Slaufa auglýsingum á Stöð 2+ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. febrúar 2023 07:01 Stöð 2+ er streymisveita Stöðvar 2. Stöð 2 Frá og með 1. mars verður streymisveitan Stöð 2+ án auglýsinga. Engar auglýsingar verða spilaðar áður en efni fer í gang eins og verið hefur. „Við tökum þessa tímamótaákvörðun til þess aðauka upplifun áskrifenda okkar og trúum því að þeir taki vel í þessa breytingu, “ segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjölmiðla Sýnar í tilkynningu. Þar segir Þórhallur að streymisveitan Stöð 2+ hafi tekið miklum breytingum undanfarin ár. „Við höfum aukið framleiðslu á íslensku sjónvarpsefni margfalt og leggjum sérstaka áherslu á fjölbreytt evrópskt gæðaefni. Við erum einstaklega stolt af miklu úrvali barnaefnis sem er annað hvort textað eða talsett á íslensku. Svo má ekki gleyma eldra sjónvarpsefni eins og Fóstbræðrum, Stelpunum, Steypustöðinni og fjölmörgum íslenskum þáttum sem lifa góðu lífi á Stöð 2+.“ Þórhallur segist vonast til að mæta óskum áskrifenda Stöð 2+ með þessum breytingum. Þá kom fram í viðtali við Þórhall í Bítinu á Bylgjunni í morgun að áskriftarverð á Stöð 2+ muni hækka úr 3990 krónum í 4990 krónum þann 1. mars. Verð á sjónvarpsáskriftum eins og fleiri vörum í samfélaginu hefur farið hækkandi undanfarnar vikur og mánuði. Vísir er í eigu Sýnar sem á líka Stöð 2+. Fjölmiðlar Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Sjá meira
„Við tökum þessa tímamótaákvörðun til þess aðauka upplifun áskrifenda okkar og trúum því að þeir taki vel í þessa breytingu, “ segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjölmiðla Sýnar í tilkynningu. Þar segir Þórhallur að streymisveitan Stöð 2+ hafi tekið miklum breytingum undanfarin ár. „Við höfum aukið framleiðslu á íslensku sjónvarpsefni margfalt og leggjum sérstaka áherslu á fjölbreytt evrópskt gæðaefni. Við erum einstaklega stolt af miklu úrvali barnaefnis sem er annað hvort textað eða talsett á íslensku. Svo má ekki gleyma eldra sjónvarpsefni eins og Fóstbræðrum, Stelpunum, Steypustöðinni og fjölmörgum íslenskum þáttum sem lifa góðu lífi á Stöð 2+.“ Þórhallur segist vonast til að mæta óskum áskrifenda Stöð 2+ með þessum breytingum. Þá kom fram í viðtali við Þórhall í Bítinu á Bylgjunni í morgun að áskriftarverð á Stöð 2+ muni hækka úr 3990 krónum í 4990 krónum þann 1. mars. Verð á sjónvarpsáskriftum eins og fleiri vörum í samfélaginu hefur farið hækkandi undanfarnar vikur og mánuði. Vísir er í eigu Sýnar sem á líka Stöð 2+.
Fjölmiðlar Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Sjá meira