Markafjöldi í handbolta rokið upp eftir reglubreytingarnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2022 14:01 Magnús Óli Magnússon og félagar hans í Val hafa nýtt sér reglubreytingarnar vel. vísir/hulda margrét Breytingar sem voru gerðar á handboltareglunum fyrir þetta tímabil hafa orðið til þess að mörkum hefur fjölgað verulega. Svæðið sem taka má miðjuna á var stækkað verulega og leikmenn mega vera á hreyfingu sem eykur möguleika liða á að spila hratt. Þá má bara gefa fjórar sendingar eftir að höndin kemur upp til marks um leiktöf í stað sex áður. Í Olís-deild karla hefur mörkum að meðaltali í leik fjölgað um rúmlega þrjú frá síðasta tímabili. Það er í takt við þróun í öðrum deildum í Evrópu. Mörkum hefur fjölgað í öllum helstu deildum Evrópu fyrir utan þær norsku og dönsku. Markafjöldinn í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni hefur einnig aukist. Í síðastnefndu deildinni hefur mörkunum fjölgað um rúmlega fjögur. Það ber þó vissulega að taka með í reikninginn að aðeins tveimur af tíu umferðum riðlakeppninnar er lokið. Bera mætti þetta saman við breytingar sem voru gerðar á handboltareglunum skömmu eftir aldamót. Þá þurftu varnarmenn ekki lengur að vera komnir á eigin vallarhelming áður en miðja var tekin. Íslenska landsliðið undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar var eitt það fyrsta til að ná tökum á þessari breytingu og það átti stóran þátt í góðu gengi Íslands á EM 2002. Þá voru skoruð 52 mörk að meðaltali í leik en á stórmótinu þar áður, HM 2001, voru mörkin fimmtíu að meðaltali í leik. Í efstu deild karla fjölgaði mörkunum líka. Tímabilið 2000-01 voru mörkin 49,9 að meðaltali í leik en tímabilið 2001-02 voru þau 52,6. Olís-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira
Svæðið sem taka má miðjuna á var stækkað verulega og leikmenn mega vera á hreyfingu sem eykur möguleika liða á að spila hratt. Þá má bara gefa fjórar sendingar eftir að höndin kemur upp til marks um leiktöf í stað sex áður. Í Olís-deild karla hefur mörkum að meðaltali í leik fjölgað um rúmlega þrjú frá síðasta tímabili. Það er í takt við þróun í öðrum deildum í Evrópu. Mörkum hefur fjölgað í öllum helstu deildum Evrópu fyrir utan þær norsku og dönsku. Markafjöldinn í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni hefur einnig aukist. Í síðastnefndu deildinni hefur mörkunum fjölgað um rúmlega fjögur. Það ber þó vissulega að taka með í reikninginn að aðeins tveimur af tíu umferðum riðlakeppninnar er lokið. Bera mætti þetta saman við breytingar sem voru gerðar á handboltareglunum skömmu eftir aldamót. Þá þurftu varnarmenn ekki lengur að vera komnir á eigin vallarhelming áður en miðja var tekin. Íslenska landsliðið undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar var eitt það fyrsta til að ná tökum á þessari breytingu og það átti stóran þátt í góðu gengi Íslands á EM 2002. Þá voru skoruð 52 mörk að meðaltali í leik en á stórmótinu þar áður, HM 2001, voru mörkin fimmtíu að meðaltali í leik. Í efstu deild karla fjölgaði mörkunum líka. Tímabilið 2000-01 voru mörkin 49,9 að meðaltali í leik en tímabilið 2001-02 voru þau 52,6.
Olís-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira