Aðflutt starfsfólk nauðsynlegt til að mæta aukinni eftirspurn Bjarki Sigurðsson skrifar 20. september 2022 11:56 Iðnaðarmenn við störf við byggingu á nýjum Landspítala. Vísir/Vilhelm Skráð atvinnuleysi á Íslandi heldur áfram að lækka og stendur nú í 3,1 prósenti miðað við 3,2 prósent í síðasta mánuði. Á sama tíma telur rúmlega helmingur fyrirtækja á Íslandi að skortur sé á starfsfólki. Frá 2007 hafa aldrei fleiri fyrirtæki talið vanta starfsfólk. Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Greinendur þar segja að ljóst sé að aðflutt starfsfólk sé nauðsynlegt til að mæta aukinni eftirspurn eftir vinnuafli hér á landi. Alls voru 6.118 á atvinnuleysisskrá í lok ágúst eða 3,1 prósent þeirra á vinnumarkaðnum. Atvinnuleysið var síðast svo lítið í febrúar árið 2019 en spáð er að það muni haldast nokkuð stöðugt í næsta mánuði. Í hagsjánni segir að atvinnuleysi sé mest á Suðurnesjum eða 5,3 prósent. Lægst er það á Norðurlandi vestra, einungis 0,7 prósent. Starfandi innflytjendur hafa aldrei verið fleiri hér á landi en sem stendur eru þeir tæplega 48 þúsund talsins. Langstærstur hluti þeirra starfar í greinum tengdum ferðaþjónustu en einhver fjöldi þeirra er þó í byggingariðnaði. Innflytjendum í þeim geira hefur fjölgað gífurlega upp á síðkastið. Þrátt fyrir lítið atvinnuleysi og metfjölda starfandi innflytjenda telja 54,22 prósent fyrirtækja á Íslandi að það sé skortur á starfsfólki hér á landi. Síðast þegar meira en helmingur fyrirtækja taldi skort vera hér á landi af vinnuafli var árið 2007. Vinnumarkaður Landsbankinn Byggingariðnaður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Greinendur þar segja að ljóst sé að aðflutt starfsfólk sé nauðsynlegt til að mæta aukinni eftirspurn eftir vinnuafli hér á landi. Alls voru 6.118 á atvinnuleysisskrá í lok ágúst eða 3,1 prósent þeirra á vinnumarkaðnum. Atvinnuleysið var síðast svo lítið í febrúar árið 2019 en spáð er að það muni haldast nokkuð stöðugt í næsta mánuði. Í hagsjánni segir að atvinnuleysi sé mest á Suðurnesjum eða 5,3 prósent. Lægst er það á Norðurlandi vestra, einungis 0,7 prósent. Starfandi innflytjendur hafa aldrei verið fleiri hér á landi en sem stendur eru þeir tæplega 48 þúsund talsins. Langstærstur hluti þeirra starfar í greinum tengdum ferðaþjónustu en einhver fjöldi þeirra er þó í byggingariðnaði. Innflytjendum í þeim geira hefur fjölgað gífurlega upp á síðkastið. Þrátt fyrir lítið atvinnuleysi og metfjölda starfandi innflytjenda telja 54,22 prósent fyrirtækja á Íslandi að það sé skortur á starfsfólki hér á landi. Síðast þegar meira en helmingur fyrirtækja taldi skort vera hér á landi af vinnuafli var árið 2007.
Vinnumarkaður Landsbankinn Byggingariðnaður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent