3.200 árið 2021 er fyrir ofan hærri mörk. Hagnaður ársins nam 539 milljónum króna og lækkaði um 38 milljónir milli ára. Að sögn stjórnenda skýrist lækkunin helst af hærri fjármagnsgjöldum sem séu tilkomin vegna hærri leiguskuldbindinga og mikillar verðbólgu á tímabilinu. Þetta má lesa úr nýjum ársreikningi Nova Klúbbsins hf. sem greint er frá í tilkynningu til Kauphallar. Tekjur félagsins af vörusölu drógust saman um tæpar 400 milljónir króna milli ára sem stjórnendur segja skýrast af auknum ferðalögum Íslendinga og meðfylgjandi vörukaupum erlendis. Leiðir þetta til þess að tekjur félagsins voru lægri en áætlað var. Vilja stækka dansgólfið EBITDA hlutfallið var 28,8% í fyrra og vex frá 26,5% á fyrra ári. Rekstrarhagnaður (EBIT) var 1.615 milljónir króna en var 1.171 milljónir króna á fyrra ári. Bætt EBITDA er sögð skýrast einna helst af fjölgun viðskiptavina og auknum jákvæðum áhrifum af fjárfestingum í bylgjulengdarkerfi. Samanburðartölur fyrir árið 2021 voru leiðréttar fyrir einskiptisliðum vegna sölu óvirkra innviða og sölu hlutdeildarfélags. „Viðskiptavinum okkar heldur áfram að fjölga og þjónustan okkar er að þróast með þeim. Það sést greinilega í rekstraruppgjörinu og við stefnum áfram á að stækka dansgólfið. Á sama tíma fjárfestum við áfram í virkum innviðum sem mun hjálpa okkur að halda áfram að bæta þjónustu, auka gæði og bjóða nýjungar til okkar viðskiptavina,“ segir Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova í tilkynningu.
Fjarskipti Kauphöllin Nova Mest lesið Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Viðskipti innlent „Sporttöppum“ aftur komið fyrir Neytendur Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Sjá meira