Þorleifur stendur uppi sem sigurvegari Bakgarðshlaupsins Tinni Sveinsson skrifar 15. október 2022 09:02 Mari Järsk og Þorleifur Þorleifsson háðu einvígi í lokahluta keppninnar. Vísir Fimmtán ofurhlauparar hlaupa fyrir Íslands hönd í bakgarðshlaupi í Elliðaárdal. Undir er heimsmeistaratitill en hlaupið er á sama tíma í þrjátíu og sjö löndum. Tæplega sjö kílómetra hringur er farinn aftur og aftur þar til aðeins einn hlaupari stendur eftir. Alls taka 555 af bestu ofurhlaupurum heimsins þátt, 15 í hverju landsliði. Hvert lið hleypur í sínu eigin landi. Vísir er með beina útsendingu á meðan á keppni stendur. Útsendingin stendur allt þar til síðasti Íslendingurinn hefur lokið keppni og hægt er að horfa á hana í spilaranum hér fyrir neðan og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísi. Uppfært: Keppninni á Íslandi er lokið og Þorleifur stendur uppi sem sigurvegari. Þá er hægt í beinni útsendingunni hér fyrir neðan að fylgjast með hlaupunum um allan heim. Hér fyrir neðan má síðan fylgjast með beinni textalýsingu úr Elliðaárdal. Búast má við því að Íslendingarnir hlaupi allt fram á mánudagsmorgun.
Alls taka 555 af bestu ofurhlaupurum heimsins þátt, 15 í hverju landsliði. Hvert lið hleypur í sínu eigin landi. Vísir er með beina útsendingu á meðan á keppni stendur. Útsendingin stendur allt þar til síðasti Íslendingurinn hefur lokið keppni og hægt er að horfa á hana í spilaranum hér fyrir neðan og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísi. Uppfært: Keppninni á Íslandi er lokið og Þorleifur stendur uppi sem sigurvegari. Þá er hægt í beinni útsendingunni hér fyrir neðan að fylgjast með hlaupunum um allan heim. Hér fyrir neðan má síðan fylgjast með beinni textalýsingu úr Elliðaárdal. Búast má við því að Íslendingarnir hlaupi allt fram á mánudagsmorgun.
Hlaup Bakgarðshlaup Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Sjá meira