Dramatíkin allsráðandi í 16-liða úrslitum EM í körfubolta Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. september 2022 22:30 Rudy Gobert og félagar komnir í 8-liða úrslit. vísir/Getty Fjögur lið tryggðu sig inn í 8-liða úrslit Evrópukeppninnar í körfubolta í dag. Fyrri hluti 16-liða úrslitanna fór fram í dag og er óhætt að segja að hart hafi verið barist og mikil spenna. Fyrsti leikur dagsins var algjörlega magnaður en þar höfðu Frakkar að lokum betur eftir framlengdan leik gegn Tyrkjum. Unnu Frakkar með minnsta mögulega mun, 86-87. NBA stjarnan Rudy Gobert fór mikinn og var stigahæstur Frakka með 20 stig auk þess að rífa niður sautján fráköst. Önnur NBA stjarna fór fyrir liði Slóveníu sem vann nokkuð öruggan sextán stiga sigur á Belgíu, 88-72, þar sem Luka Doncic gerði 35 stig. Imagine being so good, that 35 PTS is considered "casual."Luka with 35 PTS 5 AST 4 STL as Slovenia continue their title defense!#EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/lKvPJgQpRa— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 10, 2022 Þjóðverjar lentu í kröppum dansi gegn Svartfjallalandi en höfðu að lokum góðan sex stiga sigur, 85-79 og var Dennis Schröder atkvæðamestur í liði Þjóðverja með 22 stig. Síðasti leikur dagsins var svo álíka magnaður og sá fyrsti því Spánverjar og Litháar háðu rosalega rimmu sem lauk nú rétt í þessu. Eftir framlengdan leik unnu Spánverjar 102-94 eftir æsilegar lokamínútur. Spain have reached the #EuroBasket Quarter-Finals for a record 21st time in a row. They have not finished outside the top-eight since 1979. pic.twitter.com/uIhpFS5qZ9— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 10, 2022 Körfubolti EuroBasket 2022 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Sjá meira
Fyrri hluti 16-liða úrslitanna fór fram í dag og er óhætt að segja að hart hafi verið barist og mikil spenna. Fyrsti leikur dagsins var algjörlega magnaður en þar höfðu Frakkar að lokum betur eftir framlengdan leik gegn Tyrkjum. Unnu Frakkar með minnsta mögulega mun, 86-87. NBA stjarnan Rudy Gobert fór mikinn og var stigahæstur Frakka með 20 stig auk þess að rífa niður sautján fráköst. Önnur NBA stjarna fór fyrir liði Slóveníu sem vann nokkuð öruggan sextán stiga sigur á Belgíu, 88-72, þar sem Luka Doncic gerði 35 stig. Imagine being so good, that 35 PTS is considered "casual."Luka with 35 PTS 5 AST 4 STL as Slovenia continue their title defense!#EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/lKvPJgQpRa— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 10, 2022 Þjóðverjar lentu í kröppum dansi gegn Svartfjallalandi en höfðu að lokum góðan sex stiga sigur, 85-79 og var Dennis Schröder atkvæðamestur í liði Þjóðverja með 22 stig. Síðasti leikur dagsins var svo álíka magnaður og sá fyrsti því Spánverjar og Litháar háðu rosalega rimmu sem lauk nú rétt í þessu. Eftir framlengdan leik unnu Spánverjar 102-94 eftir æsilegar lokamínútur. Spain have reached the #EuroBasket Quarter-Finals for a record 21st time in a row. They have not finished outside the top-eight since 1979. pic.twitter.com/uIhpFS5qZ9— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 10, 2022
Körfubolti EuroBasket 2022 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Sjá meira