Íslandsvinurinn Molly Sandén á von á sínu fyrsta barni Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2023 13:11 Molly Sandén á Húsavík þegar hún söng lagið Húsavík (My Hometown) í beinni útsendingu á Óskarsverðlaunahátíðinni. Getty Sænska söngkonan og Íslandsvinurinn Molly Sandén á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum, gítarleikaranum David Larsson. Sandén greindi frá þessu á Instagram í fyrradag. Molly Sandén er ein vinsælasta söngkona Svíþjóðar og er þekktust hérlendis fyrir að hafa sungið lagið Húsavík (My Hometown) og fleiri lög í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga sem var að stórum hluta tekin upp hérlendis. Sandén söng rödd persónu kanadísku leikkonunnar Rachel McAdams í myndinni, en á móti henni söng leikarinn Will Ferrell. Í myndinni leika þau Ferrell og McAdams Íslendingana Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir sem keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision. View this post on Instagram A post shared by Molly Sande n (@m0llys) Lagið Húsavík var á sínum tíma tilnefnt til Óskarsverðlauna sem besta frumsamda lag í kvikmynd. Sandén flutti lagið í beinni útsendingu á hátíðinni frá Húsavík – við Skjálfanda – ásamt stúlknakór. Hin þrítuga ára Sandén hefur þrátt fyrir ungan aldur lengi verið áberandi í sænsku tónlistarlífi. Var hún fulltrúi Svía í Junior Eurovision Song Contest árið 2006 og tók þátt í Melodifestivalen, undankeppni Svía í Eurovision, árin 2009, 2012 og 2016. View this post on Instagram A post shared by Molly Sande n (@m0llys) Hollywood Svíþjóð Barnalán Tengdar fréttir Með tárin í augunum á Húsavík Segja má að Íslendingar hafi hringt inn Óskarsverðlaunin í ár þegar upphitun hátíðarinnar hófst með myndbandi frá Húsavík, þar sem sænska söngkonan Molly Sandén söng lag sitt Husavik - My Hometown með bakröddum úr heimabyggð, stúlknakórnum úr fimmta bekk í Borgarhólsskóla. 27. apríl 2021 10:30 Stoltir Húsvíkingar sáu á eftir Óskarsverðlaunum Húsvíkingar geta gengið sáttir frá borði þótt lagið Husavik úr Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga hafi ekki unnið verðlaun fyrir besta lagið á Óskarsverðlaunahátíðinni í kvöld. Lagið Fight for you úr kvikmyndinni Judas and the Black Messiah hlaut verðlaunin. 26. apríl 2021 02:39 „Ótrúlegt að við séum að taka upp lag fyrir óskarsverðlaunin hér niðri á bryggju“ Sautján stúlkur í fimmta bekk í Borgarhólsskóla á Húsavík munu syngja með sænsku söngkonunni Molly Sandén í tónlistarmyndbandi sem sýnt verður á Óskarsverðlaunahátíðinni í næstu viku. Myndbandið verður tekið upp á Húsavík í dag. 17. apríl 2021 10:41 Stúlknakór á Húsavík syngur í atriði á Óskarsverðlaunahátíðinni Sautján stúlkur í fimmta bekk í Borgarhólsskóla á Húsavík munu syngja með sænsku söngkonunni Molly Sandén í tónlistarmyndbandi sem sýnt verður á Óskarsverðlaunahátíðinni í lok apríl. Líkt og kunnugt er hefur lagið Husavik – My home town úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story og Fire Saga verið tilnefnt til Óskarsverðlauna. 17. apríl 2021 09:12 Molly Sandén með nýja, órafmagnaða útgáfu af Húsavík Sænska söngkonan Molly Sandén hefur birt myndband þar sem hlýða má á órafmagnaða útgáfu lagsins Húsavík úr Eurovision-myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. 18. ágúst 2020 13:08 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Sandén greindi frá þessu á Instagram í fyrradag. Molly Sandén er ein vinsælasta söngkona Svíþjóðar og er þekktust hérlendis fyrir að hafa sungið lagið Húsavík (My Hometown) og fleiri lög í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga sem var að stórum hluta tekin upp hérlendis. Sandén söng rödd persónu kanadísku leikkonunnar Rachel McAdams í myndinni, en á móti henni söng leikarinn Will Ferrell. Í myndinni leika þau Ferrell og McAdams Íslendingana Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir sem keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision. View this post on Instagram A post shared by Molly Sande n (@m0llys) Lagið Húsavík var á sínum tíma tilnefnt til Óskarsverðlauna sem besta frumsamda lag í kvikmynd. Sandén flutti lagið í beinni útsendingu á hátíðinni frá Húsavík – við Skjálfanda – ásamt stúlknakór. Hin þrítuga ára Sandén hefur þrátt fyrir ungan aldur lengi verið áberandi í sænsku tónlistarlífi. Var hún fulltrúi Svía í Junior Eurovision Song Contest árið 2006 og tók þátt í Melodifestivalen, undankeppni Svía í Eurovision, árin 2009, 2012 og 2016. View this post on Instagram A post shared by Molly Sande n (@m0llys)
Hollywood Svíþjóð Barnalán Tengdar fréttir Með tárin í augunum á Húsavík Segja má að Íslendingar hafi hringt inn Óskarsverðlaunin í ár þegar upphitun hátíðarinnar hófst með myndbandi frá Húsavík, þar sem sænska söngkonan Molly Sandén söng lag sitt Husavik - My Hometown með bakröddum úr heimabyggð, stúlknakórnum úr fimmta bekk í Borgarhólsskóla. 27. apríl 2021 10:30 Stoltir Húsvíkingar sáu á eftir Óskarsverðlaunum Húsvíkingar geta gengið sáttir frá borði þótt lagið Husavik úr Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga hafi ekki unnið verðlaun fyrir besta lagið á Óskarsverðlaunahátíðinni í kvöld. Lagið Fight for you úr kvikmyndinni Judas and the Black Messiah hlaut verðlaunin. 26. apríl 2021 02:39 „Ótrúlegt að við séum að taka upp lag fyrir óskarsverðlaunin hér niðri á bryggju“ Sautján stúlkur í fimmta bekk í Borgarhólsskóla á Húsavík munu syngja með sænsku söngkonunni Molly Sandén í tónlistarmyndbandi sem sýnt verður á Óskarsverðlaunahátíðinni í næstu viku. Myndbandið verður tekið upp á Húsavík í dag. 17. apríl 2021 10:41 Stúlknakór á Húsavík syngur í atriði á Óskarsverðlaunahátíðinni Sautján stúlkur í fimmta bekk í Borgarhólsskóla á Húsavík munu syngja með sænsku söngkonunni Molly Sandén í tónlistarmyndbandi sem sýnt verður á Óskarsverðlaunahátíðinni í lok apríl. Líkt og kunnugt er hefur lagið Husavik – My home town úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story og Fire Saga verið tilnefnt til Óskarsverðlauna. 17. apríl 2021 09:12 Molly Sandén með nýja, órafmagnaða útgáfu af Húsavík Sænska söngkonan Molly Sandén hefur birt myndband þar sem hlýða má á órafmagnaða útgáfu lagsins Húsavík úr Eurovision-myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. 18. ágúst 2020 13:08 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Með tárin í augunum á Húsavík Segja má að Íslendingar hafi hringt inn Óskarsverðlaunin í ár þegar upphitun hátíðarinnar hófst með myndbandi frá Húsavík, þar sem sænska söngkonan Molly Sandén söng lag sitt Husavik - My Hometown með bakröddum úr heimabyggð, stúlknakórnum úr fimmta bekk í Borgarhólsskóla. 27. apríl 2021 10:30
Stoltir Húsvíkingar sáu á eftir Óskarsverðlaunum Húsvíkingar geta gengið sáttir frá borði þótt lagið Husavik úr Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga hafi ekki unnið verðlaun fyrir besta lagið á Óskarsverðlaunahátíðinni í kvöld. Lagið Fight for you úr kvikmyndinni Judas and the Black Messiah hlaut verðlaunin. 26. apríl 2021 02:39
„Ótrúlegt að við séum að taka upp lag fyrir óskarsverðlaunin hér niðri á bryggju“ Sautján stúlkur í fimmta bekk í Borgarhólsskóla á Húsavík munu syngja með sænsku söngkonunni Molly Sandén í tónlistarmyndbandi sem sýnt verður á Óskarsverðlaunahátíðinni í næstu viku. Myndbandið verður tekið upp á Húsavík í dag. 17. apríl 2021 10:41
Stúlknakór á Húsavík syngur í atriði á Óskarsverðlaunahátíðinni Sautján stúlkur í fimmta bekk í Borgarhólsskóla á Húsavík munu syngja með sænsku söngkonunni Molly Sandén í tónlistarmyndbandi sem sýnt verður á Óskarsverðlaunahátíðinni í lok apríl. Líkt og kunnugt er hefur lagið Husavik – My home town úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story og Fire Saga verið tilnefnt til Óskarsverðlauna. 17. apríl 2021 09:12
Molly Sandén með nýja, órafmagnaða útgáfu af Húsavík Sænska söngkonan Molly Sandén hefur birt myndband þar sem hlýða má á órafmagnaða útgáfu lagsins Húsavík úr Eurovision-myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. 18. ágúst 2020 13:08