Fagnaði marki mótherjanna á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2022 16:30 Leikmenn Spánar fagna hér hæfilega stórum sigri á Þýskalandi. Getty/Filip Filipovic/ Enn á ný komu upp stórundarlegar aðstæður á stórmóti í handbolta þegar Spánn og Þýskaland spiluðu í lokaleik sínum í riðlinum á HM kvenna í handbolta í gær. Reglurnar urðu til þess að spænsku stelpurnar klikkuðu viljandi á skoti undir lokin og einn leikmaður spænska liðsins fagnaði síðan með báðum höndum upp í loft þegar Þjóðverjar skoruðu í sókninni á eftir. Ástæðan fyrir þessu er að spænska liðið varð að vinna leikinn en mátti ekki vinna hann með meira en tveimur mörkum. Her jubler hun for baklengsmål https://t.co/o2ebev36Wc— VG Sporten (@vgsporten) November 10, 2022 Spænska liðið var 23-20 yfir í leiknum þegar fimmtíu sekúndur voru eftir en þá tapa þær þýsku boltanum. Þessi úrslit hefðu þýtt að Spánn færi án stiga inn í milliriðilinn og þær þýsku væru á leiðinni heim af EM. Spánverjinn Jennifer Guttiérez tók þá ákvörðun að þruma boltanum fram hjá marki Þýskalands. Þýsku stelpurnar brunuðu í sókn og náðu að skora. Spænski leikmaðurinn Paula Argos fagnaði marki mótherja sinna áður en hún áttaði sig og hætti því skyndilega. Úrslitin urðu því tveggja marka sigur Spánar og bæði lið gátu fagnað í leikslok. Spánn fær stigin úr þessum leik með sér inn í milliriðil en það var pólska liðið sem tapaði. Pólska liðið hefði farið áfram með tvö stig ef þær spænsku hefðu unnið leikinn með þremur mörkum. Nú eru þær pólsku aftur á móti á leiðinni heim. Svartfjallaland vann alla leiki sína í riðlinum en liðið fór því inn í milliriðilinn með fullt hús. EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
Reglurnar urðu til þess að spænsku stelpurnar klikkuðu viljandi á skoti undir lokin og einn leikmaður spænska liðsins fagnaði síðan með báðum höndum upp í loft þegar Þjóðverjar skoruðu í sókninni á eftir. Ástæðan fyrir þessu er að spænska liðið varð að vinna leikinn en mátti ekki vinna hann með meira en tveimur mörkum. Her jubler hun for baklengsmål https://t.co/o2ebev36Wc— VG Sporten (@vgsporten) November 10, 2022 Spænska liðið var 23-20 yfir í leiknum þegar fimmtíu sekúndur voru eftir en þá tapa þær þýsku boltanum. Þessi úrslit hefðu þýtt að Spánn færi án stiga inn í milliriðilinn og þær þýsku væru á leiðinni heim af EM. Spánverjinn Jennifer Guttiérez tók þá ákvörðun að þruma boltanum fram hjá marki Þýskalands. Þýsku stelpurnar brunuðu í sókn og náðu að skora. Spænski leikmaðurinn Paula Argos fagnaði marki mótherja sinna áður en hún áttaði sig og hætti því skyndilega. Úrslitin urðu því tveggja marka sigur Spánar og bæði lið gátu fagnað í leikslok. Spánn fær stigin úr þessum leik með sér inn í milliriðil en það var pólska liðið sem tapaði. Pólska liðið hefði farið áfram með tvö stig ef þær spænsku hefðu unnið leikinn með þremur mörkum. Nú eru þær pólsku aftur á móti á leiðinni heim. Svartfjallaland vann alla leiki sína í riðlinum en liðið fór því inn í milliriðilinn með fullt hús.
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira