„Sigurinn er held ég það eina jákvæða sem við getum tekið út úr þessu” Siggeir F. Ævarsson skrifar 14. október 2022 21:31 Finnur Freyr, þjálfari Vals. Vísir/Hulda Margrét Það var ekki áferðarfallegur körfubolti sem var boðið upp á í Grindavík í kvöld þegar Valsmenn lögðu heimamenn í jöfnum leik, 67-68, í Subway-deild karla í körfubolta. Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Vals var hjartanlega sammála. Hann sagði að leikurinn hefði verið tilviljanakenndur á báða bóga en tók þó sigrinum fegins hendi. „Sigurinn er held ég það eina jákvæða sem við getum tekið útúr þessu. Þetta var ljótt, við náum þarna einhverju smá mómenti þar sem við skorum einhverjar tvær körfur í röð. En þrátt fyrir það þá gerðum við heiðarlega tilraun til að tapa þessu í lokin. Við tökum sigurinn en við eigum langt í land, það er alveg ljóst.” Það voru margar sérkennilegar senur undir lok leiksins og Grindvíkingar áttu góðan séns á að stela sigrinum eða senda leikinn í framlengingu. „Þetta var bara „sloppy“ í alla staði. Mistök og menn að gleyma sér, léleg sóknarfráköst og svona. Þetta var langt frá því að vera áferðarfallegt. En við tökum sigurinn en við þurfum að spila töluvert betur ef við ætlum að gera eitthvað í þessari deild í vetur.“ Kári Jónsson er einn af burðarásum Valsliðsins en hann er búinn að vera meiddur síðan í sumar og var að spila sinn fyrsta leik í langan tíma. Það sást greinilega að hann er ekki 100% klár. „Já hann er ryðgaður. Hann meiðist þarna í byrjun ágúst og er rétt farinn af stað. Eðlilegt að hann taki smá tíma í að finna smá rythma. Veit ekki hvort það hafi eitthvað riðlað liðinu en við vorum ólíkir sjálfum okkur miðað við hvernig við höfum verið hingað til á undirbúningstímabilinu. Þetta minnti kannski svolítið á fyrstu leikina. Við þurfum aðeins að girða okkur í brók. Við eigum risa bikarleik á mánudaginn og okkur verður slátrað með svona frammistöðu þar.“ Körfubolti Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Valur 67-68 | Íslandsmeistararnir komnir á blað Íslandsmeistarar Vals eru komnir á blað í Subway deild karla í körfubolta eftir tap í fyrstu umferð. Sigurinn kvöldsins var eins naumur og hægt er en stigin tvö eru Valsmanna sem fara sáttir á koddann. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 14. október 2022 20:15 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
„Sigurinn er held ég það eina jákvæða sem við getum tekið útúr þessu. Þetta var ljótt, við náum þarna einhverju smá mómenti þar sem við skorum einhverjar tvær körfur í röð. En þrátt fyrir það þá gerðum við heiðarlega tilraun til að tapa þessu í lokin. Við tökum sigurinn en við eigum langt í land, það er alveg ljóst.” Það voru margar sérkennilegar senur undir lok leiksins og Grindvíkingar áttu góðan séns á að stela sigrinum eða senda leikinn í framlengingu. „Þetta var bara „sloppy“ í alla staði. Mistök og menn að gleyma sér, léleg sóknarfráköst og svona. Þetta var langt frá því að vera áferðarfallegt. En við tökum sigurinn en við þurfum að spila töluvert betur ef við ætlum að gera eitthvað í þessari deild í vetur.“ Kári Jónsson er einn af burðarásum Valsliðsins en hann er búinn að vera meiddur síðan í sumar og var að spila sinn fyrsta leik í langan tíma. Það sást greinilega að hann er ekki 100% klár. „Já hann er ryðgaður. Hann meiðist þarna í byrjun ágúst og er rétt farinn af stað. Eðlilegt að hann taki smá tíma í að finna smá rythma. Veit ekki hvort það hafi eitthvað riðlað liðinu en við vorum ólíkir sjálfum okkur miðað við hvernig við höfum verið hingað til á undirbúningstímabilinu. Þetta minnti kannski svolítið á fyrstu leikina. Við þurfum aðeins að girða okkur í brók. Við eigum risa bikarleik á mánudaginn og okkur verður slátrað með svona frammistöðu þar.“
Körfubolti Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Valur 67-68 | Íslandsmeistararnir komnir á blað Íslandsmeistarar Vals eru komnir á blað í Subway deild karla í körfubolta eftir tap í fyrstu umferð. Sigurinn kvöldsins var eins naumur og hægt er en stigin tvö eru Valsmanna sem fara sáttir á koddann. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 14. október 2022 20:15 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Valur 67-68 | Íslandsmeistararnir komnir á blað Íslandsmeistarar Vals eru komnir á blað í Subway deild karla í körfubolta eftir tap í fyrstu umferð. Sigurinn kvöldsins var eins naumur og hægt er en stigin tvö eru Valsmanna sem fara sáttir á koddann. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 14. október 2022 20:15