Ánægður að fá soninn í liðið: „Vonum bara að hann hjálpi okkur mikið í vetur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. september 2022 23:30 Feðgarnir Rúnar Sigtryggsson og Andri Már Rúnarsson eru spenntir fyrir komandi vetri í Olís-deild karla í handbolta. Vísir/Sigurjón Andri Már Rúnarsson skrifaði undir hjá Haukum í Olís-deildinni í handbolta í vikunni en þar þekkir hann vel til þjálfarans. Karl faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, tók við liðinu fyrir þessa leiktíð og lýst þeim vel á komandi samstarf. „Þetta kom þannig til að þjálfarinn úti sagði mér fyrir þetta tímabil að ég væri ekki alveg í plönunum, það væri ekki pláss,“ sagði Andri Már í samtali við Stöð 2 í dag, en hann var á mála hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu á seinasta tímabili. „Þá fóru þeir líka að spyrja mig hvort ég vildi ekki fara að hugsa mér til hreyfings og finna mér spiltíma. Þegar ég heyri af þessu, að fá að kíkja aðeins heim og fá að spila mikið þá leyst mér best á það.“ Eins og áður segir er Rúnar Sigtryggsson, faðir Andra, þjálfari Hauka og hann segir að strákurinn hafi þroskast mikið sem leikmaður á undanförnum árum. „Já og breikkað og stækkað. Hann hafði greinilega gott að æfa við svona aðstæður þar sem hann hafði tíma bara til að æfa tvisvar á dag og með allt sem til þarf. Við vonum bara að hann hjálpi okkur mikið í vetur,“ sagði Rúnar um drenginn. Andri segir einnig að á þeim stutta tíma sem hann var úti hafi hann náð sér í gríðarlega reynslu sem hann mun nýta sér til að hjálpa liðinu og koma sér aftur út. „Mjög mikið. Mikla reynslu og þetta er náttúrulega allt annað level þarna úti. Nú er maður líka búinn að sjá deildinni hérna heima og svo úti og hvað maður þarf að gera, hvað maður þarf að æfa mikið og leggja mikið á sig til að spila á þessu toppleveli úti eins og þessir bestu leikmenn í heimi. Það er alltaf stefnan að komast aftur út,“ sagði Andri að lokum, en viðtalið við þá feðga má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Andri Már Rúnarsson skrifaði undir hjá Haukum Haukar hefja leik í Olís-deild karla á morgun þegar liðið tekur á móti KA klukkan 19:30. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, ásamt því að hægt verður að fylgjast með beinni textalýsingu frá leiknum hér á Vísi. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Haukar Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
„Þetta kom þannig til að þjálfarinn úti sagði mér fyrir þetta tímabil að ég væri ekki alveg í plönunum, það væri ekki pláss,“ sagði Andri Már í samtali við Stöð 2 í dag, en hann var á mála hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu á seinasta tímabili. „Þá fóru þeir líka að spyrja mig hvort ég vildi ekki fara að hugsa mér til hreyfings og finna mér spiltíma. Þegar ég heyri af þessu, að fá að kíkja aðeins heim og fá að spila mikið þá leyst mér best á það.“ Eins og áður segir er Rúnar Sigtryggsson, faðir Andra, þjálfari Hauka og hann segir að strákurinn hafi þroskast mikið sem leikmaður á undanförnum árum. „Já og breikkað og stækkað. Hann hafði greinilega gott að æfa við svona aðstæður þar sem hann hafði tíma bara til að æfa tvisvar á dag og með allt sem til þarf. Við vonum bara að hann hjálpi okkur mikið í vetur,“ sagði Rúnar um drenginn. Andri segir einnig að á þeim stutta tíma sem hann var úti hafi hann náð sér í gríðarlega reynslu sem hann mun nýta sér til að hjálpa liðinu og koma sér aftur út. „Mjög mikið. Mikla reynslu og þetta er náttúrulega allt annað level þarna úti. Nú er maður líka búinn að sjá deildinni hérna heima og svo úti og hvað maður þarf að gera, hvað maður þarf að æfa mikið og leggja mikið á sig til að spila á þessu toppleveli úti eins og þessir bestu leikmenn í heimi. Það er alltaf stefnan að komast aftur út,“ sagði Andri að lokum, en viðtalið við þá feðga má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Andri Már Rúnarsson skrifaði undir hjá Haukum Haukar hefja leik í Olís-deild karla á morgun þegar liðið tekur á móti KA klukkan 19:30. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, ásamt því að hægt verður að fylgjast með beinni textalýsingu frá leiknum hér á Vísi. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Haukar Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira