Strákarnir okkar hita upp fyrir HM gegn Þjóðverjum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. nóvember 2022 22:30 Ýmir Örn Gíslason, Janus Daði Smárason, Elvar Örn Jónsson og Kristján Örn Kristjánsson glaðbeittir eftir sigur Íslands gegn Hollandi á EM í janúar. Getty/Sanjin Strukic Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun mæta Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu í tveimur æfingaleikjum áður en heimsmeistaramótið í Svíþjóð og Póllandi hefst þann 11. janúar. Leikirnir tveir fara fram í Þýskalandi, í Bremen og Hannover, og verða þeir leiknir 7. og 8. janúar í byrjun næsta árs. Tveimur dögum síðar liggur leið liðsins svo til Kristianstad í Svíþjóð þar sem riðill íslenska liðsins verður spilaður. Þetta verður í fyrsta sinn sem Ísland og Þýskaland mætast síðan Alfreð tók við þjálfun þýska liðsins, en eins og gefur að skilja munu liðin tvö nýta þessa æfingaleiki til að hita upp fyrir heimsmeistaramótið í Svíþjóð og Póllandi. Þar verður íslenska liðið í riðli með Ungverjalandi, Portúgal og Suður-Kóreu, en Þjóðverjar mæta Katar, Serbíu og Alsír. Íslenska liðið kemur saman til æfinga þann 2. janúar næstkomandi hér á landi, en Guðmundur Guðmundsson, þjálfari liðsins, valdi 35 manna hóp í gær. Samkvæmt heimildum handbolti.is munu 19 eða 20 leikmenn verða valdir til æfinga og þeir svo taka þátt á HM. Samkvæmt heimildum handbolti.is munu 19 eða 20 leikmenn verða valdir til æfinga og þeir svo taka þátt á HM. Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Sjö nýliðar í stóra HM-hópnum Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt hvaða 35 leikmenn koma til greina í íslenska hópinn fyrir HM 2023. 25. nóvember 2022 14:54 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Leikirnir tveir fara fram í Þýskalandi, í Bremen og Hannover, og verða þeir leiknir 7. og 8. janúar í byrjun næsta árs. Tveimur dögum síðar liggur leið liðsins svo til Kristianstad í Svíþjóð þar sem riðill íslenska liðsins verður spilaður. Þetta verður í fyrsta sinn sem Ísland og Þýskaland mætast síðan Alfreð tók við þjálfun þýska liðsins, en eins og gefur að skilja munu liðin tvö nýta þessa æfingaleiki til að hita upp fyrir heimsmeistaramótið í Svíþjóð og Póllandi. Þar verður íslenska liðið í riðli með Ungverjalandi, Portúgal og Suður-Kóreu, en Þjóðverjar mæta Katar, Serbíu og Alsír. Íslenska liðið kemur saman til æfinga þann 2. janúar næstkomandi hér á landi, en Guðmundur Guðmundsson, þjálfari liðsins, valdi 35 manna hóp í gær. Samkvæmt heimildum handbolti.is munu 19 eða 20 leikmenn verða valdir til æfinga og þeir svo taka þátt á HM. Samkvæmt heimildum handbolti.is munu 19 eða 20 leikmenn verða valdir til æfinga og þeir svo taka þátt á HM.
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Sjö nýliðar í stóra HM-hópnum Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt hvaða 35 leikmenn koma til greina í íslenska hópinn fyrir HM 2023. 25. nóvember 2022 14:54 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Sjö nýliðar í stóra HM-hópnum Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt hvaða 35 leikmenn koma til greina í íslenska hópinn fyrir HM 2023. 25. nóvember 2022 14:54
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti