„Sigurinn er held ég það eina jákvæða sem við getum tekið út úr þessu” Siggeir F. Ævarsson skrifar 14. október 2022 21:31 Finnur Freyr, þjálfari Vals. Vísir/Hulda Margrét Það var ekki áferðarfallegur körfubolti sem var boðið upp á í Grindavík í kvöld þegar Valsmenn lögðu heimamenn í jöfnum leik, 67-68, í Subway-deild karla í körfubolta. Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Vals var hjartanlega sammála. Hann sagði að leikurinn hefði verið tilviljanakenndur á báða bóga en tók þó sigrinum fegins hendi. „Sigurinn er held ég það eina jákvæða sem við getum tekið útúr þessu. Þetta var ljótt, við náum þarna einhverju smá mómenti þar sem við skorum einhverjar tvær körfur í röð. En þrátt fyrir það þá gerðum við heiðarlega tilraun til að tapa þessu í lokin. Við tökum sigurinn en við eigum langt í land, það er alveg ljóst.” Það voru margar sérkennilegar senur undir lok leiksins og Grindvíkingar áttu góðan séns á að stela sigrinum eða senda leikinn í framlengingu. „Þetta var bara „sloppy“ í alla staði. Mistök og menn að gleyma sér, léleg sóknarfráköst og svona. Þetta var langt frá því að vera áferðarfallegt. En við tökum sigurinn en við þurfum að spila töluvert betur ef við ætlum að gera eitthvað í þessari deild í vetur.“ Kári Jónsson er einn af burðarásum Valsliðsins en hann er búinn að vera meiddur síðan í sumar og var að spila sinn fyrsta leik í langan tíma. Það sást greinilega að hann er ekki 100% klár. „Já hann er ryðgaður. Hann meiðist þarna í byrjun ágúst og er rétt farinn af stað. Eðlilegt að hann taki smá tíma í að finna smá rythma. Veit ekki hvort það hafi eitthvað riðlað liðinu en við vorum ólíkir sjálfum okkur miðað við hvernig við höfum verið hingað til á undirbúningstímabilinu. Þetta minnti kannski svolítið á fyrstu leikina. Við þurfum aðeins að girða okkur í brók. Við eigum risa bikarleik á mánudaginn og okkur verður slátrað með svona frammistöðu þar.“ Körfubolti Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Valur 67-68 | Íslandsmeistararnir komnir á blað Íslandsmeistarar Vals eru komnir á blað í Subway deild karla í körfubolta eftir tap í fyrstu umferð. Sigurinn kvöldsins var eins naumur og hægt er en stigin tvö eru Valsmanna sem fara sáttir á koddann. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 14. október 2022 20:15 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
„Sigurinn er held ég það eina jákvæða sem við getum tekið útúr þessu. Þetta var ljótt, við náum þarna einhverju smá mómenti þar sem við skorum einhverjar tvær körfur í röð. En þrátt fyrir það þá gerðum við heiðarlega tilraun til að tapa þessu í lokin. Við tökum sigurinn en við eigum langt í land, það er alveg ljóst.” Það voru margar sérkennilegar senur undir lok leiksins og Grindvíkingar áttu góðan séns á að stela sigrinum eða senda leikinn í framlengingu. „Þetta var bara „sloppy“ í alla staði. Mistök og menn að gleyma sér, léleg sóknarfráköst og svona. Þetta var langt frá því að vera áferðarfallegt. En við tökum sigurinn en við þurfum að spila töluvert betur ef við ætlum að gera eitthvað í þessari deild í vetur.“ Kári Jónsson er einn af burðarásum Valsliðsins en hann er búinn að vera meiddur síðan í sumar og var að spila sinn fyrsta leik í langan tíma. Það sást greinilega að hann er ekki 100% klár. „Já hann er ryðgaður. Hann meiðist þarna í byrjun ágúst og er rétt farinn af stað. Eðlilegt að hann taki smá tíma í að finna smá rythma. Veit ekki hvort það hafi eitthvað riðlað liðinu en við vorum ólíkir sjálfum okkur miðað við hvernig við höfum verið hingað til á undirbúningstímabilinu. Þetta minnti kannski svolítið á fyrstu leikina. Við þurfum aðeins að girða okkur í brók. Við eigum risa bikarleik á mánudaginn og okkur verður slátrað með svona frammistöðu þar.“
Körfubolti Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Valur 67-68 | Íslandsmeistararnir komnir á blað Íslandsmeistarar Vals eru komnir á blað í Subway deild karla í körfubolta eftir tap í fyrstu umferð. Sigurinn kvöldsins var eins naumur og hægt er en stigin tvö eru Valsmanna sem fara sáttir á koddann. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 14. október 2022 20:15 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Valur 67-68 | Íslandsmeistararnir komnir á blað Íslandsmeistarar Vals eru komnir á blað í Subway deild karla í körfubolta eftir tap í fyrstu umferð. Sigurinn kvöldsins var eins naumur og hægt er en stigin tvö eru Valsmanna sem fara sáttir á koddann. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 14. október 2022 20:15
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum