Um 380 milljónum deilt til 25 einkarekinna fjölmiðla Atli Ísleifsson skrifar 14. september 2022 11:27 Lilja Alfreðsdóttir er ráðherra menningarmála. Vísir/Vilhelm 25 einkareknir fjölmiðlar deila með sér rúmlega 380 milljónum króna samkvæmt niðurstöðu úthlutunarnefndar um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla. Þremur umsóknum var hafnað þar sem umsóknirnar uppfylltu ekki skilyrði fyrir rekstrarstuðning en í heildina sóttu fjölmiðlarnir 28 um rekstrarstuðning að fjárhæð 917,5 milljónir króna. Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, Torg, útgáfufélag Fréttablaðsins, DV og Hringbrautar, og Sýn, sem rekur meðal annars Stöð 2, Vísi og Bylgjuna, hljóta hæstu styrkina, tæplega 67 milljónir króna hvert. Greint er frá úthlutuninni á vef Fjölmiðlanefndar, en það eru Árni Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður, Stefán Svavarsson endurskoðandi og Valgerður Anna Jóhannsdóttir, lektor við Háskóla Íslands, sem skipa úthlutundarnefndina. Í fjölmiðlalögum segir að rekstrarstuðningur hins opinbera skuli að hámarki vera 25 prósent af stuðningshæfum rekstrarkostnaði umsækjenda. „Þá ráðist endanlegt hlutfall af umfangi og fjölda umsókna. Til úthlutunar voru 384,3 millj. kr. að frádregnum kostnaði vegna umsýslu, auglýsinga, þóknunar fyrir störf úthlutunarnefndar o.fl. sem var um 0,87% af heildarfjárhæð eða 3.337.804 kr. Til úthlutunar voru því 380.962.196 kr,“ segir á vef fjölmiðlanefndar. Samkvæmt ákvörðun úthlutunarnefndar hljóta eftirfarandi 25 fjölmiðlaveitur rekstrarstuðning árið 2022: Árvakur hf. 66.767.227 kr. Birtíngur útgáfufélag ehf. 13.207.817 kr. Bændasamtök Íslands 16.756.577 kr. Elísa Guðrún ehf. 3.707.875 kr. Eyjasýn ehf. 1.914.776 kr. Fótbolti ehf. 5.744.382 kr. Fröken ehf. 5.814.742 kr. Hönnunarhúsið ehf. 997.180 kr. Kjarninn miðlar ehf. 14.519.325 kr. Leturstofan Vestmannaeyjum ehf. 1.452.776 kr. MD Reykjavík ehf. 4.642.775 kr. Myllusetur ehf. 25.012.660 kr. N4 ehf. 20.713.191 kr. Nýprent ehf. 4.249.793 kr. Prentmet Oddi ehf. 2.412.119 kr. Skessuhorn ehf. 9.336.785 kr. Sólartún ehf. 10.489.583 kr. Steinprent ehf. 1.632.473 kr. Sýn hf. 66.767.227 kr. Torg ehf. 66.767.227 kr. Tunnan prentþjónusta ehf. 2.117.748 kr. Útgáfufélag Austurlands ehf. 3.660.962 kr. Útgáfufélagið ehf. 4.306.578 kr. Útgáfufélagið Stundin ehf. 22.273.029 kr. Víkurfréttir ehf. 5.697.371 kr. Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, Torg, útgáfufélag Fréttablaðsins, DV og Hringbrautar, og Sýn, sem rekur meðal annars Stöð 2, Vísi og Bylgjuna, hljóta hæstu styrkina, tæplega 67 milljónir króna hvert. Greint er frá úthlutuninni á vef Fjölmiðlanefndar, en það eru Árni Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður, Stefán Svavarsson endurskoðandi og Valgerður Anna Jóhannsdóttir, lektor við Háskóla Íslands, sem skipa úthlutundarnefndina. Í fjölmiðlalögum segir að rekstrarstuðningur hins opinbera skuli að hámarki vera 25 prósent af stuðningshæfum rekstrarkostnaði umsækjenda. „Þá ráðist endanlegt hlutfall af umfangi og fjölda umsókna. Til úthlutunar voru 384,3 millj. kr. að frádregnum kostnaði vegna umsýslu, auglýsinga, þóknunar fyrir störf úthlutunarnefndar o.fl. sem var um 0,87% af heildarfjárhæð eða 3.337.804 kr. Til úthlutunar voru því 380.962.196 kr,“ segir á vef fjölmiðlanefndar. Samkvæmt ákvörðun úthlutunarnefndar hljóta eftirfarandi 25 fjölmiðlaveitur rekstrarstuðning árið 2022: Árvakur hf. 66.767.227 kr. Birtíngur útgáfufélag ehf. 13.207.817 kr. Bændasamtök Íslands 16.756.577 kr. Elísa Guðrún ehf. 3.707.875 kr. Eyjasýn ehf. 1.914.776 kr. Fótbolti ehf. 5.744.382 kr. Fröken ehf. 5.814.742 kr. Hönnunarhúsið ehf. 997.180 kr. Kjarninn miðlar ehf. 14.519.325 kr. Leturstofan Vestmannaeyjum ehf. 1.452.776 kr. MD Reykjavík ehf. 4.642.775 kr. Myllusetur ehf. 25.012.660 kr. N4 ehf. 20.713.191 kr. Nýprent ehf. 4.249.793 kr. Prentmet Oddi ehf. 2.412.119 kr. Skessuhorn ehf. 9.336.785 kr. Sólartún ehf. 10.489.583 kr. Steinprent ehf. 1.632.473 kr. Sýn hf. 66.767.227 kr. Torg ehf. 66.767.227 kr. Tunnan prentþjónusta ehf. 2.117.748 kr. Útgáfufélag Austurlands ehf. 3.660.962 kr. Útgáfufélagið ehf. 4.306.578 kr. Útgáfufélagið Stundin ehf. 22.273.029 kr. Víkurfréttir ehf. 5.697.371 kr.
Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent