Björgvin Páll býðst til að vinna í sjoppunni hjá KA í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2023 15:05 Björgvin Páll Gústavsson er til í sjálfboðavinnu fyrir KA í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er þakklátur KA-mönnum fyrir að flýta leik KA og Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld en leikurinn var að lokum færður fram um hálftíma. Björgvin Páll er leikmaður Vals og hafði áður sagt frá óánægju sinni á samfélagsmiðlum þegar KA vildi ekki flýta leik liðanna. Leiknum var síðan á endanum flýtt eftir allt fjaðrafokið í dag. Handknattleiksambandið gaf það út áðan að leikurinn yrði færður fram til klukkan 17.30. Það er slæm veðurspá í kvöld og þessi hálftími gæti hjálpað Valsmönnum við að komst aftur suður í kvöld. Valsmenn eru að spila marga leiki þessa dagana, eru nýkomnir heim frá Flensburg í Þýskalandi og spila annan mikilvægan leik í Evrópudeildinni á þriðjudaginn. Það er því allt annað en gott mál að lenda líka í því að vera veðurtepptir. Björgvin er þakklátur í nýjustu færslu sinni á Twitter. Hann býður sig fram í sjálfboðavinnu í kvöld verði Valsmenn veðurtepptir fyrir norðan. „Takk KA! Félagið hefur orðið að ósk okkar um að flýta leik dagsins til að auka líkurnar á því að við komust heim í kvöld. Ef það tekst ekki þá er ég klár í aðstoða félagið í sjálfboðavinnu kvöldsins er tengist þeim leikjum sem eru á eftir okkar. Hvort sem það er að vinna í sjoppunni, taka niður skilti eða hjálpa markmönnum félagsins eitthvað,“ skrifar Björgvin Páll og endar á myllumerkinu Við erum öll í þessu saman. Bjögvin Páll mælir svo með því að allir Valsarar og allt handboltafólk horfi á leikinn á KA TV. „Besta félagið þegar kemur að útsendingum félaga og kærkomið að styrkja þeirra starf,“ skrifaði Björgvin eins og sjá má hér fyrir neðan. https://t.co/F32v62Z4ou pic.twitter.com/1yEE4JA85p— Björgvin Páll Gústavsson (@BjoggiGustavs) February 10, 2023 Olís-deild karla KA Valur Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Björgvin Páll er leikmaður Vals og hafði áður sagt frá óánægju sinni á samfélagsmiðlum þegar KA vildi ekki flýta leik liðanna. Leiknum var síðan á endanum flýtt eftir allt fjaðrafokið í dag. Handknattleiksambandið gaf það út áðan að leikurinn yrði færður fram til klukkan 17.30. Það er slæm veðurspá í kvöld og þessi hálftími gæti hjálpað Valsmönnum við að komst aftur suður í kvöld. Valsmenn eru að spila marga leiki þessa dagana, eru nýkomnir heim frá Flensburg í Þýskalandi og spila annan mikilvægan leik í Evrópudeildinni á þriðjudaginn. Það er því allt annað en gott mál að lenda líka í því að vera veðurtepptir. Björgvin er þakklátur í nýjustu færslu sinni á Twitter. Hann býður sig fram í sjálfboðavinnu í kvöld verði Valsmenn veðurtepptir fyrir norðan. „Takk KA! Félagið hefur orðið að ósk okkar um að flýta leik dagsins til að auka líkurnar á því að við komust heim í kvöld. Ef það tekst ekki þá er ég klár í aðstoða félagið í sjálfboðavinnu kvöldsins er tengist þeim leikjum sem eru á eftir okkar. Hvort sem það er að vinna í sjoppunni, taka niður skilti eða hjálpa markmönnum félagsins eitthvað,“ skrifar Björgvin Páll og endar á myllumerkinu Við erum öll í þessu saman. Bjögvin Páll mælir svo með því að allir Valsarar og allt handboltafólk horfi á leikinn á KA TV. „Besta félagið þegar kemur að útsendingum félaga og kærkomið að styrkja þeirra starf,“ skrifaði Björgvin eins og sjá má hér fyrir neðan. https://t.co/F32v62Z4ou pic.twitter.com/1yEE4JA85p— Björgvin Páll Gústavsson (@BjoggiGustavs) February 10, 2023
Olís-deild karla KA Valur Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira