Frakkar á eftir NBA-stjörnu sem fékk nýlega bandarískan ríkisborgararétt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2022 18:01 Joel Embiid hefur spilað frábærlega með Philadelphia 76ers undanfarin tímabil. Getty/Tim Nwachukwu Frakkar renna hýru auga til risastjörnu í NBA-deildinni og vilja að hann spila fyrir franska körfuboltalandsliðið á Ólympíuleikunum í París. Joel Embiid er fæddur í Kamerún en var líka með franskt vegabréf. Það bjuggust allir við því að hann myndi spila fyrir franska landsliði á Ólympíuleikunum en svo tilkynnti kappinn á dögunum að hann væri nú kominn með bandarískan ríkisborgararétt. View this post on Instagram A post shared by KAKE News (@kake.news) Embiid getur því valið hvort hann spili með Bandaríkjunum eða Frakklandi á Ólympíuleikunum en eftir það val sitt þá getur hann ekki farið til baka. Þrátt fyrir nýja vegabréfið þá segir ESPN frá því að Frakkar séu enn vongóðir um að hann spili fyrir þá á ÓL 2024 og jafnvel á heimsmeistaramótinu á Filippseyjum á næsta ári. Embiid er einn besti körfuboltamaður heims og var stigakóngur NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð. Hann hefur verið annar í kjörinu á mikilvægasta leikmanni deildarinnar. Hann var með 30,6 stig og 11,7 fráköst að meðaltali með Philadelphia 76ers á síðustu leiktíð. Það er ljóst að með Joel Embiid innan borðs þá væru Frakkar til alls líklegir á Ólympíuleikunum. Franska liðið fór alla leið í úrslitaleikinn á Evrópumótinu á dögunum og varð einnig í öðru sæti á síðustu Ólympíuleikum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Sjá meira
Joel Embiid er fæddur í Kamerún en var líka með franskt vegabréf. Það bjuggust allir við því að hann myndi spila fyrir franska landsliði á Ólympíuleikunum en svo tilkynnti kappinn á dögunum að hann væri nú kominn með bandarískan ríkisborgararétt. View this post on Instagram A post shared by KAKE News (@kake.news) Embiid getur því valið hvort hann spili með Bandaríkjunum eða Frakklandi á Ólympíuleikunum en eftir það val sitt þá getur hann ekki farið til baka. Þrátt fyrir nýja vegabréfið þá segir ESPN frá því að Frakkar séu enn vongóðir um að hann spili fyrir þá á ÓL 2024 og jafnvel á heimsmeistaramótinu á Filippseyjum á næsta ári. Embiid er einn besti körfuboltamaður heims og var stigakóngur NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð. Hann hefur verið annar í kjörinu á mikilvægasta leikmanni deildarinnar. Hann var með 30,6 stig og 11,7 fráköst að meðaltali með Philadelphia 76ers á síðustu leiktíð. Það er ljóst að með Joel Embiid innan borðs þá væru Frakkar til alls líklegir á Ólympíuleikunum. Franska liðið fór alla leið í úrslitaleikinn á Evrópumótinu á dögunum og varð einnig í öðru sæti á síðustu Ólympíuleikum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn)
NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Sjá meira