Ánægður að fá soninn í liðið: „Vonum bara að hann hjálpi okkur mikið í vetur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. september 2022 23:30 Feðgarnir Rúnar Sigtryggsson og Andri Már Rúnarsson eru spenntir fyrir komandi vetri í Olís-deild karla í handbolta. Vísir/Sigurjón Andri Már Rúnarsson skrifaði undir hjá Haukum í Olís-deildinni í handbolta í vikunni en þar þekkir hann vel til þjálfarans. Karl faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, tók við liðinu fyrir þessa leiktíð og lýst þeim vel á komandi samstarf. „Þetta kom þannig til að þjálfarinn úti sagði mér fyrir þetta tímabil að ég væri ekki alveg í plönunum, það væri ekki pláss,“ sagði Andri Már í samtali við Stöð 2 í dag, en hann var á mála hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu á seinasta tímabili. „Þá fóru þeir líka að spyrja mig hvort ég vildi ekki fara að hugsa mér til hreyfings og finna mér spiltíma. Þegar ég heyri af þessu, að fá að kíkja aðeins heim og fá að spila mikið þá leyst mér best á það.“ Eins og áður segir er Rúnar Sigtryggsson, faðir Andra, þjálfari Hauka og hann segir að strákurinn hafi þroskast mikið sem leikmaður á undanförnum árum. „Já og breikkað og stækkað. Hann hafði greinilega gott að æfa við svona aðstæður þar sem hann hafði tíma bara til að æfa tvisvar á dag og með allt sem til þarf. Við vonum bara að hann hjálpi okkur mikið í vetur,“ sagði Rúnar um drenginn. Andri segir einnig að á þeim stutta tíma sem hann var úti hafi hann náð sér í gríðarlega reynslu sem hann mun nýta sér til að hjálpa liðinu og koma sér aftur út. „Mjög mikið. Mikla reynslu og þetta er náttúrulega allt annað level þarna úti. Nú er maður líka búinn að sjá deildinni hérna heima og svo úti og hvað maður þarf að gera, hvað maður þarf að æfa mikið og leggja mikið á sig til að spila á þessu toppleveli úti eins og þessir bestu leikmenn í heimi. Það er alltaf stefnan að komast aftur út,“ sagði Andri að lokum, en viðtalið við þá feðga má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Andri Már Rúnarsson skrifaði undir hjá Haukum Haukar hefja leik í Olís-deild karla á morgun þegar liðið tekur á móti KA klukkan 19:30. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, ásamt því að hægt verður að fylgjast með beinni textalýsingu frá leiknum hér á Vísi. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Haukar Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira
„Þetta kom þannig til að þjálfarinn úti sagði mér fyrir þetta tímabil að ég væri ekki alveg í plönunum, það væri ekki pláss,“ sagði Andri Már í samtali við Stöð 2 í dag, en hann var á mála hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu á seinasta tímabili. „Þá fóru þeir líka að spyrja mig hvort ég vildi ekki fara að hugsa mér til hreyfings og finna mér spiltíma. Þegar ég heyri af þessu, að fá að kíkja aðeins heim og fá að spila mikið þá leyst mér best á það.“ Eins og áður segir er Rúnar Sigtryggsson, faðir Andra, þjálfari Hauka og hann segir að strákurinn hafi þroskast mikið sem leikmaður á undanförnum árum. „Já og breikkað og stækkað. Hann hafði greinilega gott að æfa við svona aðstæður þar sem hann hafði tíma bara til að æfa tvisvar á dag og með allt sem til þarf. Við vonum bara að hann hjálpi okkur mikið í vetur,“ sagði Rúnar um drenginn. Andri segir einnig að á þeim stutta tíma sem hann var úti hafi hann náð sér í gríðarlega reynslu sem hann mun nýta sér til að hjálpa liðinu og koma sér aftur út. „Mjög mikið. Mikla reynslu og þetta er náttúrulega allt annað level þarna úti. Nú er maður líka búinn að sjá deildinni hérna heima og svo úti og hvað maður þarf að gera, hvað maður þarf að æfa mikið og leggja mikið á sig til að spila á þessu toppleveli úti eins og þessir bestu leikmenn í heimi. Það er alltaf stefnan að komast aftur út,“ sagði Andri að lokum, en viðtalið við þá feðga má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Andri Már Rúnarsson skrifaði undir hjá Haukum Haukar hefja leik í Olís-deild karla á morgun þegar liðið tekur á móti KA klukkan 19:30. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, ásamt því að hægt verður að fylgjast með beinni textalýsingu frá leiknum hér á Vísi. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Haukar Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira