Garðar ráðinn forstjóri Valitor Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. september 2022 10:56 Garðar tekur við stöðu forstjóra Valitor í dag. Aðsend Garðar Stefánsson hefur verið ráðinn forstjóri greiðslumiðlunarfyrirtækisins Valitor. Garðar tekur við stöðunni af Herdísi Fjeldsted, frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Valitor, sem alþjóðlega fjártæknifyrirtækið Rapyd keypti fyrir skemmstu af Arion Banka, en formlega var gengið frá kaupunum 1. júlí síðastliðinn. Garðar gegndi áður forstjórastöðu hjá Rapyd Europe. „Ég er þakklátur og fullur tilhlökkunar yfir því að fá tækifæri til að leiða fyrirtækið í þessari spennandi vegferð nú þegar Valitor er formlega komið í eigu Rapyd,“ er haft eftir Garðari í tilkynningunni. „Starfsfólk Valitor er mjög mikilvægt fyrir Rapyd og með því að sameina teymi þessara tveggja fyrirtækja getum við náð okkar sameiginlega markmiði: að hjálpa viðskiptavinum á Íslandi, og víðar, að þrífast á hvaða markaði sem er á hnettinum.“ Þá er haft eftir Herdísi Fjeldsted, fráfarandi forstjóra, ánægjulegt sé að Garðar taki við keflinu sem forstjóri. „Ég hef fulla trú á því að framtíð fyrirtækisins, öflugt starfsfólk og viðskiptavinir eru í mjög góðum höndum,“ er jafnframt haft eftir Herdísi. Vistaskipti Greiðslumiðlun Tengdar fréttir Valitor komið á réttan kjöl eftir heljarinnar átak í miðjum heimsfaraldri Viðamikil endurskipulagning á Valitor kom greiðslumiðlunarfyrirtækinu á réttan kjöl eftir áralangan taprekstur. Herdís Dröfn Fjeldsted, sem lætur af störfum um næstu mánaðamót, segir að sala á erlendri starfsemi, veruleg hagræðing á öllum sviðum og markviss stefnumótun hafi lagt grunninn að farsælli umbreytingu á rekstrinum. 14. ágúst 2022 10:00 Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Valitor, sem alþjóðlega fjártæknifyrirtækið Rapyd keypti fyrir skemmstu af Arion Banka, en formlega var gengið frá kaupunum 1. júlí síðastliðinn. Garðar gegndi áður forstjórastöðu hjá Rapyd Europe. „Ég er þakklátur og fullur tilhlökkunar yfir því að fá tækifæri til að leiða fyrirtækið í þessari spennandi vegferð nú þegar Valitor er formlega komið í eigu Rapyd,“ er haft eftir Garðari í tilkynningunni. „Starfsfólk Valitor er mjög mikilvægt fyrir Rapyd og með því að sameina teymi þessara tveggja fyrirtækja getum við náð okkar sameiginlega markmiði: að hjálpa viðskiptavinum á Íslandi, og víðar, að þrífast á hvaða markaði sem er á hnettinum.“ Þá er haft eftir Herdísi Fjeldsted, fráfarandi forstjóra, ánægjulegt sé að Garðar taki við keflinu sem forstjóri. „Ég hef fulla trú á því að framtíð fyrirtækisins, öflugt starfsfólk og viðskiptavinir eru í mjög góðum höndum,“ er jafnframt haft eftir Herdísi.
Vistaskipti Greiðslumiðlun Tengdar fréttir Valitor komið á réttan kjöl eftir heljarinnar átak í miðjum heimsfaraldri Viðamikil endurskipulagning á Valitor kom greiðslumiðlunarfyrirtækinu á réttan kjöl eftir áralangan taprekstur. Herdís Dröfn Fjeldsted, sem lætur af störfum um næstu mánaðamót, segir að sala á erlendri starfsemi, veruleg hagræðing á öllum sviðum og markviss stefnumótun hafi lagt grunninn að farsælli umbreytingu á rekstrinum. 14. ágúst 2022 10:00 Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Sjá meira
Valitor komið á réttan kjöl eftir heljarinnar átak í miðjum heimsfaraldri Viðamikil endurskipulagning á Valitor kom greiðslumiðlunarfyrirtækinu á réttan kjöl eftir áralangan taprekstur. Herdís Dröfn Fjeldsted, sem lætur af störfum um næstu mánaðamót, segir að sala á erlendri starfsemi, veruleg hagræðing á öllum sviðum og markviss stefnumótun hafi lagt grunninn að farsælli umbreytingu á rekstrinum. 14. ágúst 2022 10:00
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur