Dramatíkin allsráðandi í 16-liða úrslitum EM í körfubolta Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. september 2022 22:30 Rudy Gobert og félagar komnir í 8-liða úrslit. vísir/Getty Fjögur lið tryggðu sig inn í 8-liða úrslit Evrópukeppninnar í körfubolta í dag. Fyrri hluti 16-liða úrslitanna fór fram í dag og er óhætt að segja að hart hafi verið barist og mikil spenna. Fyrsti leikur dagsins var algjörlega magnaður en þar höfðu Frakkar að lokum betur eftir framlengdan leik gegn Tyrkjum. Unnu Frakkar með minnsta mögulega mun, 86-87. NBA stjarnan Rudy Gobert fór mikinn og var stigahæstur Frakka með 20 stig auk þess að rífa niður sautján fráköst. Önnur NBA stjarna fór fyrir liði Slóveníu sem vann nokkuð öruggan sextán stiga sigur á Belgíu, 88-72, þar sem Luka Doncic gerði 35 stig. Imagine being so good, that 35 PTS is considered "casual."Luka with 35 PTS 5 AST 4 STL as Slovenia continue their title defense!#EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/lKvPJgQpRa— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 10, 2022 Þjóðverjar lentu í kröppum dansi gegn Svartfjallalandi en höfðu að lokum góðan sex stiga sigur, 85-79 og var Dennis Schröder atkvæðamestur í liði Þjóðverja með 22 stig. Síðasti leikur dagsins var svo álíka magnaður og sá fyrsti því Spánverjar og Litháar háðu rosalega rimmu sem lauk nú rétt í þessu. Eftir framlengdan leik unnu Spánverjar 102-94 eftir æsilegar lokamínútur. Spain have reached the #EuroBasket Quarter-Finals for a record 21st time in a row. They have not finished outside the top-eight since 1979. pic.twitter.com/uIhpFS5qZ9— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 10, 2022 Körfubolti EuroBasket 2022 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Fyrri hluti 16-liða úrslitanna fór fram í dag og er óhætt að segja að hart hafi verið barist og mikil spenna. Fyrsti leikur dagsins var algjörlega magnaður en þar höfðu Frakkar að lokum betur eftir framlengdan leik gegn Tyrkjum. Unnu Frakkar með minnsta mögulega mun, 86-87. NBA stjarnan Rudy Gobert fór mikinn og var stigahæstur Frakka með 20 stig auk þess að rífa niður sautján fráköst. Önnur NBA stjarna fór fyrir liði Slóveníu sem vann nokkuð öruggan sextán stiga sigur á Belgíu, 88-72, þar sem Luka Doncic gerði 35 stig. Imagine being so good, that 35 PTS is considered "casual."Luka with 35 PTS 5 AST 4 STL as Slovenia continue their title defense!#EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/lKvPJgQpRa— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 10, 2022 Þjóðverjar lentu í kröppum dansi gegn Svartfjallalandi en höfðu að lokum góðan sex stiga sigur, 85-79 og var Dennis Schröder atkvæðamestur í liði Þjóðverja með 22 stig. Síðasti leikur dagsins var svo álíka magnaður og sá fyrsti því Spánverjar og Litháar háðu rosalega rimmu sem lauk nú rétt í þessu. Eftir framlengdan leik unnu Spánverjar 102-94 eftir æsilegar lokamínútur. Spain have reached the #EuroBasket Quarter-Finals for a record 21st time in a row. They have not finished outside the top-eight since 1979. pic.twitter.com/uIhpFS5qZ9— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 10, 2022
Körfubolti EuroBasket 2022 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira