Sjáðu leið Dusty að enn einum deildarmeistaratitlinum: Myndband Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. febrúar 2023 11:16 Liðsmenn Dusty fögnuðu enn einum titlinum síðastliðið fimmtudagskvöld. Eftir æsispennandi tímabil voru það liðsmenn Dusty sem tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO síðastliðinn fimmtudag. Dusty hefur haft mikla yfirburði í íslensku CS:GO senunni seinustu ár, en í ár fékk liðið þó hörkusamkeppni. Ekki bara frá einu liði, heldur tveimur. Atlantic Esports og Þór fylgdu Dusty á toppi deildarinnar alveg fram á seinasta dag og þegar deildarkeppninni lauk var Dusty aðeins með tveggja stiga forskot á toppnum. Það skiptir víst ekki máli hvort lið hafi tveggja stiga eða tíu stiga forskot þegar deildarkeppninni lýkur, titillinn er í eigu Dusty enn eitt árið. Hér fyrir neðan má sjá stutt myndband sem sett var saman í tilefni af sigri Dusty í Ljósleiðaradeildinni, en þar má sjá öll helstu tilþrif liðsins á leiðinni að deildarmeistaratitlinum. Framundan er svo Stórmeistaramótið þar sem Dusty á einnig titil að verja. Klippa: Leið Dusty að deildarmeistaratitlinum Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Dusty Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti
Dusty hefur haft mikla yfirburði í íslensku CS:GO senunni seinustu ár, en í ár fékk liðið þó hörkusamkeppni. Ekki bara frá einu liði, heldur tveimur. Atlantic Esports og Þór fylgdu Dusty á toppi deildarinnar alveg fram á seinasta dag og þegar deildarkeppninni lauk var Dusty aðeins með tveggja stiga forskot á toppnum. Það skiptir víst ekki máli hvort lið hafi tveggja stiga eða tíu stiga forskot þegar deildarkeppninni lýkur, titillinn er í eigu Dusty enn eitt árið. Hér fyrir neðan má sjá stutt myndband sem sett var saman í tilefni af sigri Dusty í Ljósleiðaradeildinni, en þar má sjá öll helstu tilþrif liðsins á leiðinni að deildarmeistaratitlinum. Framundan er svo Stórmeistaramótið þar sem Dusty á einnig titil að verja. Klippa: Leið Dusty að deildarmeistaratitlinum
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Dusty Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti